Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 3
pV Fyrst og fremst
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 3
Spurning dagsins
Hvað ertu að bralla á þinginu?
Mikill kostnaður við skólagöngu
„Mig langar að nefna eitt mál sem snertir mjög barnafjölskyldur /'
landinu. Það eru öll þessi gjöld sem fylgja skólgöngu, allt frá
leikskóla og upp í háskóla. Ég nefni til dæmis innritunargjöld,
dægradvöl, leikskólagjöld og bókakostnað. Þetta ergjöldsem
eru, þegar allt er talið saman, hár útgjaldaliður hjá mörgum
barnafjölskyldum. Ég vil skoða hvernig við getum mætt
þessum kostnaði hjá þeim barnafjölskyldum."
Katrín Júlíusdóttir Samfylkingu.
„Ég er að
leggja fram
frumvarp sem
felur það ísérað
almenningur fái
að vera með
launin sín I friði.
Tekjur eiga að
vera einkamál
hvers og eins."
Sigurður Kári
Kristjánsson
Sjálfstæðis-
flokki. ,
„Ég er að
leggja fram frum-
varp sem mun
leiða til umræðu
um vegatolla og
vonandi skapa
þrýsting á ríkis-
stjórnina að taka
Hvalfjarðagöngin
til athugunar."
Magnús Þór Haf-
steinsson, frjáls-
lyndum.
iw, -.SK,
♦
„Ég er að
leggja fram
frumvarp sem fel-
ur í sér að stórá-
tak verði gert í að
byggja upp og
lagfæra slitlag á
héraðsvegum
vlðs vegar um
landið."ión
Bjarnason,
Vinstri-græn-
um. j
„Égerað
leggja fram
frumvarp um að
það verði sett á
laggirnar nefnd
sem mun vinna
að leiðum til að
jafna launamun
kynjanna."
Siv Friðleifs-
. dóttir Fram-
sókn.
Haustþingið var að hefjast og þingmenn eru aftur þyrjaðir að vinna
fyrir laununum sínum.
Goðsagnakennd ferðalög
Dz. Gunni er að
gerast fertugur. í til-
efni þess förum við
saman til Nýju-Jórvik-
ur á morgun. Þar ætl-
um við m.a., auk þess
sem við komum til með
að éta Sushi, að fara á
VlP-miðum á Síra Pál í
Madison Square Gar-
den. Með okkur í för
verður góður félagi. Síra
Páll er ekki eini listamaður-
inn sem ég kem til með að líta
þessa vikuna. Á fimmtudaginn
fer ég til Minneapolis og lít á Ant-
ony og á föstudaginn er það
meistari Beck. Þetta
vel út.
Þetta er ekki
fyrsta sinn sem við
Gunnar förum sam-
an til Bandaríkj-
anna. Fyrri ferðin er
líklegast goðsagna-
kenndasta ferðalag
sem ég hef tekið þátt í
Þar gerðist ýmislegt
sem aldrei verður sagt frá
Grímur Atlason skrifar á heimasíðu sinn grimuratlason.hexia.net
og annað sem mun
skemmta komandi
kynslóðum. Orm-
urinn í San
Francisco; Splatter
í Klettafjöllunum; Grimsi
við Manitoba vatn; Sýran í
upphafi ferðar; Konurnar
í lífi hljómsveitarmanna;
Nefbrot í Boston; Café
flesh í Chicago og ýmis-
legt annað stórkostlegt.
Ég hugsa að þetta verði til
fyrirmyndar. í næstu viku er það
síðan Shanghai með KK og félög-
um.
Gróðurhúsinu
vennu svo
útkoman
verði sem I
næst full- i
komnun.
Hljómsveitin Reykjavik! er
þessa dagana að vinnu að breið-
skífu í hljóðverinu Gróðurhúsinu
í Breiðholti. Gróðurhúsið er tvi-
mælalaust eitt snyrtilegasta,
flottasta og best búna hljóðver
landsins. Valgeir Sigurðsson ræð-
ur ríkjum í
Gróðurhús-
inu. Valgeir
er hin
klæð-
skera-
sniðna
viðbót við
öll flottu
og dýru
Hallgrímur Helgason skrifar um alla þá sem dansa í kringum sjálf-
stæðismenn og reyna að bjarga því sem bjargað verður.
Vikapiltar Valhallar og
dvergarnir hans Davíðs
Rambaði inn á Grófarsafn með bamavagninn. Og rakst
þar á Viðskiptablaðið. Ólafur Heitur Teitur með heila síðu
um Baugsmálið. Heila síðu gegn Fréttablaðinu. Gegn með-
höndlun þess á slæmum tíðindum fyrir flokkinn. Eg missti
blaðið í gólfið og lamaðist í stólnum, gat ekki tekið það upp
aftur. Em menn ekki að djóka? Nei, menn em greinilega
ekkert að djóka með það. Þeir ætla að verja sína menn þar
til æran og íbúðin em af þeim. Hvað myndu menn gera ef
til væm ljósmyndir af Jóni Steinari og Kjartani yflrmakkara
Gunnarssyni inni á skrifstofu hjá Halla Jó og Jóni H. B.
sumarið 2002? Hvar yrði vamarlínan dregin þá? „Jú,
þeir vom þama að ræða væntanlegan minnisvarða
um Matta Jó. Hvort leita ætti til JúJíusar Vífils eða
Sólveigar Pétursdóttur með gerð hans. Hann hefur
verið að mála í fnstundum og hún málar sig á hverj-
um degi. Mjög flfnk."
Maður veit ekki hvort maður á að Jilæja eða gráta. Það
eina sem maður getur gert er að slökkva. A viðtækinu. í heil
tvö ár hafa þeir Birgir Armannsson og Guðlaugur Þór ekki
gert annað en mæta í sjónvarps- og útvarpsþætti til að
veija kónginn og flokkinn. Eins og h'til böm með bindi hafa
þeir farið með utanbókarlærðar vamarræður
samdar af pabba og mömmu í Valhöll. „Má
Davíð ekki Wtta fólk?" „Má Davíð ekld hafa
skoðanir?" „Má Styrmir ekki hjálpa fólki?"
„Má Jón Steinar ekki sirma lögmannsstörf-
um?“ „Má Kjartan ekki vera vinur Davíðs?"
„Má ég ekki vera með líka?"
Það em svona þingmenn sem em á
góðri leið með að breyta Alþingi í bama-
hús.
Það versta við málaliðana er samt að
þeim virðist hafa tekist að svæfa þjóðina með
mali sínu. Styrmir situr enn í sínu Mogga-
fireiðri, eins og ijöðrum reyttúr fálki
og heldur áifam að skrifa yfir-
lætis- og vandlætingarfulla
leiðara gegn þeim s(
penrvoru
parna að ræða
væntaníeganminn.
isvarða um Mattn ta
*SiSSr
pota í
samviskubitið hans. Kjartan þykir enn húsum hæfur
í Landsbankanum þrátt fyrir þefinn sem leggur af
honum og Jón Steinar situr áfram í Hæstarétti eins
og heimaalin ugla komin í Húsdýragarðinn. Það er
bara greyið hann Hannes Hólmsteinn sem er í vond-
um málum, fyrir sinn kjaft og sína fljótaskrift, og virðist
ætla að verða fastagestur í héraðsdómi í vetur.
íslendingar em meðvirkari en andskotinn. Þegar „fínu
mennimir" em afhjúpaðir sem skíthælar finnst okkur það
bara óþægilegt. í stað þess að reka ræflana á dyr tökum við
að vorkenna þeim fyrir að vera svona illa lyktandi. Og vika-
piltar Valhallar mæta með burstann til að skrúbba það
mestaafþeim...
Enn á ný er umræðan að gufa upp. Það skiptir
engu þótt upplýst hafi verið að þáð vom dvergamir
hans Davíð sem stóðu á bak við mesta Wtamál
seirrni tíma. Heiti potturinn hristir bara hausinn og
andvarpar „sápa", kellingar af öllum lcynjum væla
um „stolinn tölvupóst" og stjómmálamenn þora
ekki að taka á málinu nema með pottaleppum. í
þinginu er enginn eðlilegur fervegur til fyrir mál af
þessum toga. Við erum ljósárum á eftir landinu stóra í
vestri sem okkur hættir W að hta stundum
Wður á.
lla.r i
Hallgrimur Helgason
Svefnsófar með heílsudýnu
Recor
..*
NSEO SVEFNSÓFI 160 / 209x95cm - SENSEO SVEFNSÓFI140 / 187x95cm - Margir iitir
Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5
og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar
fullan af nýjum svefnsófum.
Lenny svefnsófi m. 161 crn
260x90 cm-UtirCamoí-
Svefnsvæði 135x215
Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber
áklæði í mörgum litum og steerðum.
r ■ i
VW svefnsófi
184x91 cm-litirBrvnt
og svart leður.
Svefnsvæíi 150x200 an.
Kim svefnsófi
203x95 cm - Litir
Camel, hvítur, brúnn.
Svefnsvæði
143x193/215 cm. Sýnjngarsalur á neðri hæð fullur af nýjum
svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi!
Wimtex svefnsófar eru allir með
rúmfatageymslu.
Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is
Jft MÆ Opib virka daga frá kl. 10-18
laugardaga frá kl. 11-15