Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 46
46 LAUGARDACUR 8. OKTÓBER 2005 Sport DV Ballack hugsanlega á förum Þýski landsliðsfyrirliðiim Mich- ael Bailack á nú í viðræðum við fé- | lag sitt, Bayem-Munchen, um aö framlengja samning sinn við fé- lagið. Núverandi samningur renn- I ur út eftir þetta tímabil og er það I r^ikið kappsmál fyrir T pýska liðið að ná samningi við kapparm fyrir áramótin þar t sem Ballack má ræða í við önnur félög í januar ef samn- ingar hafa ekki náðst. Karl-Heinz Rummenigge, stjórn- arformaður Bayern-Munchen, vonast til þess að Ballack sam- þykki núverandi tilboð. „Við mun- um ekki bjóða Ballack betri samn- ing en hann hefur undir höndum núna. Mér finnst líklegt að hann vilji vera hér álfam og leiða Bayem-Munchen á toppiim í Evr- ópu." Ferguson fer fyrfr sínu liði Barry Ferguson, leikmaður Glasgow Rangers, verður að öllum líkindum með Skotum á morgun þegar þeir mæta Hvít-Rússum í mikilvægum leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. Waltcr Smith, þjálfari skoska liðsins, von- ast til þess að Barry Ferguson verði með skoska liðinu. „Það er nauðsynlegt fyrir okkur að hafa Ferguson í þessum leik. Við verð- um að vinna leikinn, leikinenn vita það og verða tilbúnir þegar flautað verður til leiks.“ Carrick hefur áhyggjur Carrick hefúr verið einn af betri leikmönnum Tottenham Hotspurs það sem af er leiktíð og vonast til þess að geta tiyggt sér sæti í landsliðshópnum. Carrick var ekki í hópi Englendinga sem mæta Austurrfldsmönnum og Pól- verjum. „Það voru mikil vonbrigði að vera ekki í hópnum þar sem ég náði mér ekki nægilega vel af meiðslunum. Ég reyndi að ná heilsu fýrir leikinn gegn Charlton en það gekk ekki og þá gerði ég mér grein fýrir því að það var óraunhæft að ætlast tÚ þess að ég yrði valinn meiddur í landsliðs- hópinn. Vonandi næ ég að sanna mig á nýjan leik því að ég þurfti að hafa mikið fyrir því að komast í landsliðið eftir að ég fékk fyrst tækifæri." Okocha að hætta Jay-Jay Okocha, leikmaður Bolton og landsliðs Nígeríu, til- kynnti um það í gær að hann hyggðist hætta að leika með landsliði sínu eftir HM í Þýska- landi á næsta ári. Okocha hefur um langt skeið verið skærasta stjama Nígeríu en hyggst nú gefa yngri mönnum tækifæri. Nígería hefur þó ekki tryggt sér þátttöku- rétt á HM ennþá en Okocha er bjartsýnn á að það takist. „Ég hef ákveðið að hætta með landsliöinu á næsta ári. Vonandi tekst okkur að komast á HM í Þýskalandi þvf mér finnst Nígería vera með virki- lega sterkt lið um þessar mundir .?em gæti náð góðum árangri á HM. En mér finnst þetta vera rétt- ur tímapunktur til þess að hætta." Það er stórleikur á Laugardalsvelli á morgun þegar Valur mætir Evrópumeisturum Potsdam. Þýska liðið er eitt það allra sterkasta, ef ekki það sterkasta í heiminum, og verður við ramman reip að draga hjá Valsstúlkum. ÆHun aö halda narldnu hreinu Valsstúlkur mæta Evrópumeisturum Potsdam frá Þýskalandi í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða á morgun á Laugardalsvelli í knattspyrnu. Aldrei áður hefur ís- lenskt knattspyrnulið komist jafn langt í Evrópukeppni. Ljóst er að það verður á brattann að sækja fyrir Val því þýska liðið er firnasterkt. Laufey Ólafsdóttir, leikmaður Vals og besti leikmað- ur Landsbankadeiid- ar kvenna er hóflega bjartsýn fyrir leikinn á morgun. „Það er mjög góður andi í hópnum, við gistum á hóteli fram á leik og svona. Þetta verður mjög erfiður leikur en við ætíum að spila agaðan vamarleik og treysta á hraðar skyndisóknir. Við getum vel strítt þeim held ég en þær em mjög stórar og sterkar. Við þurfum að hitta á mjög góðan dag ef við ætíum að eiga einhvem möguleika. I fótbolta getur allt gerst. Ef við ætíum okkur að ná góðum úrslitum er það algjört lykil- atriði að vera vel skipulagðar því ef við emm það ekki getum við gleymt þessu. Við ætlum okkur að halda markinu hreinu." Guðbjörg spilar líklega Guðbjörg Gunnarsdóttir, mark- vörður Vals mun að öllum líkindum spila leikinn en óttast var „Við þurfum að hitta á mjög góðan dag efvið ætlum að eiga einhvern möguleika. í fótbolta getur allt gerst. Efvið ætlum okkur að ná góðum úrslitum erþað algjört lykilatriði að vera velskipu- lagðar" að mánuði og á tíma vom læknar búnir afskrifa þátttöku hennar í leiknum. En til vonar og vara hefur Valur fengið markvörð Stjörnunnar, Söndm Sigurðar- dóttur að láni ef svo færi að Guðbjörg nái sér ekki góðri fyrir morgundaginn. Allt getur gerst Laufey Ólafsdóttir, sem sést íbaráttu við leikmann Stjörnunnar, segir að allt geti gerst I fótbolta. Valsstúlkur þurfaað hitta á verulega góðan dag til þess að strlða Evrópumeisturum Potsdam. Á stóru myndinni sést slðan Dóra Marla Lárusdóttir en hún verður fjarri góðu gamni I leiknum gegn Potsdam. Dóra María Lámsdóttir get- ur hins vegar ekki leikið með Val því hún er stödd í Banda- ríkjunum við nám. Það er mikil blóðtaka fyrir Elísa- betu Gunnarsdóttur þjálfara Vals og lið hennar því Dóra María hefur átt • sitt langbesta ár í boltanum í sumar frá því hún hóf léik í meistaraflokki. Athygli vekur að leikurinn er settur á sama tíma og leikur Stjörn- unnar og Anadolu Univercity í Evr- ópukeppninni í handbolta og því ljóst að aðdáendur kvennaíþrótta þurfa velja á milli á morgun. hjorvar@dv.is Gríski knattspyrnumaðurinn Theo Zagorakis er enginn meðalmaður Besti leikmaður Evrópukeppninnar er kynlífsfíkill Theo Zakorakis, besti leikmaður Evrópukeppni landsliða á sfðasta ári og fýrirliði Grikkja er meiri mað- ur en flestir. Ekki nóg með að hann sé mikilvægasti leikmaður þjálfara gríska landsliðsins, Otto Rehagel, heldur er hann einnig mikilvægasti maðurinn í rúmi tveggja stór- stjarna í Grikklandi. Fyrirsætan Ioanna Lilli, sem valin var leikfang ársins í grísku útgáfunni af Playboy og poppsöngkonan Litsa Giagousi berjast um hylli Zagorakis en fýrirliðanum geðþekka hefur aldrei nægt að vera aðeins með einni konu. Á meðan aðrir sem stunda slíka iðju eru kallaðir drullusokkar og lausgirtir hefur Zagorakis líffræði- legar ástæður fyrir kynlífsfíkn sinni. Zagorakis sem nú er 33 ára fram- leiðir margfalt meira af testesterón- hormónum en meðalmaðurinn. Kynlífslöngun kappans er sögð með eindæmum og því hreinlega ekki sanngjarnt að láta eina konu um að sinna Sex Adonis, eins og hann er kallaður í heimalandi sínu. Fellur alltaf á lyfjaprófi Zagorakis hefur kolfalllið á öllum þeim lyfjaprófum sem hann hefur tekið. En ástæðan fyrir falli Zagorakis er einfaldlega sú að hann er meiri karlmaður en flestir og því má ekki refsa honum fýrir það. Theo Zagorakis og félagar í gríska landsliðinu mæta Dönum í dag á Parken í Kaupmannahöfn. Leikur- inn gæti ráðið úrslitum um það hvort liðið fari með Úkraínumönn- um upp úr riðlinum og í lokakeppni HM. - hjö Meiri maður en félagar hans Theo Zagorakis, í miðjunni, erenginn meðalkarlmaðurog I ofanáiag er hann kynllfsflkill.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.