Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Síða 32
32 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 Helgarblað DV Þórarinn Hörður Sveinsson MARKÚS MÁNI MICHAELSON MAUTE Handboltahetjan Markús Máni fékk góða umsögn og mörgum fannst hann sætur. Ein var ekkert að skafa utan af því og kallaði hann flottasta íslenska handboltamanninn. LOGI BERGMANN EIÐSSON Gamli refurinn Logi Bergmann býr greini- lega yfir sjarma þó svo að sumum finnist erfitt að henda reiður á þvi.„Það ereitthvað við harm Loga. Hann er á iínunni, ekki beint myndarlegur og spurning hvort hann er likur Fransken en það er útgeislunin sem gerir gæfumuninn/'sagði ein. Einnig var bent á að hann væri maður sem stæði á slnu og hopaði ekki. GARÐAR THOR CORTES „Garðar ersæturog mjúkur og syngur eins og engiii," sagði ein kvennanna um Garð- ar og einnig var minnst á hve mynd- arlegur hann er. stefAn karl stefAnsson „Stefán Karl er mjög flottur maður og sjarmerandi," sagði ein um Stefán og minnst var á að hann væri skemmtileg persóna sem vit væri i.„Hann er opinn og kemur vel fyrir og er ekki eins og allir aðrir." Ws Sölvi Fannar Jóhannes Jónsson, kennd- S ur við Bónus Guðni Bergsson Þorhallur Gunnarsson Jon Jósep Snæbjörnsson Steindór Ander- sen rímnaþulur Tyrfingsson einkaþjalfari Björgólfur Björgólfsson Benediktsson Ásgeirsson söngvari Guðmundsson rithöfundur Ingi Hilmarsson leikari Rúrik Gíslason Daði Birgisson Hoskuld- ur Ólafsson Islensk fegurð er vinsælt umræðu- efni. Fallegar konur eru alltaf mik ið í umræðunni svo DV fannst það þjóðráð að fá nokkrar fallegar og skemmtilegar konur til að dæma karlpeninginn. Útkoman sýnir að þó svo að útlitið skipti máli eiga konur til að líta til fleiri þátta en líkamlegrar fegurðar. Ljóst er að Eiður Smári á hug og hjörtu ís- lenskra kvenna þar sem hann var langoftast nefndur í þessari óform- legu fegurðarsamkeppni íslenskra karlmanna. mtz. BJÓRN HLYNUR HAR- ALDSSON Björn Hlynur leikari þykir flottur karakter og töff týpa. BALTASAR KORMAKUR Baltasar fékk nokkur atkvæði og flestar nefndu það að þeim hefði alltaf þótt hann flottur. KSJ EIÐUR SMARI Eiður Smári fellur greinilega í kramið hjá kvenpeningi þjóðarinnar enda hlaut hann flest stig og mörgum þótti hann heillandi. „Mér finnst Eiður Smári rosalega flottur með flotta fótleggi og alltafvel til hafður,“er haft eftir einum álitsgjafanum og margar tóku fram hve smekklegur hann er I kiæðaburði. „Hann kann að klæða sig og veit hvað er í tísku,“sagði ein og minnst varáljósa hárið og heilbrigt útiit hans.„Eiður Smári virðist vera heilhrinflur á líknma oa sál." BJÖRN K. SVEIN- BJÖRNSSON „Björn ersvona maður sem eldist vel," sagði ein um kappann og önn- ur kallaði hann fegurstan á (s- landi. GYLFI EINARSSON Fótboltakappinn Gylfi þykir ekta fótboltagæi, rosa- legur kroppur og sexí.„Hann er myndarlegurog kyn- þokkafullur og með flottan lfkama.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.