Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Blaðsíða 47
DV Sport
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 47
Fiimarnir
með helvíti
gott lið
Valur mætir Sjundea í seinni
leik liðanna í EHF-Evrópukeppn-
inni í handbolta í Laugardalshöll í
dag. Valur vann fyrri leikinn 33 -
/í-—27 í Finnlandi um síöustu
jffi' helgi en Baldvin
'mH Þorseinsson ein aðaldrif-
fjöður Valsliðsins varar
við of ntikilh bjartsýni
iartM v r. fyrir leikinn. „Þetta
Bíl* verður hörkuleikur.
gSSS Þeir eru ineð helvíti
gott lið, lukkan var með
okkur í fyrri leiknum
gryj-fsaaafr því við gerðum þrjú
V síðustu mörkin í
JP leiknum sem hefðu
v / alveg eins getað
; 4 dottið þeirra ntegin.
S * Það er ein hetja í
1 liðinu sem gerði
þrettán mörk í
® 7 fyrri leiknum
og ltinir leik-
mennirnir eru fi’nir.
Það sem vantaði ltjá þeim í fyrri
leiknum var að markmeimimir
vörðu ekki neitt. Lykilhim að sigri
á laugardaginn verður sterk vörn
og hraðaupphlaup, ef það gengur
ekki upp gætum við lent í vand-
ræðunt. En við ætlunr okkur að
sjálfsögðu að virma leildiin.".
Leikurinn hefst klukkan 16:15.
Potsdam í
vandræðum
Andstæðingur Vals í E\TÓpu-
keppnhtni í knattspymu, Pots-
dam frá Þýskalandi, lenti í vand-
ræðunt í bikarkeppninni í Þýska-
landi þegar það mætti Essen-
Schönebeck f 3. umferð keppn-
hmar. Potsdam hafði reyndar sig-
ur að lokum, 8-7, efth \ttasp\Tiiu-
keppni en fyrirfram var búist við
auðveldum sigri Potsdam. Hugs-
anlega er viðureignitt við Vals-
stúlkur í átta liða úrslitunum Evr-
ópukeppninnar sent ffain fer á
morgun að trufla liðið því Pots-
dam hefur haft ótrúlega mikla
j'firburði í k\rennafótboltanum í
Þýskalandi undanfarht ár.
Logi að gera
það gott
Körfuboltakappinn Logi
Gunnarsson hefúr verið að gera
það gott í Þýskalandi að tutdan-
fömu. Hann er stigahæsti leik-
ntaður Bayreutli í þýsku 2. deild-
inni og virðist vera í toppfonni
þessa dagana, Logi skoraði 22 stig
gen Mainfranken-Wurzburg í
fýrrak\'öld en skoraði 25 stig í
leiknum þar á undan. Logi fékk
ekki mörg tækifæri með Uði sínu
Leverkusen á síðustu leiktíð en
virðist nú vera að komast í sitt
besta form.
Pfadi tapar
Inghnundur Ingimundarson
og Ólafur Gíslason, sem leika með
svissneska félaginu Pfadi
Winterthur, hafa ekki b\Tjað sér-
staklega vel með Uði
sínu í svissneska bolt-
anum. Uð þeirra tap-
aði fýrir
Zentralschweiz,
26-23, í deUdar-
keppnhmi í S\tss.
Ingimundur skor-
aði tvö mörk í
leiknum en Ólafur
Gíslason komst
ekki á blað. Pfadi
Winterthur er nú í
þriðja neðsta sæti
í deUdinni efúr j
sex leiki.
Baxkavo
Meistarakeppni KKÍ fer fram á sunnudaginn en þar mætast íslands- og bikarmeist-*
arar í karla- og kvennaflokki. Frá upphafi keppninnar hefur KKÍ styrkt ýmis mál-
efni og að þessu sinni er það foreldrafélag barna með axlarklemmu.
Meistarakeppnin til
styrktar góðu málefni
Sigrún Sigmarsdóttir, sem er í
forsvari fyrir foreldrafélag
barna með axlarklemmu, var
að vonum ánægð með að fé-
lagið hefði fengið tækifæri til
þess að vera í samstarfi við
KKÍ. „Það kom okkur nokkuð
mikið á óvart að KKÍ hefði
ákveðið að styrkja okkar félag.
Þetta skiptir miklu máli fyrir
okkar litla félag. Við ætlum að
nota peningana sem við fáum
til þess að setja upp heimasíðu
svo fólk sem verður fyrir því að
eignast barn með axlar-
klemmu geti nálgast upplýs-
ingar um félagið með aðgengi-
legum hætti. Mér finnst þetta
vera lofsvert framtak hjá KKÍ
og ég kann þeim bestu þakkir
fyrir.“
Sverrir Sverrisson, þjálfari
kvennaliðs Keflavíkur og leikmað-
ur karlaliðs sama félagsins, verður
í eldlínunni í báðum viðureignum
STYRKÞEGAR KKÍ
1995: Samtök krabbameinssjúkra
barna
1996: Jafningjafræðsla
framhaldsskólanna
1997: Neistinn - styrktarfélag
hjartveikra barna
1998: FSBU - foreldrafélag
sykursjúkra barna
1999: LAUF - landssamtök
áhugafólks um flogaveiki
2000: Samtök barna með tourette-
heilkenni
2001: PKU - samtök foreldra barna
með efnaskiptasjúkdóma
2002: Foreldrafélag geðsjúkra
barna og unglinga.
2003: Einstök börn
2004: MND - félagið
2005: Foreldrafélag barna með
axlarklemmu
§SJÓVÁ
dagsins. Hann er viss um að
keppnistímabilið sem nú er að
hefjast verði skemmtilegt og mörg
lið komi til með að berjast um sig-
urinn bæði í karla- og kvenna-
flokki.
Mikil eftirvænting
„Á þessum árstíma er alltaf mik-
il eftirvænting hjá öllum sem koma
nálægt körfuboltanum og leikirnir
eru sérstaklega spennandi að þessu
sinni þar sem liðin sem taka þátt í
leikjunum eru þau sterkustu á
landinu eins og staðan er núna.
Þannig að það má búast við jöfnum
og skemmtilegum leikjum, en við
mun-um selja okkur dýrt í bæði
karla- og kvennaflokki enda titill í
boði.‘‘
Haukar án Helenu
Það munar mikið um Helenu
ICELANDAIR /
Sverrisdóttur í liði Hauka en
hún verður að öllum líkindum ekki
með vegna meiðsla. „Helena er frá-
bær leikmaður en það em margar
fleiri í liði Hauka sem em líklegar til
þess að standa sig vel. En ég hef fulla
trú á mínum stelpum og ef við spil-
um eðlilegan leik þá ættum við að
hafa sigur í leiknum.“
Bind miklar vonir við nýja
menn
„Ég bind miklar vonir við nýja leik-
menn sem komu inn í hópinn fyrir
þessa leiktíð. Það em Margrét Kara
Sturludóttir og Ingibjörg Elva Vil-
bergsdótth, en þær komu frá liði
Njarðvíkur og vhðast ætla að styrkja
leikmannahóp okkar mikið.“
magnush@dv.is
Axlarklemma myndast þegar
ljósmóðir þarf að beita miklu
afli til þess að taka á móti bami
við feðingu. Oftar en ekki
stendur á öxlum bamsins og við ,.
það geta taugar skaðast.
Handleggurinn getur oröið
algjörlega lamaður við þetta en í
flestum tilfellum gengur
lömunin til baka. Þeh sem þjást
af þessum sökum þurfa oftar en
ekki að gangast undh
kostnaðarsamar aðgerðh sem
ekki em styrktar af
Tryggingarstofhun rödsins.
Enginn læknh hér á landi getur
hamkvæmt nauðsynlegar
aðgerðh sem böm þurfa að
gangast undh til þess að lagfera
taugaskemmdimar. *
Sigurbjörn Eyþórsson fær landsliðsbún-
inginn afhendan Sigurbjörn sem æfirkörfu-
bolta hjá Breiðabliki og þjáist aftauga-
skemmdum vegna axtarkiemmu tekur hér við
íslenska landsli.ðsbúningum í körfubolta. Ómar
Rafnsson, formaður KKÍ, stendur við hlið hans.
Hvað er axlar-
klemma?
Lykilmaður Vals stefnir á atvinnumennsku og er nú laus allra mála frá Val
Baldur nýtti sér uppsagnarákvæðið
Baldur Ingimar Aðalsteinsson,
sem lék á hægri vængnum hjá Val í
Landsbankadeild karla í sumar,
sagði í gær upp samningi sínum við
liðið, en Baldur hefur verið einn af
lykilmönnum Vals síðan hann kom
frá Skagamönnum, þar sem hann
varð íslands- og bikarmeistari.
Baldur var alltaf ákveðinn í því að
nýta sér uppsagnarákvæði í samn-
ingum þar sem hann hefur hug á því
að komast sem fyrst í atvinnu-
mennsku. „Ég var alltaf ákveðinn í
því að nýta mér þetta ákvæði. Ég
stefni á það að komast út í atvinnu-
mennsku og það er alveg ljóst að
það eykur möguleika mína. Ég hef
metnað til þess að ná enn lengra f
fótboltanum en ef ég fæ ekkert til-
boð erlendis há þá er Valur auðvitað
fýrsti kostur hjá mér.“
Unnar Steinn Bjarndal, fram-
kvæmdastjóri Vals, vonast til þess að
Baldur verði áfram í herbúðum liðs-
ins. „Baldur hefúr verið einn af
okkar bestu leikmönnum síðastliðin
tvö sumur og auðvitað viljum við
halda honum í okkar röðum. Við
höfum áhuga á því að byggja upp
gott lið sem getur verið í hemstu röð
til hamtíðar litið og vonandi mun
ganga vel hjá okkur að halda okkar
bestu mönnum þar sem við ætlum
okkur stóra hluti í framtíðinni."
Stjórn Vals vinnur nú að því að
ganga há samningum við leikmenn
liðsins og hefur ekki enn náð sam-
komulagi við Víking um að halda
vamarmanninum sterka, Grétari
Sigfmni Sigurðssyni áham í herbúð-
um Vals, en hann var á lánssamn-
ingi há Víkingi í sumar. - mh
Húsvíkingar á förum? Baldur Aðalsteinsson vareinn afbestu leikmönnum Vals Isumar er. ?
hyggst nú breyta til og vonast til þess að fá tækifæri erlendis. Sigþór Júllusson er einnig
Húsvlkingur og hyggst jafnvel leggja skóna á hilluna. DV-mynd E.ÓI.