Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Síða 27
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 27
Tjáning
Ert þú einn af þeim sem tjá sig ávallt af
yfirvegun og temja sér þolinmæði í sam-
skiptum við aðra? Mikilvægt skref í því að
breyta hugsvmarhættinum er að halda hug-
anum ávallt opnum
og fordæma
aldrei gjörðir
annarra og svo
getur hugleiðsla
auðveldað þér að
komast íyrir ræt-
ur egósins sem
býr innra með
okkur öllum.
Orkuþjófur
Losaðu þig við svokallaða
orkuþjófa og haltu fast
sanna félaga. Svo ættir
þú að tileinka þér að
vera vakandi yfir raun-
verulegri ábyrgð þinni
gagnvart þeim mann-
eskjum sem þú elskar
og virðir. Finndu þína
innri ró og skynjaðu
meðvitað fegurð tilveru
þinnar með því að hlúa
að hjarta þínu og ekki
síður líðan náungans.
Máttur ástarinnar
Umburðarlyndi getur reynst erfitt oft á
tíðum og einmitt þá er mikilvægt að hlusta
vel á eigin sannfæringu og lifa í þeirri vit-
neskju að það sem maður sjálfur aðhefst
mótar framtíðina algjörlega og alfarið. Ef þú
vinnur verk þín af ást gengur allt betur því
máttur ástarinnar heldur tilverunni saman.
Helgarblaðið spáir þessa vikuna í
Nadiu Banine sem er einn af umsjón-
armönnum Innlits/útlits sem sýnt er
á Skjá einum. Henni líður best með
stelpunum sínum og nýtur þess að
vinna með skemmtilegu fólki.
Mér líðup
best með
stelpunum
„Að vera skapandi í öllu sem ég geri,“ svarar Nadia
aðspurð hvað gleðji hana og hún bætir við einlæg: „Og ri
líka að fá að spreyta mig og sýna hvað ég kann og
vinna með skemmtilegu fólki."
Gefa því gamla nýtt líf
„Já, það er mikilvægt að bera virðingu fyrir því
gamla og gleyma því ekki,“ segir Nadia þegar spáin
hennar er skoðuð nánar þar sem minnst er á að hún
hugar að fortíðinni. „Já, það er um að gera að gefa því
gamla nýtt líf og blanda við annað," segir hún og bros-
ir faileea.
TAROTLESNIN G
Smíðar í bílskúr
Með hverjum líður þér best? „Með stelpunum mín-
um,“ segir hún og heldur áfram: „Og úti í bílskúr að
smíða eitthvað sniðugt," segir þessi fallega kona sem
lýsir nánast upp umhverfið hvar sem hún stígur fæti.
M y
Nadia Brabin Heillandi
utgeislun hennarséstí
orafjarlægð
ít>
Innlit-útlit þríeykið Flott fólk
sem veit hvað áhorfendur vilja sjá!
0ctf*olfe'S/iina, S ac/ie/ fi&a/ufie
Sjónum er beint
að Nadiu Banine.
Bunkinn er fyrst
stokkaður vel.
Síðan eru þrjú spil
dregin og lögð í
þessari röð:
Hamingju-
hjólið
Segja má að Nadia
sé lifandi segull
sem dregur að sér
fólkog ekki síður
aðstæðursem eru
í samræmi við
hugsanir hennar
og innstu
drauma. Ham-
ingjuhjólið segir
að örlögin ráði
rlkjumum þessar
mundir og at-
burðir framtíðar
munu koma
henni ánægjulega á
óvartþarsem framtiðin færir
henni góða tíma.
Æðsti prestur
Gott innsæi hennar
getur skipt sköpun á
mikilvægum stund-
um. Hún er fædd til
hárrar stööu ílifinu
og þegar hún jafnvel
villist afleið leitar
hún samtsem áður
stöðugt eftir að end-
urskapa og upplifa
fortíðina (það er I
eðli hennarog kem-
urséreflaustvelí
þáttagerð Inn-
lits/útlits).
7 bikarar
Bjartsýni einkennnir
Nadiu og jafnvægi
hennar milliefn-
is/likama og
anda/tilfinninga er
án efa megintak-
mark hennar án
þess þó að hún
geri sér fulla grein
fyrirþví.
Ósk Vilhjálmsdóttir er 43 ára í dag.
„Vellíðan einkennir konuna á sama tíma
og hún er fær í þeirri list að
elska óhikað. Hún hefur náð
valdi á því að deila með öðr-
um þar sem líf hennar snýst
um eitt aðalsamband og hún
virðist einbeita sér að þeim
manneskjum sem hún
elskar sannarlega,"
segir í stjörnuspá
hennar.
ÓskVilhjálmsdóttir
]
Vatnsberinn oo.jm.-iB. febr.)
Þér að óvörum mun mann-
eskja birtast í lífi þínu og hjarta þitt
mun slá örar. Þú virðist vera á vega-
mótum. Helgin framundan einkennist
af gleði og spennu.
Fiskarnirp9. febr.-20. mars)
Hugaðu vel að smáatriðum
og ekki síður fólkinu sem þú starfar
náið með hvort sem þú stundar nám
eða við störf. Skilgreindu hvers þú
þarfnast betur.
Hrúturinn (21.mars-19.apni)
Stjömu hrútsins er ráðlagt
að beita viljastyrk og skipulagningu
helgina sem framundan er. Annir ein-
kenna stjörnu þína að sama skapi en
þú ert íágætu jafnvægi og nýtir kraft-
inn eða orkuna rétt úr umhverfi þínu.
Nautið (20.april-20.mal)
Atorka þín og framkoma
einkennist af miklum metnaði.
TvíburarnirfN. maí-21.júni)
Þegar líða tekur á helgina
finnur þú án efa fyrir jákvæðu áreiti
úr umhverfi þínu og ert minnt/ur á
að nýta þér aðstæður þínar.
faMm(22.júni-22.júlí)
Sameining á huga þinn á
sama tlma og þú kýst að hún verði að
veruleika með þínum hætti.
LjÓnÍð (23.júli- 22. ágúst)
Hér birtist styrkur sem á það
til að vera ónýttur hjá fólki fæddu
undir stjörnu Ijónsins. Fyrirboði far-
sældar kemureinnig sterklega fram.
Þú munt sigrast á óvini þínum ef ein-
hver er.Ef um rifrildi er að ræða þá
munu ósættir taka enda og verða þér
til góða. Ef þú finnur fyrir kvíða eða ar-
mæðu ættir þú ekki að örvænta held-
ur halda áfram án þess að efast um
framhaldið með jákvæðu hugarfari.
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Leyfðu þér að njóta tilveru
þinnar (öllu hennar veldi þótt lítið sé
um að vera um þessar mundir.Ekki
gleyma að vera ein/n með sjálfinu í
nokkra stund daglega.
VogÍn (23.sept.-23.okt.)
Tveggja stafa talan tíu hefst
eftir töluna einn til níu sem táknar
hér nýjan kafla sem er um það bil að
hefjast hjá þér eða manneskju sem er
þér mjög náin miðað við stjörnu vog-
ar þessa dagana.
Sporðdrekinn (2t.okt.-21.nM
Ef þér líður ekki vel f félags-
skap sem tengist þér þessa dagana á
einhvern máta væri hyggilegast fyrir
þig að eyða tíma þínum í uppbyggi-
iegri hluti (og fólk).
Bogmaðurinn(/zn*.-/;.tej
Ekki loka hjarta þínu fyrir já-
kvæðum tilfinningum.
Steingeitingzfe.-19.jan.; '
Ef þú hefur slðustu misseri
lent í einhverskonar þrætum við aðra
yfir hugsjónum þínum eða áherslum
ættir þú ekki að taka þau missætti
nærri þér.Trúðu á eigin getu.
SPÁMAÐUR.IS