Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Side 44
44 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER2005 Sport DV Stórstjarna í úrvalsdeildinni ákærð fyrir nauðgun Enn eitt hneykslið skekur ensku knattspyrnuna þessa dagana en skær stjama hjá liði í úrvalsdeild er þessa dagana fyrir rétti ákærð fyrir nauðgun. Málið er gríðarlega viðkvæmt og meira að segja svo viðkvæmt að götublaðið The Sun hefur ekki enn lagt í að greina frá því hver ein- staklingurinn sé þótt daglega megi lesa fréttir úr réttarhaldinu. Knattspymumaðurinn sem er ákærður heldur fram sakleysi sínu og segir að verið sé að kúga úr honum pening með málaferlunum en hann neitar að gefa sig og er tilbúinn að fara með málið alla leið ef á þarf að halda. Harrn neitar að beygja sig undir s'.dndlara sem reyna að fjárkúga einstaklinga ein- göngu af því að þeir em frægir og hafa meira en nóg af peningum á milli handanna. Ef eitthert mark er takandi á fréttum úr réttarhaldinu stendur þessi knattspyrnumaður ekkert of vel í málinu og síðast í gær kom fram að hann hefði pantað smokka upp á hótelherbergið þar sem hin meinta nauðgun á að hafa átt sér stað. Málið er talið klárast síðar í þessum mánuði. Ekkl innistæða BOLTINN EFTIRVINNU ummæii v'kunnar --------- „Það var ekki api á bakinu á okkur. Það var méira eins og pláneta apanna Mick McCarthy, stjóra Sunderland, var létt eftir fyrsta sigur Sunderland í deildinni. Hatar ekki sopann Sharpe sést hér á góðri stund með Gary Pallister, fyrrver- andi félaga sínum hjá Man. Utd. Hann er búinn að tapa hinni föngulegu Abi Titmuss eftir stanslaust framhjáhaid. á korti feita kryddsins Verslunarfíkillinn Coleen McLoughlin, sem oft er nefíid feita kryddið, fór svo sannarlega hjá sér á dögunum þegar ekki reyndist vera innistæða á kortínu hennar. Hún var þá nýbúin að velja sér Chanel-belti sem kostaði „litlar" 150 þúsund krónur. Atburðurinn áttí sérstaðíMadrid þegarhúnfór þangað tíl að hitta Beckham-hjónin ásamt unnustanum Wayne Rooney. Bless- unarlega var Wayne með henni í bænum en hann beið úti í bfl á meðan hún stökk inn í Chanel-búðina. Wayne varð að lokum að stökkva inn, bjarga unnust- unni og borga fyrir blessað beltið. * Kolla elskar Shrek Coleen McLoughlin, unnusta Waynes Rooney, elskar Shrek-mynd- imar og er alveg sama þótt unnusti hennar sé stundum kallaður Shrek af iUkvittnum einstaklingum. Hún er aftur á mótí lítt hrifinn af Harry Potter-myndunum. Parið er einnig hrifiö af Billy Elliott en þau fóru á leikritið á dögunum. Sumir spá að Wayne verði í betra sambandi við konuna í sér eftir leikritíð. Lee Sharpe er duglegur að búsa og kynda kerlingar Sharpe sparkað íslandsvinurinn, djammarinn, gleðigjafinn, kvennamaðurinn og fyrrverandi leikmaður Grindavíkur og Man. Utd., Lee Sharpe, er laus og liðugur eftir að kærastan hans, Abi Titmuss, fékk nóg af stanslausu framhjáhaldi kappans og sparkaði honum. Sharpe var staddur í Los Angeles gaf snemma í skyn hvað hún vUdi - á dögunum og þá sængaði hann hjá fyrirsætu að nafni Louise Redpath og það sem meira er, vinir hans fylgdust með atlotunum. Til að krydda stemninguna enn frekar var ein blá í tækinu á meðan hasarinn fór fram. Abi er vinsæl sjónvarpskona í Bretlandi og fáir hafa skilið hvað hún var að gera með Sharpe sem hefur ekki gert margt gáfulegt síð- ustu ár. Þetta framhjáhald Sharpes er reyndar ekki það fyrsta síðan hann byrjaði með Abi. Vinir Sharpes segja það hafa verið aug- ljóst í hvert stefndi í LA. „Louise var alveg á herðablöð- unum og hún Lee. Það var stórt rúm í herberginu og þótt Lee hefði dregið fyrir sást vel í gegn og þeim var alveg sama," sagði eitt af vitnanna sem leiddist ekki sýningin. „Eins og hitinn væri ekki nægur, þá brá okkur þegar Louise stóð upp og setti eina „hestbláa" í tækið. Lee glotti og virtist hafa gaman af uppátækinu. Það var fjöldi manns í herberginu og að fylgjast með í gegnum gluggann en það stoppaði þau ekki." Lee og Louise endurtóku leikinn næstu tvö kvöld og fréttirnar af ból- förunum voru fljótar að berast til Bretlands. Þá fékk Abi nóg og spark- aði Lee í símtali og hann er því einn og yfirgefinn þessa dagana. Blessaður karlinn! CILt-Z Jæja, pása í enska i anill.HMIIÆ(» Chelsea fræsti yfir Liverpool á Anfield. Steve-0 jafnaði, en Drogba tók Huppu í tvistinn og lagið upp markið fyrir Duff. Móri þokkalega sáttur. ÉG er betri slúttari en Crouch. Kúdós á Kop fyrir stemminguna. Ég sagði ykkur að Park yrði góður hjá ManU. Rio í ruglinu í báðum mörkum. Rooney var ekki að slútta vel, enda á leið í súpu hjá Posh (hvæs). Sunderland hélt að það væri að ná í annan sigurinn í röð, en Kennedy hélt líka að það væri í lagi að rúnta í Dallas. Kúkurinn kláraði West Brom og fagnaði eins og þroskaheftur sæotur. Lærði viðtalstæknina hjá Raikkönen. Souness getur þakkað Shay fyrir jafntefli við Perrann, sem er líka með drull- una upp á bak. Bentarinn er maðurinn. Setti tvö, en var stangaður í grillið og endaði vælandi á klósettinu - Ekki spyrja mig hvemig Spurs tóku Charlton. Keano flottur. Skítur- inn úr Everton er kominn að ströndum íslands... finndu lykt- ina! Ef ég væri Danny Mills, myndi ég ekki eiga von á fleiri greiðum eftir skrímerinn gegn Everton. Sækó hló.Hvað er mál- ið með Wigan? Þetta er alveg hætt að vera fyndið. Jewellinn aðeins of vanur áð’í í viðtölum. Vantar allt bit í Arsenal, en það skiptir engu máli. Þeir fá alltaf sín skítavíti og rauð spjöld á andstæðingana - og bónusinn um helgina var sjálfsmark. Skítt fyrir Taylor, mann leiksins. Ég er farinn eins og.... Drogba framhjá Huppu. again! skyggnist á bakvið tjöldin í enska boltanum Jæja, þá er komin pása í enska boltann og landsleikirnir teknir við. Það er alltaf smá „act- ion" í kringum landsliðshelgarn- ar. Þegar félagarnir í landsliðun- um koma saman gerist yfirleitt eitthvað skemmtilegt sem er gaman að fylgjast með. Hvað eru svona heitustu tópikin í augna- blikinu? Kíkjum á það, maður! Nærfatamódelið og tjóminn, hann Fredrik Ljungberg, verður EKKI með á móti Islendingum í leiknum á miðvikudaginn. Astæð- an sem umboðsmaður Fredriks The Ferry gaf út var að hann væri „meiddur". Halda þessir gæjar virkilega að við, fólkið, séum það illa gefin að halda að hann sé „meiddur"? Hann er það kannski „technically", en mér finnst helvíti hart að menn séu að hringja sig inn veika eftir að ástarleikir við fé- lagana hafa farið úr böndunum. Hann hefði kannski átt að hugsa sig tvisvar um áður en hann reyndi að höndla DP rétt fyrir leik. En við íslendingar kvörtum ekkert yfir því, hann getur hlaupið, helvítið. Gæðingurinn og ljúfmennið hann Ruud Van Nistelrooy var pirraður eftir að félagi hans í landsliðinu sagði honum að drulla sér í klippingu. Ruud tók þessu helvíti illa og sparkaði í liðsfélaga sinn er hann lá í grasinu. Ron Vla- ar heitir leikmað- urinn sem var með leiðindin og leikur með AZ Alk- Þá maar. Ef menn hafa ekki vit á góðri hárgreiðslu geta menn bara verið heima hjá sér! Hversu oft hef ég verið hjá Robba í Carter og heyrt unga, efnilega stráka biðja um Ruud Van Nistel- rooy-klippingu! Menn verða einfald- lega að fylgja tískunni. Rooney var að gefa það aftur út að hann ætlaði að fara að haga sér betur og segist ætla að reyna að sleppa heimskulegum spjöldum. Já, já, Mike Tyson hefur líka oft sagt að hann ætli að fara að haga sér en síðan endar hann á því að naga eyrun á fólki. Ekki það að það sé hægt að líkja Rooney við Tyson. En mér finnst leið- inlegt þegar það er verið að reyna að temja litla sterahausinn hann Rooney! Hann er með keppn- isskap og menn með keppnisskap ná árangri. Þannig að hann má mín vegna halda áfram að vera kol- geðveikur inni á vellinum. „It’s a part of the fokking game!" Ef Valtýr Bjöm fengi að ráða ^ væm allar tæklingar bannaðar í fótbolta, en sorry dreng, það er ekki að fara að gerast! Michael Owen leynir á sér Aðdáandi Liams Michael Owen hefur komið nokkuð á óvart með því að játa að hann sé aðdá- andi Manchest- er-rokkarans, Liams Gallaghers. I nýlegu viðtali hleypti Owen almenningi nær sér en áður þar sem hann talaði um þá hluti sem væm í uppá haldi hjá hon- um. Þar kem- ur meðal annars fram að The Office sé hans uppáhaldssjónvarps- þáttur og horfir hann á þættina er hann ferðast. Meðal hans uppáhaldsmynda em Seabiscuit, Jerry Maguire, Any Given Sunday og Gladi- ator. Oasis er í sér- stöku uppáhaldi í tónlistinni og Liam Gallagher er uppá- haldssöngvari Owens. Framherjinn hlustar einnig á Coldplay, Travis, Manic Street Preachers og Stereo- phonics.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.