Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Blaðsíða 33
Menning DV ÞIRÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005 33 nur SELLOFAN Björk Jakobsdóttir leikskald og leikstjóri Brosir alla leið í bankann - og borgar reikninga eins og við utflutningurfykST Útflutningur á einleik Bjarkar Jakobsdóttur Sellófan heldur áfram. Höftindurinn leikstýrði verkinu sjálfur í Færeyjum en þar var frumsýnt um miðjan ágúst og gengur vel. Hefur náð eldra meti sem var Píkusögusýning Maríu Ellingsen. Næsta frumsýning á Sellófan verður í Svenska Teatem í Helsinki þann 3. febrúar og þar ætlar Björk sjálf að leikstýra, fyrst á sænsku m og svo er áætlað að setja verkið upp á finnsku. Sýningar á verkinu ganga enn í nokkmm löndum Evrópu: í Svíþjóð er annað leikár að hefjast, í Belgíu er þriðja leikárið hafið og hand- an landamæranna í Þýskalandi er sýningar- ferillinn kominn á annað ár. Sellófanið hefur farið víðar: Tékkland, Ítalía og Sviss hafa tekið verkinu vel og seinasta fýrir- spurn kom frá Slóvem'u. Einu sinni var á sunnudagskvöldið tók fyrir hluta af sögu samkynhneigðra hér á landi. Valur Gunnarsson horfði á þáttinn. f m f . - f Forboðin ast i skugga hernams f skáldsögunni 1984 segir ffá samfélagi þar sem kynlíf er bannað nema til þess eins að eignast böm. Aðalsöguhetjan Winston horfir á Júh'u úr fjarska og veltir því fyrir sér hvort hún sé að hugsa það sama og hann, en þorir ekki að nálgast hana þar sem það muni kalla á útskúfun og fangelsisvist ef upp kemst. Á endanum ná þau þó saman og eiga ástarfundi í leigðu herbergi í myrkrahverfi, en ekld h'ður á löngu þar til hinn langi armur laganna kemst að forboðinni ást þehra. Ekki er langt síðan samkyn- lineigðir á íslandi fifðu við sams konar veruleilca. Það skipti engu hvaða þjóðfélagsstöðu menn gegndu, ef þeir urðu uppvísir að þeirri ónáttúm að hafa náttúruleg- ar kenndir áttu þeir á hættu að lenda í fangelsi. Sjónvarp Glímtvið lögin í þættinum Einu sinni var á sunnudag segir ffá glímuhetj- urmi Guðmundi Sigurjónssyni Hofdal sem var dæmdur í 8 mán- aða fangelsi árið 1924 fyrir sam- kynhneigð sína, þrátt fyrir að fram hafi komið í dómnum að þeir menn sem hann hafi átt í samneyti við hafi verið bæði samþykkir og lögráða. Dómurinn var felldur í nafni laga ffá 1869 og segir það ýmislegt um hversu leynt menn hljóta að hafa farið að það tók hálfa öld þar til dæmt var eftir þeim. Hrakinn úr landi Um 50 árum síðar viðurkenndi annar þjóðþekktur maður, Hörður Torfason, samkynhneigð sína. Taldist þá ekki lengur lögbrot að vera utan skáps, en plebbar fslands tóku höndum saman og hröktu hann úr landi. Hörður hefur þó lif- að nógu lengi til að hljóta uppreisn æm og syngur nú fýrir fullum sal jalht í Borgarleikhúsinu sem og fýrir tugi þúsunda á Gay Pride. Það er því vel til fundið hjá Einu sinni var að h'ta yfir farinn veg og skoða hversu mikið ísland hefúr þróast í þessum efiium. Staðið báðum megin við lækinn Rithöfundurinn Einar Mar riflar upp þá tíma þegar orð eins og „kynvillingur", „sódó“, „hinsegin", „öfugur" eða hið ýfið skáldlegra „að standa báð- um megin við lækinn" vom nomð yfir kynhneigð hans og hann heyrði ekld orðið samkynimeigður fýrr en á 7. áratugnum. Hann likir samkynhneigð við hstræna hæfi- leika, sem em annaðhvort með- fæddir eða ekki. Einnig segir hann frá því að þrír af hverjum fjórum samkynlineigðum karlmönnum sem hann hafi hitt hérlendis eigi ættir að rekja til Vestfjarða, en sú staðhæfing er ekki rannsökuð nán- ar. Hann segist þó ekki hafa átt samneyti við hermenn og ekki Eva Marla Jóns- dóttir umsjónar- kona Það erþvl vel til fundið hjá Einu sinni var aö llta yfir farinn vegogskoða hversu mikið Island hefur þróast I þess- um efnum. Gay Pride I Haust Er orðin að hátið allra landsmanna og er iþann mund að missa pólitiskt gildi * M m getað séð fýrir sér hvar slíkt hafi átt að eiga sér stað. Menn í búningum Þórir Bjömsson var unglingur þegar bandaríski herinn kom hing- að til lands. Kynþokki hemáms- Uðsins var svo gífurlegur að hann hreif konur úr sokkaböndunum og karlmenn úr skápnum. Þórir segist hafa sofið hjá tug þeirra, ekki var verra ef þeir vom á eigin bfl, og leiðir líkum að því að ef hann væri kona hefði hann líklega verið kall- aður mella, án þess þó að nokkrir peningar hefðu nokkum tímann skipt um hendur. Að stríði loknu innritaði hann sig í kanadíska her- inn þar sem hann gat barið menn í búningum augum eins og hann lysti, en áhættusamt gat verið að ganga lengra því allt að 20 ára fang- elsisdómur gat hlotist af. Best heppnaða réttinda- barátta allra tíma? Réttindabarátta samkyn- fmeigðra á íslandi er líklega einhver best heppnaða réttinda- barátta allra tíma. Nú er Gay Pride orðin að hátíð alfia landsmanna og er í þann mund að missa póUtískt gildi sitt, eftír því sem þess er ekki lengur þörf. Það er þó ekkert sjálf- sagt í þessum málum, því þróun er því miður ekki jafn náttúmleg og það að laðast að eigin kyni, eins og nýleg dæmi frá Bandaríkjunum sýna þar sem réttindi samkyn- Jmeigðra virðast frekar eiga undir högg að sækja. Valiir Gunnarsson Meðan haustið kveður lóuna í kaf, meðan kaldir vindar blása um Kárahnjúka... Megas afvopnaður Magnús lagsins fékk að njóta sín útsett fyrir Þór Jóns- gítar og saxófón. son tón- Og kynlífstúristamir yfirgefa fyrirheitna landið og snúa aftur til sinna einmanalegu föðurhúsa þar sem þeir þykja minna fríðir en hér. Ekki er langt síðan bókmennta- hátíð gladdi andann og kvik- myndahátíð er enn í fullum gír að gleðja augun. Og veisla var einnig haldin fyrir eymn um helgina undir nafninu Djasshátíð Reykja- víkur. Megas smýgur inn um lúguna Eitt það forvitnilegasta á mat- seðlinum vom Megasarlög fram- reidd að hætti hússins á Kaffi Reykjavík. Hljómsveitin Póstber- arnir hélt þar á laugardagskvöld tónleika tileinkaða Meistaranum, þar sem hann var fluttur textalaus og í djassútsetningum. Helsta vopn Megasar em jú eiturbeittir textar hans og því var forvitnilegt að heyra hann afvopnaðan sínu besta sverði. Næstbesti kosturinn Tónleikamir höfust á Tröð af píanóplötunni svokölluðu, Svana- söngur á leiði. Megas sagði mér eitt sinn í óbirtum Júuta viðtals að hann hefði helst viljað taka hana upp í Big Band-stíl, en fyrst ekki voru til peningar í það hafi ber píanóundirleikur verið næstbesti kosturinn. Póstberarnir em kannski ekki Big Band, en em lík- lega næstskásti kosturinn, og gam- an hefði verið að heyra Megas sjálfan taka lagið með þeim. Haldið var áfram upp í Rauðu skáld 4 m rútumar og Rósa kysst, hápunktur fyrri Jiluta var hins vegar Tvær stjömur, þar sem einföld fegurð Megas án orða Seinni háffleikur hófst á Vertu mér samferða inn í Blómalandið, Amma og áfram var haldið niður blindgötuna með Greiddu mér götu, byijað á kunnulegum stefum laganna sem leystust síðan undan- tekningalaust upp í allsherjar djass djamm. Spáðu í mig var flutt í afar hægri útgáfu og var líklega mest endur-útsetta lag kvöldsins. Endað var á Jólanáttburði, rímu sem satt að segja stóð fremur illa orðalaus. Megas er læs og skrifandi á nót- ur og hefði líklega getað átt fram- tíðina fyrir sér sem lagahöfundur eingöngu. En íslensk tunga væri mun fátækari fyrir vikið. VaJur Gunnaisson Opera Proibita kallar Cecelia Bartoli nýjan disk sinn en þar flytur hún óþekktar aríur frá átj- ándu öld, á þeim tíma þegar páfagarður bannaði leiksýning- ar og að konur syngju á opin- bemm vettvangi. Tónskáld leit- uðu þá eftir bíblíuefnum og sömdu verk til einkaflutnings: á disknum er að finna verk eftir Handel, Scarlatti og Caldara. Hann prýðir mynd af gosbrunn- inum fræga í Róm, Trevi, þar sem Anita Ekberg óð vatn í nára sællar minninga í La Dolce Vita eftir Fellini. Segir Bartoli það mótíf minna á hið helga og bannaða sem sé í raun efni disksins. Bartoli er nú að kynna diskinn og syngur valda kafla af honum í Carnagie HaU þann 19. október og heldur síðan á tón- leikaferð um Bandaríkin. Hún segist syngja Rossini til að halda sér í þjálfun en hún sló einmitt í gegn í hlutverki öskubusku í samnefndu verki eftir Rossini sem Sesselía Kristjánsdóttir hyggst kljást við í vetur í ís- lensku óperunni. íacharach qefui u jtá ný Lagasmiðurinn og tónsnill- ingurinn Burt Bacharach er að senda frá sér hljómplötu með nýjum tónsmíðum, en hann hef- ur liðinn áratug eftir að hann varð sjötugur verið lunkinn að kalla til samstarfs nýja krafta. Er þá skemmst að minnast sam- starfs hans við Elvis Costello og von Otter, en bæði eru í hópi að- dáenda meistarans. Á nýja safninu sem geymir tólf tónsmíðar nýtur Burt hjálpar Elvis Costello, Rufus Wainwright og Dr. Dre. Safnið kallar hann At This Time og kemur það út þann 1. nóvember á Rhino. Bacharach er 77 ára gamall og þekktastur fyrir ástarsöngva sína frá sjötta og sjöunda áratugnum þegar hann ríkti langa tíö á vinsældar- listum austanhafs og vestan. Hann ræðst nú í textasmíðar sjálfur. VI WiM Bacharach og David samstarfs- maður hanstil margra ára Núsemur Burt Ijóð sln og lög I senn og sjálfur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.