Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005
Sjónvarp J3V
H
► Stöð 2 kl. 19:40
Sjálfstætt fólk
Einn vinsæiasti þátturinn á (slandi. Jón
Ársæll heldur leit sinni að forvitnilegu
fólki áfram og kynnir fyrir sjónvarps-
áhorfendum af sinni alkunnu snilld. f
hverri viku er kynntur til sögunnar
skemmtilegur viðmælandi sem hefur
frá mörgu að segja. Sjálfstætt fólk
fékk Edduverðlaunin 2003 og 2004
sem besti sjónvarpsþátturinn.
► Skjár einn kl. 22:00
^ Sjónvarpið kl.20:00
Kallakaffi
Það er vel hægt að hafa gáman af Kallakaffi enda
ekki alltaf sem leikið, innlent gamanefni kemur á
skjá okkar (slendinga. Lífið gengur sinn vanagang
í Kallakaffi þar til einn morguninn að ungur, sak-
leysislegur piltur gengur inn og lendir í miðju þrefi
Kalla og Margrétar um hljómplötueign og tónlist-
^arsmekk. Stuttu síðar kemur
fjk j--^Æísli vagnstjóri með þær
M áÉMk “ i^Bkfréttir að hinn stórhættu-
llegi raðtotuglæpamað-
lur Doktorinn hafi slopp-
■ ið og sé nú leitað í ná-
I grenni Kallakaffis.
C.S.I.
Lífið hjá lögreglu-
mönnum NewYork-
borgar gengur alltaf
sinn vanagang með til-
heyrandi mörðum og
ráðgátum. Að þessu
sinni þurfa þeir Danny
og Aiden rannsaka
morð á róna og Mac og
Stella vinna að því að
hafa uppi á morðingja
ungrar konu.
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Engilbert
8.15 Matti morgunn 8.30 Magga og furðu-
dýrið 9.00 Disneystundin 9.01 Lfló og Stitch
9.23 Sfgildar teiknimyndir 9.30 Mikki mús
9.55 Matta fóstra 10.20 Latibær 10.50
Spaugstofan 11.15 Hljómsveit kvöldsins
*^11.40 Fuglaflensa 12.10 Formúla 1 14.40
Kallakaffi (2:12) 15.10 Matur um vfða veröld
16.05 Norman Foster 16.55 Susana Baca
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar
18.30 Leyndarmál Mfru (Miras Geheimnis)
Leikin þýsk barnamynd.
18.50 Löggan, löggan (10:10) (Polis, polis)
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljósið
• 20.00 Kallakaffi (3:12)
Ný (slensk gamanþáttaröð sem gerist
á kaffihúsi sem Kalli og Magga, nýskil-
in hjón, reka.
20.30 Norður og suður (3:4) (North and
South) Breskur myndaflokkur byggður
á ástarsögu eftir Elizabeth Gaskell.
21.25 Helgarsportið
21.50 Herbergi til leigu (Room To Rent)
Bresk gamanmynd frá 2000 um lán-
lausan egypskan námsmann og rithöf-
* und sem beitir öllum mögulegum
ráðum til að lengja dvöl slna á
Englandi. Leikstjóri er Khalid Al-Hagg-
ar og meðal leikenda eru Said
Taghmaoui, Juliette Lewís, Rupert
Graves og Anna Massey.
23.25 Bassastuð 0.05 Kastljósið 0.25 Út-
varpsfréttir I dagskrárlok
Q skiAreinn
fó.40 Þak yfir höfuðið (e) 11.30 Cheers - öll
vikan (e)
13.30 Dateline (e) 14.20 The Restaurant 2 -
lokaþáttur (e) 15.10 House (e) 16.00 Sirrý
(e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy
(e)
19.00 Battlestar Galactica (e)
20.00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix
og Dr. Gunni snúa aftur f haust með
tilheyrandi skarkala og látum. Þetta er
• fimmta þáttaröðin af Popppunkti sem
er ekki undarlegt þar sem þátturinn
hefur notið verðskuldaðra vinsælda
allt frá því að hann hóf fyrst göngu
sfna.
21.00 Dateline f þætti kvöldsins er fjallað um
ffkniefnaneyslu og skuggalegar afleið-
ingar hennar. Greint er frá baráttu for-
eldra sem reyna ákaft að bjarga 19
ára dóttur sinni.
• 22.00C.S.I: New York
Danny og Aiden rannsaka morð á
*■ róna og Mac og Stella vinna að þvf að
hafa uppi á morðingja ungrar konu.
22.50 Da Vinci's inquest Þegar fiskibátur
sekkur f lygnum sjó með þrjá vana
sjómenn um borð er greinilega ekki
allt með felldu.
23.40 CS.I. (e) 0.35 Cheers - 7. þáttaröð (e)
1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Óstöðvandi
tónlist
7.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Kýrin Kolla, Litlir
hnettir, Pingu, Könnuðurinn Dóra, Ginger seg-
ir frá, WinxClub, Batman, Scooby Doo, Hor-
ance og Tfna, Hjólagengið, Titeuf, Skrfmsla-
spilið, Froskafjör, Shoebox Zoo, Stróri draum-
urinn, Home Improvement 2)
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 13.55
Neighbours 14.15 Neighbours 14.35 Neigh-
bours 14.55 Neighbours 15.20 Það var lagið
16.20 Idol - Stjörnuleit 2 (29:37) (e) 17.40
Idol - Stjörnuleit 2 (30:37) (e) 18.05 Einu
sinni var (21:22)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
• 19.1 5 Einu sinni var (5:7)
(Viðey)
• 19.40 Sjálfstætt fólk
(Sjálfstætt fólk 2005-2006) Einn vin-
sælasti þátturinn á fslandi.
20.10 Monk (13:16) (Mr. Monk Gets Stuck In
Traffic) Rannsóknarlöggan Adrian
Monk er einn sá besti I faginu. Aðferð-
ir hans eru oft stórfurðulegar en ár-
angursrlkar.
20.50 Blind Justice (8:13) (Blint réttlæti)
21.35 Deadwood (3:12) (New Money) Verð-
launaþáttaröð um lífið f villta vestrinu.
Deadwood er litrlkur landnemabær f
Bandarfkjunum þar sem allt er leyfi-
legt Stranglega bönnuð börnum.
22.25 DNA (DNA 3) Hörkuspennandi sjón-
varpsmynd. Bönnuð börnum.
23.30 Idol Sjtörnuleit 3 (2:45) 0.20 Crossing
Jordan (6:21)
1.00 Silfur Egils 2.30 Prince William 3.55
Alien (Stranglega bönnuð börnum) 5.45
Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TIVI
<sn=/n
8.55 Hnefarleikar 10.55 A1 Grand Prix
14.30 Meistaradeildin í handbolta 16.00 Fifth
Gear 16.40 HM 2006
18.20 World Golf Championship 2005
22.00 UEFA Champions League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meistaradeild
Evrópu.
22.40 Meistaradeildin í handbolta (Gorenje
Velenje - Haukar)Útsending frá leik
Gorenje Velenje og Hauka. Liðin eru í
C-riðli ásamt Arhus og Torggler Group
Meran. Leikið var í Slóveníu.
23.55 President's Cup 2005 0.50 HM 2006
8.00 Four Weddings And A Funeral 10.00 Ll-
oyd 12.00 Pirates of the Caribbean: The
14.20 Thing You Can Tell Just by Looking at
Her 16.05 Four Weddings And A Funeral
18.00 Uoyd
20.00 Pirates of the Caribbean: Ævintýraleg
hasargamanmynd sem sópaði til s(n
verðlaunum. Á 17. öld ráða sjóræningjar
ríkjum á Karíbahafi. Ribbaldarnir svífast
einskis og stela fólki ef svo ber undir.
Það er samt gullið sem freistar allra og í
fjársjóðsleit er öllum brögðum beitt. Jack
Sparrow er einn þeirra sem vilja komast í
feitt en hætturnar eru á hverju strái. Það
er t.d. ekkert gamanmál að glíma við
illskeytta sjóræninga sem á hvílir
svakaleg bölvun. Aðalhlutverk: Johnny
Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom,
Keira Knightley. Leikstjóri: Gore
VerbinskiÆvintýraleg hasargamanmynd
sem sópaði til sín verðlaunum.
22.20 Dirty Deeds Glæpamynd á léttu nótun-
um. Stranglega bönnuð börnum.
0.00 The Cats Meow (Bönnuð börnum) 2.00
Mimic 2 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00
Dirty Deeds (Stranglega bönnuð börnum)
14.40 Real World: San Diego (16:27) 15.10
The Cut (6:13) 16.00 Veggfóður 16.45 Hell's
Kitchen (6:10) 17.30 Friends 3 (22:25)
18.00 Idol extra 2005/2006
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Hogan knows best (1:7) (Brooke's
Date) Hulk Hogan er ekki einungis
frægasti glímukappi heims. Hann er
einnig hinn dæmigerði fjölskyldufaðir.
19.30 Hell's Kitchen (7:10) (Hell's Kitchen 1)
20.15 Laguna Beach (1:11)
20.45 My Supersweet (1:6) Raunveruleika-
þáttur frá MTV þar sem fylgst er með
nokkrum 15 ára stúlkum sem eru á
fullu að undirbúa sig fyrir stærstu
stund l(fs þeirra hingað til.
21.15 Fashion Televison (1:4) í þessum frægu
þáttum færðu að sjá allt það heitasta
og nýjasta í tískuheiminumí dag.
21.45 So You Think You Can Dance (1:13)
Framleiðendur American Idol eru
komnir hér með splunkunýjan raun-
veruleikaþáttþar sem þeir leita að
besta dansara Bandaríkjanna.
23.25 Weeds (1:10) 23.55 American
Princess (6:6) 0.40 Super Size me
Hljómsveitin Jan Mayen mun mæta
hljómsveitinni Spöðum í Popppunkti í
kvöld. Þarna takast á ólík bönd sem
hafa þó sama markmið: Að sigra. Það er
gott hljóð í Ágústi Bogasyni gítarleikara
hljómsveitarinnar Jan Mayen.
„Þetta leggst gríðarlega vel í mig. '
Ég er sannfærður um sigur," segir Ágúst
Bogason gítarleikari hljómsveitarinnar
Jan Mayen. Á sunnudagskvöld klukkan
20 munu strákamir í bandinu mæta í
Popppunkt og etja kappi við einhverja
fróðustu hljómsveit landsins. „Við erum
að fara að keppa þama við Spaða sem er
einhver menntaðasta hljómsveit lands-
ins. Þar em menn eins og Guðmundur
Andri Thorsson og Gunnar Helgi Krist-
insson stjómmálafræðiprófessor irman-
borðs. Gunnar hefur meira að segja
kennt mér. Við ætlum að sarma að skóli
lífsins hefur meira að segja í þessari
keppni," segir Ágúst kokhraustur en
hann er ekki með félögum sínum í þetta
skiptið sökum meiðsla.
Miklar æfíngar aö baki?
„Nei við erum ekki búnir að æfa neitt
fyrir þessa keppni. Fyrsta skiptið sem við
kepptum hittumst við áður og spiluðum
Popppunktsspilið. Það gafst vel,“ segir
Ágúst. „Ef við komumst áfram í þetta
skiptið þá þurfum við sennilega að hittast
og æfa fyrir næstu keppni. Væntanlega
erfiðari andstæðingar þar á ferð."
Annars er nóg að gerast hjá strákun-
um í Jan Mayen en þeir fengu til liðs við
sig nýjan bassaleikara á dögunum. í
kvöld (laugardag) em þeir að spifa á
Grand Rokki ásamt hljómsveitinni Dup-
(fþ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
TALSTÖÐIN
FM 90,9
9.00 Er það svo? e 10.03 Gullströndin -
Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademíunnar
11.00 Messufall 12.10 Silfur Egils 13.40 Ferða-
saga 14.00 Sögur af fólki 15.03 Barnatíminn
16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Hitt og
þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Barnatíminn e. 20.00 Ferðasaga e 20.30
Silfur Egils e. 22.00 Margrætt með Ragnheiði
Gyðu Jónsdóttur e. 23.00 Frjálsar hendur llluga
Jökulssonar. 0.00 Messufall e. 1.00 Gullströnd-
in e.
rAs i FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir 8X15 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni 003 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir iai5 Og
gjöf himinsins er landið 11XX) Guðsþjónusta í Laugar-
neskirkjullXKJ Hádegisútvarp 12J0 Hádegisfréttir 13.00
Fjölskylduleikritið: Dóttir línudansaranna 14.10
Söngvamál 15J)0 Borgarsögur l&OO Fréttir 16.10 Sumar-
tónleikar evrópskra útvarpsstöðva1818 Seiður og hél
19.00 íslensk tónskáld 1050 Óskastundin 20J5 Sagnaþættir
21.15 Laufskálinn 2135 Orð kvöldsins 22.15 Slæðingur
22J0Teygjan 23.00 Kvöldvtsur 0.10 Útvarpað á sam-
tengdum rásum
RAS 2 FM 90,1/99,9 i BYLGJAN FM 98,9
7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05
Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan
10.00 Fréttir 10.05 Helgarútgáfan 12.20 Há-
degisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir
16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist
að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
Ijósið 20.00 Popp og ról 22.00 Fréttir 22.10
Popp og ról 0.00 Fréttir
5.00 Reykjavík Slðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavlk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
(sland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju