Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Page 52
52 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005
Helgarblað
„l.í dag komst ég að því að ég kann alla
bíómynd eða matur, og svo birtist það í
ofninum. Ég ætlaði aldrei að koma út úr
herberginu aftur og við tilhugsunina
fann ég fyrir yndislegri öryggistilfinningu
af því að þá þ'yrfti ég aldrei að kljást við
mannleg samskipti.
3. Ég hef engan metnað fyrir neinu. Ég vil
alltaf fara auðveldu leiðina að hlutunum,
sópa rykinu undir teppið og hafa það
kósí. Hingað til hef ég komist vel af þrátt
fyrir þetta metnaðarleysi, og komst að
því í framhaldinu - fyrir svona þremur
mánuðum - að íslenskt skólakerfi er
drasl. Ég vil bara eignast rauða skó, fá að
vera með fólkinu mínu og detta í það af
og til.
4. Af og til, sérstaklega þegar ég les eitt-
hvað sem ég hef skrifað, finnst mér
óbærilegt að vera ég. Ég skil ekki hvemig
ég hef getað lifað með mér hingað til.
5. Ég kyssti stelpu í fyrsta sinn þegar ég
var fimm eða sex ára, í Kópavogi, alveg
niðri við voginn, bak við skúr. Það
^ var kakóbragð af henni." i
texta á Falling into you með Celine
Dion. Ég var einn harðasti aðdáandi
mrs. Dion um þrettán ára aldur og var
iðin við að útbreiða fagnaðarboð-
skapinn. Ég leit svo á að það bæri
vott um mikið tónlistarlegt dóm-
' greindarleysi að pabbi minn skyldi
. ekki viðurkenna augljósa hæfileika
. söngkonunnar.
2. Ég finn ekki jafnvægið milli þess
að vera einfari og félagsvera. Þegar
ég var lítil stelpa dreymdi mig um
að loka mig inni í litlu herbergi
og vera þar að eilífu. Ég ætl-
-A aði að eiga eins konar
S- Vm örbylgjuofn sem maður
|1 gæti stimplað inn í hvað
mann vantaði, hvort
I- 1. §. sem það var einhver
bók,
1. Ég var að kaupa steinbít úi
fiskibúð í fyrsta skipti um
ævina. hef aldrei keypt fisk í
fiskbúð fyrir sjálfa mig. hann
kostaði 490 krónur.
2. Ég er að spá hvort að ég
eigi að hafa bakaða kartöflu
eða hrísgrjón með steinbítn-
um.
3. Ég er í limbói.
4. Mig langar í sleik.
5. Ég er að hlusta á Lorettu
Lynn - somebody
somewhere dont know what
he’s missing tonite.
„1. Mér finnst óbærilegt að horfa á
nálar stingast í gegnum hold, einsog
þegar sýnt er í fréttum þegar verið er
að bólusetja fólk. Það er eitthvað við
það þegar húðín rofnar sem fer í mig.
Eitthvað ógeðslegasta atriði sem ég
man eftir úr kvikmynd er þegar
krufningahnífur er rekinn á bólakaf í
il eins líkanna í myndinni Flatliners,
sem allir fóru á í Stjörnubíói á sínum
tíma.
2. Ég kann að gera býsna gott chili
con carne, og leynivopnið í upp-
skriftinni er drjúgur slatti af gini sem
er settur í á síðari stigum elda-
mennskunnar, sem tekur í það heila
rúma 2 tíma.
3. Ég kann eitt lag á gítar, og það er
lagið Ung og rík, eftir Pjetur Stefáns-
son myndlistar- og tónlistarmann. Ég
kann það samt frekar illa og Pjetur
segir að ég taki það í vitlausum grip-
um.
4. Ég hef, einsog fjöldi annarra frétta-
manna, lesið fréttir í jakkafötum að
ofan, en aðeins nærbuxum að neðan.
Þetta hefur þó snarminnkað í seinni
tíð, því eftir flutninginn í Efstaleiti
eru fréttatímar sendir út úr sjón-
varpssal, sem er langt frá fréttastof-
unni. Áður voru þeir sendir út úr lidu
myndveri inn af fréttastofunni. Þá
var þetta heimilislegra. Menn eru
minna í því að hlaupa um ganga
Efstaleitisins á næríunum.
5. Ég hef aldrei prófað eiturlyf."
„1. Kallinn er ekki nema 177 á hæð.
2. Hef sjaldan verið sáttari með lífið en í dag
þó svo að ég sé yfirleitt frekar sáttur með lífið
og tilveruna.
3. Ég á albróður sem er eins ólíkur mér og
hugsast gæti og þá er ég ekki að grínast. 2 m,
rauðhærður(samt yfirleitt nauðasköllóttur)-
ótanaður og ég gæti haldið endalaust áfram.
4. Ég er alvarlega háður nefúða, gæti ekki lif-
að án Otrivin!.. Spurning um stuðningshóp í
því máli.. Og eitt enn með nefúðann.. þær
eru famar að neita mér um að kaupa meira
en eina flösku í einu.. hvað er það??
5. Heimsmetið í næmni geirvartna er mitt!"
Nýtt æöi hefur gert vart viö sig í blogg-
heimum, klukk-æðið. Bloggarar klukka
hver annan og þegar búiö er að klukka
þig verður þú að skrifa fimm fánýta upp-
lýsingamola um sjálfan þig á bloggið. DV
tók til nokkra bloggara og það sem þeir
skrifuðu eftir að þeir voru klukkaðir.
Kristín Svava Tómasdóttir - biog.central.is/sacredshit
Eiísabet Ólafsdóttir,
Beta Rokk raus.is/beta
Gísli Marteinn Baldursson
gislimarteinn.is
Ingvar Þór Gylfason - fazmo.is
VÍ-MR dagurinn var í gær
Pabbastrákar kljást við nörda
„Þetta er búið að fara mjög
vel fram," segir Þórunn Elísa-
bet Bogadóttir forseti nem-
endafélags Verzlunarskólans.
í gær var hinn árlegi VÍ-MR-
dagur þar sem skólarnir
keppa í hinum ýmsu þraut-
um. Þegar blaðamaður náði
^ tali af Þórunni var keppn-
ishald nýlega hafið. „MR-ing-
arnir eru reyndar aðeins að
vinna núna en það er nóg eft-
ir af keppnum," sagði Þórunn
með von íhjarta. „Aðalkeppn-
in er samt í kvöld. Það er
ræðukeppnin," segir Þórunn
en Verzlingar unnu í fyrra.
„Þetta er
titilvörn.
Við erum
með fínt
lið en alveg
nýtt."
Dagurinn gekk stórslysa-
laust fyrir sig þótt veðrið hefði
mátt vera betra. „Það hefur
aðeins komið niður á mæt-
ingu en við látum það ekkert á
okkur fá," segir Þórunn.
Rígurinn milli skólanna
hefur verið mikill allt frá því
Verzlunarskólinn flutti upp í
Þingholt á sínum tíma. Ví -MR
dagurinn hefur verið haldinn
um árabil og hefur mikið
gengið á. Árið 1998 var hann
til að mynda blásinn af útaf
illvígum deilum sem nem-
endur háðu dagana fyrir. Þór-
unn segir að ekkert lát sé á
því. „Rígurinn er í sögulegu
hámarki." soli&dv.is
„Þetta er eldgömul hefð og
rígurinn er í sögulegu hámarki"
r