Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Rltstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Gunni heima og að heiman
m
iupp
Á hundasýnir
Svo æstur er ég f aö bi
hefðbundið lifsmynstur
mitt um helgar að
ég fór ásamt syni
mínum á hunda-
sýningu. Það
munaði mjóu um
daginn að við
feðgarnir færum á
sjávarútvegssýning-
una en ég sá soninn ekki al-
veg fyrir mér ffla botnvörpur og
fiskiker og hætti þvf viö. Hundar
eru allt annað mál og sonurinn
æstur f ferfætlingana. Fyrir 500
kall fengum við feykinnar ósköp
af hundum. Þarna voru litlir
hundar og stórir, pfnkulitlir
hundar og risastór hundur sem
sonur minn hélt aö væri hestur.
Fullt var Ifka af mannfólki sem
greinilega elskar hundana sfna
og var verulega gaman aö sjá
öll dýrin saman f hátfðarskapi.
r íbandi..
larmr settumst f stuk-
Viðfeð, gamir settumst f
una. Flestir áhorf-*
endur voru rriéö
videóvélar að
taka upp það
sem fór fram
á gólfinu. Við
sáum fólk
hlaupa f hringi
meðhundaf
bandi. Tignarlegur
þokki geislaði af hundunum en
ekki eins mikiö af fólkinu. Brjóst
á konum skoppuöu næstum út
um alltof þrönga boli, haltur
maður staulaðist f hringi með
svartan glæsihund og kona með
heröakistil hljóp með brúna tfk.
Flestir voru másandi og blás-
andl eftir nokkra hringi þegar
norskur dómari með yfirvara-
skegg og hártopp fhugaöi mál-
Ið. Hann horfði vonandi ekki til
frammistööu mannapanna
þegar hann útdeildi stigunum.
tismáiiKííaflppív^.
sýningu fyrir hunda.
Allskyns spenn-
andi hunda-
snakk lá
frammi f skál-
um og ég
mátti hafa mig
allanviðtilað -mm , *■
freistast ekki til að
fá mér. Allt var þarna
vaðandi f ólum og flautum og
gúmmföndum - jafnvel fatnað-
ur á litla gjammhunda. Þaö sem
kom mér mest á óvart var full-
trúi tryggingarfélags sem bauð
upp á .Hundavernd". Allt er nú
reynt. Ef ég fer aftur á hunda-
sýnlngu - segjum eftir ár - mun
ekki koma mér á óvart ef ein-
hver bankinn verður mættur
með „Hundalínuna": „Hunda-
kofalán með 4,15% vöxtum og
allt að milljón króna yfirdráttur
fyrir besta vininn."
Leiðari
Jónas Krístjánsson
Kulisli lýsirþví, hvernig konuin til Rúmeníu og Búlgaríu frú Úlcraínu
var eins og að lconia út úr myrkrinu inn í Ijósið.
Óttínn við Tyrkjann lifir
Blaðamaðurinn Nicholas Kulish segir í
New YorkTimes frá ferðum sínum
um Úkraínu, þar sem lögreglumenn
reyndu alls staðar að hafa af honum fé.
Mútur voru heimtaðar af honum á klukku-
stundarfresti á þjóðvegum landsins. Þessi
var staða landsins í sumar, eftir appelsínu-
gulu byltinguna í vetur.
Kulish lýsir því, hvemig koman til Rúm-
eníu og Búlgaríu frá Úkraínu var eins og að
koma út úr myrkrinu inn í ljösið. í Rúmen-
íu og Búlgaríu eru stjómvöld nefnilega
önnum kafin við að reyna að koma málum
sínum í nógu gott lag tíl þess að þau stand-
ist kröfur Evrópusambandsins um viðræð-
ur um aðild.
Hvergi var Kulish krafinn um mútur í
Rúmernu og Búlgaríu. Honum Ieið eins og
hann væri í Vestur-Evrópu. Kulish notar
samanburðinn við Úkraínu til að benda á,
að von Tyrkja um aðild að Evrópusam-
bandinu hefur leitt til mikilla framfara í
landinu á síðustu ámm. Þannig virkar
Evrópusambandið.
Tyrkir hafa afnumið dauðarefsingu, leyft
Kúrdum að nota sitt eigið tungumál, sett
borgaralega stjóm á herixm, leyst pólitíska
fanga úr haldi, afnumið tolla á iðnaðarvör-
um, mildað afstöðu sína til Kýpur og sam-
þykkt samkeppnislög. Þeir em á hraðri leið
til vesturevrópsks þjóðskipulags.
Margt er enn eftir. Tyrkir þurfa að viður-
kenna Kýpur, lina tök hersins á stjómvöld-
um, hraða endurbótum í dómsmálum,
sanna að mannréttíndi séu á sama stígi og í
Evrópu, minnka niðurgreiðslur í iðnaði,
koma upp evrópskum reglum í heilsu og
umhverfi, minnka verðbólgu og halla á rík-
isrekstri.
I þessari viku samþykkti Evrópusam-
bandið að heíja viðræður við Tyrkland um
aðild að Evrópu. Það stóð tæpt, af því að
kynþátta- og trúarhatur ræður enn miklu í
álfunni. Fremst stóð þar Austurríki, þar
sem gömlu nazistamir vom aldrei hreins-
aðir. En Evrópusambandinu tókst að kúga
Austurríki.
Miklir og erfiðir samningar við Tyrkland
munu taka tíu til tuttugu ár. Allan þann
tíma mun Tyrkland reyna að verða evr-
I Wolfgang Schussel Ihalds-
| maður, sem óttast að Tyrkir
I setjist enn um Vínarborg.
Nicholas Kulish
Lýsir muninum ó
vestrænu iýðræði og
austrænni spillingu.
Recep Tayyip Erdogan
Hefur reynt að gera Tyrkland
húsum hæft ÍEvrópu.
ópskara. Gamlir dómarar verða reknir
eða siðaðir til. Gamlir skriffinnar ríkisins
verða reknir eða siðaðir til. Hætt verðúr að
fangelsa fólk fyrir móðgun við Tyrkland.
Þótt ferlið virðist ófært í árslok 2005, mun
hvert skref, sem Tyrkir stíga, færá landið
nær Evrópu og færa íslam nær kristxú. Ótt-
iim við Tyrki mun vonandi sefast í Vínar-
borg.
Ekki fyrir fullorðna (yfir fimmtugt)
ALDURINN er alltaf að lækka.
Hvenær getum við hætt sextíu og
þriggja? spurðu leiðarahöfundar
Dagens Næringsliv nýlega. Á sama
tíma leggja fulltrúar í dönsku at-
vinnulífi til að eftirlaunaaldur þar í
landi verði lagaður að því sem hér
tíðkast.
Á SAMA TÍMA og ævialdur lengist
þröngva lífeyrissjóðir og stéttarfélög
í samvinnu við atvinnurekendur
fullfrísku fólki sjötugu út af vinnu-
markaði.
Væri ekki nær að láta það vinna
hlutavinnu eins lengi og mögulegt
væri til að halda því virku, þó ekki
væri til annars en leyfa því að njóta
samvista með þeim yngri? Og öfugt?
Fyrst og fremst
HVENÆR verða menn fullorðnir? í
nýlegum áhorfskönnunum var bara
talað um áhorf aldurshópa milli
12-50. Em menn þá ekki til sem
sjónvarpsáhorfendur eftir fimmtugt?
Sölustjórar og auglýsingapáfar
vita sem er að dagvöm og brúks-
drasli sem þarf að pranga inn á vax-
andi heimiii barnafólks þýðir lítið að
bjóða þeim sem allt eiga.
NEYTENDUR yfir fimmtugu eru
ekki taldir lokkandi hjá auglýs-
ingapáfúm. Þó fimmtugir og eldri
séu reyndar æ stærri neysluhópur í
hagtölum Evrópu á tilteknar vömr:
Vönduð föt, veitingar, munað í list-
um, ferðalög, sumarhús og dýra bíla
sem em meira að segja borgaðir út í
hönd.
Hvenær hefur þú séð eldri hjón í
brjálæðislegum bílaauglýsingum?
Hér á landi hafa sölustjórarnir ekki fattað
þann helming afsamfélaginu ennþá. Það var
ekki kennt í bissnissskólunum.
Hér á landi hafa sölustjórarnir ekki
fattað þann helming af samfélaginu
ennþá. Það var ekki kennt í bissniss-
skólunum.
HEIMSSÝN sölumanna má ekki
verða svo þurftarfrek í samfélaginu
að hún skekki alla upplifun okkar af
hverju öðm: Þú ert yfir miðjum aldri
og úr leik sem markhópur og um
leið bara ómark.
Um tíma og eilífð færðu frægan
sigur, sagði skáldið. Við hin grá-
hærðu kunnum krók á móti slöppu
sölubragði: Hinir eldri í álfunni
verða innan skamms orðinn meiri-
hluti þegnanna. Best að sölustjór-
arnir skelli sér á framhaldsnámskeið
hjá fullorðnum.
pbb@dv.is
Páll Magnússon út-
varpsstjóri las fréttir
í Sjónvarpinu í gær
5 forstjórar ríkis-
stofnana sem
ættu aðtakaPá!
til fyrirmyndar
Friðrik Sophusson
Ætti að prófa að
vinna við Kára-
hnjúka og kynnast
aðbúnaði verka-
fólks.
Guð-
mund- st,
ur Bjarnason
Ætti að veðsetja
sína eigin íbúð og
horfa á lánin hækka
í verðbólgunni.
Magnús Jónsson
Veðurstofustjóri
ætti að prófa að
fara í tjaldútilegu
um verslunar-
mannahelgina.
Páll
Magnússon
Ætti að setjast
niður og horfa á
dagskrá rikis-
sjónvarpsins í
heiltkvöld.
Magnús Pétursson
Ætti að prófa að
sofa á gangi
Landspitalans I
eina viku.
Ragnheiður Ásta og
Heiðar Blöndal
Jafnan ríkir nokkur spenna
meðal þingmanna um það hvar
þeir skipast í sæti í fundarsal Al-
þingishússins. Mörgum þóttí til að
mynda spaugilegt þegar kom á
daginn við þingsetningu að sessu-
nautur Ástu Ragnheiðar Jóharmes-
dóttur væri Halldór Blöndal.
Frægt er þegar Halldór, sem for-
seti þingsins, fór Ítreknö rangt með
nafn Ástu Ragnheiðar og kailaði
hana ýmist Ragnheiði Ástu eða
Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Þetta
nábýli ætti að j
verða til þess að '
Halidór taki til ú
gloppóttu minni
sínu hvaða
sessunautur
hans ber.
Haraldur ekki Sigurður —
með þjósti
Haraldur Johannessen Efþú viltekki
fó framan íþig vínglas og líflátshótun
ekki kalla þennan mann Sigurð.
Halldór Blöndal
Návígið gæti orðið til
að þessi aldni heiðurs-
maður taki til i glopp-
óttu minni sínu.
„Haxm [Ingvar Jónadab Karlsson]
taldi sig þekkja þar gamlan skóla-
bróður sixrn, Sigurð, og ávarpaði
Harald [Johannessen] sem slflcan.
Rfldslögreglustjórinn mun hafa
brugðist illa við og staðið upp. Vitni
herma að hann hafi sagt með þjóstí
að hann hétí Haraldur og væri rikis-
lögreglustjóri en síðan skvett úr
glasinu framán í Ingvar. Líflátshót-
unin var, að sögn vitna að atburðin-
um, borin fram í framhaldinu."
- í nýjasta tbl. Mannlífs.
I ítarlegri úttekt
tímarítsins segir að
kæru um líf-
látshótun
Haralds hafi
verið breytt
í dagbók
lögregl-
unnar.
Ljótt er ef
satt er.