Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 Sjónvarp DV > Sjónvarpið kl. 20:10 Spaugstofan Það er ekki hægt annað en að mæla með Spaugstofunni. f lok hverrar viku er gott að láta þá félaga bregða upp spéspegli af samfélaginu og hafa gaman af því umróti sem á sér stað í samfélaginu í hverri viku. ► Skjár einn kl. 22:45 Peacemakers Skemmtilegri þættir sem sam- eina sjarma leynilögreglumynda nútímans og vestra. Þættirnir gerast árið 1882 eða á þeim tíma sem iðnvæðingin er að ryðja sér til rúms í hinum vest- ræna heimi. Geðillur gamall fó- geti og aðstoðarmaður hans sem státar af háskólagráðu frá Yale og þekkingu á nútíma- tækni til úrlausnar erfiðra mála takast á í baráttu sinni við að leysa mál. næst á dagskrá... ^Stöð 2 kl. 19:40 Stelpumar Þessi þáttur hefur gert allt vitlaust. Stelpurnar eru nú þegar búnar að skjóta Strákunum ref fyrir rass og líklegt að enn aukist á vinsældir þeirra enda hefur þátturinn að geyma marga kostulega karaktera. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, llmur Krist- , jánsdóttir, Katla Margrét Þor- qeirsdóttir og Kjartan Guð- 'i jónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón (Kjartansson er einn handrits- Ihöfunda ásamt hópi valin- Ikunnra kvenna. laugardagurinn 8. október SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Curra grfs 8.08 Kóalabræður 8.19 Pósturinn Páll 8.36 Hopp og hl Sessaml 9.02 Bitti nú! 9.25 Arth- ur 9.52 Gormur 10.15 Kóalabirnirnir 10.45 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.40 Formúlal 12.50 Á ferð um himingeiminn (2:2) 13.45 ^"Stórfiskar 14.15 (slandsmótið I handbolta 15.45 Handboltakvöld 16.05 Evrópukeppnin I handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (27:51) 18.30 Frasier (Frasier XI) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvötdsins Hljómsveitin Tod- mobile flytur nokkur lög. (The Human itain) Kómantlsk spennumynd frá 2003 byggð á sögu eftir Philip Roth. Leikstjóri er Robert Benton og meðal leikenda eru Anthony Hopkins, Nicole Kidman, Ed Harris og Gary Sinise. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 22.35 Kolbrjálaður maður (Stark Raving Mad) Bandarlsk glæpamynd I léttum dúr frá * 2002 um smábófa sem hyggur á hefndir gegn glæpaforingja sem drap bróður hans. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 0.15 ísing (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 2.10 Evita 4.30 Formúla 1 11.30 The Jamie Kennedy Experiment (e) 11.50 Popppunktur (e) 12.45 Peacemakers (e) 13.30 Ripley's Beli- eve it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00 Islenski bachelorinn (e) 16.00 America’s Next Top Model IV (e) 17.00 Sunrivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 TheO.C. (e) 21.00 House (e) r 21.50 C.S.I. (e) Bandarlskir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. 22.45 Peacemakers Vesturríkin eru að verða menningu og iðnvæðingu að bráð árið 1882. Gamli og nýi tfminn mætast með hvelli og hvergi er það greinilegra én á lög- gæslusviðinu. Fingrafarataka og Ijós- myndun koma fram á sjónarsviðið og nútlmalegar aðferðir við glæparann- sóknir verða til.l Peacemakers takast á geðillur, miðaldra fógeti og sjálfum- glaður aðstoðarmaður sem státar af háskólagráðu frá Yale og vagnhlassi af búnaði til meinafræðirannsókna. 23.30 Law & Order (e) 0.25 C.S.I: New York (e) 1.15 Da Vinci's Inquest (e) 2.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.35 Óstöðvandi tónlist OMEGA 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 1030 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Bland- að efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 1730 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku *>O.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Ffladelfía 21.00 Mack Lyon í leit að vegi Drottins 21.30 Acts Full Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00 Miðnætur- hróp 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snjóbörnin, Jellies, Ljósvakar, Heimur Hinriks, Pingu, Kærleiksbirn- irnir, Grallararnir, Barney, Með afa, Kalli á þak- inu, Pokemon 4, Home Improvement 2) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol Sjtörnuleit 3 (2:45) 14.40 Osbournes 3 (10:10) 15.05 Neighbourhoods form Hell 15.55 Whoopi (20:22) (e) 16.15 Amazing Race 7 (5:15) 17.00 Sjálfstætt fólk 17.30 What Not To Wear (1:5) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 íþróttir og veður 19.15 George Lopez (3:24) 19.40 Stelpurnar (6:20) Frábær íslenskur gamanþáttur þar sem margar skrautlegar persónur koma við sögu. 20.05 Strákarnir - úrval 20.35 Það var lagið Nýr Islenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er I aðalhlutverki. f hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum I myndveri. 21.35 Eurotrip (Evrópurispa) Rómantlsk gamanmynd þar sem allt getur gerst Um hrlð hefur Scott nýtt sér nýjustu tækni til að bæta einkunn slna I þýsku. Nú fær hann boð um að hitta sérlegan aðstoðarmann sinn en sá býr I Þýskalandi. Bönnuð börnum. 23.05 The Last Samurai (Bönnuð börnum) 1.35 Rocky Horror Picture Show (Bönnuð börnum) 3.10 Hysterical Blindness (Bönnuð börnum) 4.45 Postmortem (Bönnuð börn- um) 6.25 Tónlistarmyndbönd 7.50 ftölsku mörkin 8.20 Ensku mörkin 8.50 Spænsku mörkin 9.20 Landsleikur I knatt- spyrnu 11.00 Concept to Reality 11.55 A1 Grand Prix 14.00 Mótorsport 2005 14.40 HM 2006 17.00 HM 2006 20.00 HM 2006 (Sviss - Frakkland) Bein út- sending frá leik Sviss og Frakklands I 4. riðli sem er einn sá mest spenn- andi i undankeppninni. Fjórar þjóðar eiga enn möguleika á toppsætinu en Svisslendingar og Frakkar deila nú toppsætinu, þeir fyrrnefndu með betri markamun sem stendur. Leikið er I Bern. 21.40 HM 2006 (England - Austurlki) Út- sending frá leik Englands og Austurrlk- is 16. riðli. David Beckham og félagar verða að knýja fram sigur til að eiga möguleika á efsta sætinu en Englend- ingar mæta Pólverja I slðasta leik riðlakeppninnar nk. miðvikudag. Leik- ið er I Manchester. 23.20 Hnefaleikar 1.00 Hnefarleikar unsiíi^ ENSKi BOLTINN 8.10 2005 Laugardagur 11.30 Leiktiðin 2004 - 2005 12.30 Bestu mörkin 2004-2005 13.30 Upphitun (e) 14.00 Liverpool - Chel- sea frá 02.10 16.00 Arsenal - Birmingham frá 02.10 18.00 Sunderland - West Ham frá 01.10 20.00 Dagskrárlok 6.00 Löggullf 8.00 What About Bob? 10.00 Primary Colors 12.20 Nell 14.10 Löggulif 16.00 WhatAbout Bob? 18.00 Primary Colors Kosningalið Jacks Stantons, fórsetaframbjóðanda demókrata, reynir að breiða yfir kynllfshneyksli sem ógnar kosningabaráttu hans og fjórum árum i viðbót í Hvlta húsinu. Skemmtileg satlra um pólitik með einvala leikaralið. Aðalhlutverk: John Travolta, Emma Thompson, Billy Bob Thornton, Kathy Bates. Leikstjóri: Mike Nichols. 20.20 Nell Nell talar sitt eigið tungumál og er þvi einangruð I sinum heimi. 22.10 Unfaitful Hágæðaspennumynd. 0.10 The Core (Bönnuð börnum) 2.20 Impostor (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Unfaitful (Stranglega bönnuð börnum) 15.10 David Letterman 15.55 David Lett- erman 16.45 Hell's Kitchen (6:10) 17.30 Hogan knows best (1:7) 18.00 Friends 3 (19:25) 18.30 19.00 19.30 20.00 20.25 20.50 21.40 22.10 Fréttir Stöðvar 2 Game IV My Supersweet (1:6) Raunveruleika- þáttur frá MTV þar sem fylgst er með nokkrum 15 ára stúlkum sem eru á fullu að undirbúa sig fyrir stærstu stund llfs þeirra hingað. Friends 3 (20:25) Friends 3 (21:25) HEX (1:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast I skóla einum I Englandi. Cassie er feimin ung stelpa sem upp- götvar einn daginn að hún hefur hættulega krafta sem hafa gengið í gegnum ætt hennar, kynslóð eftir kynslóð. Idol extra 2005/2006 Joan Of Arcadia (14:23) Sagan af Jó- hönnu af Örk færð I nútlmann. 23.00 Tru Calling (15:20) 23.50 Paradise Hotel (14:28) 0.40 Splash TV (1:2) 1.10 Dav- id Letterman 1.55 David Letterman Idol-Stjörnuleit er einhver vinsælasti, ef ekki vinsælasti, sjónvarpsþáttur lands- ins. Svavar Örn Svavarsson er með putt- ann á púlsinum og rannsakar það sem gerist á bakvið tjöldin. Það er svo sýnt í þættinum Idol-Extra á Sirkus. „Eoep sönnvari U „Þetta er rosa stuð," segir Svavar Örn Svavarsson, þáttastjórnandi Idol Extra sem er á dagskrá Sirkuss í dag. „Það er frábært að vera búinn að gera þetta áður. Maður veit svolítið mikið að hverju maður gengur. Þá getur maður nálgast krakkana á réttan hátt.“ Erþetta ekki erBtt? „Auðvitað er þetta rosaleg törn en þetta er mjög skemmtilegt." Hvað erskemmtilegast viðþetta? „Maður fær að hitta krakka sem þora. Maður fær að hitta þessa krakka á áheyrnarprufunum og svo kynnist maður þeim þegar líður á. Þetta eru oft krakkar sem vilja að eft- ir þeim sé tekið og maður er að nálg- ast þau á því plani. Svo er ég oft að spjalla við þau á mjög óþægilegum tímum eins og rétt áður en þau fara á svið. Það er bara eitthvað sem þau þurfa að venjast." Þú virðist verða ágætis vinur krakkana í þáttunum. Ekkert erfitt að kveðja þau? „Auðvitað er það erfitt að kveðja einhvem og sjá að þeirri ferð sem að manneskjan lagði upp í er lokið. Svo þegar maður hittir þau kannski seinna þá em ávallt fagnaðarfund- ir." Áttu þér enga uppáhaldskepp- endur? „Jú jú. Uppáhaldskeppendurnir mínir vom fimm manna úrslitin í fyrra. En ég hef átt uppáhaldskepp- endur sem komust ekki í Smáralind. Maður kynnist krökkunum sem fara í Smáralindina auðvitað betur því maður umgengst þá meira. Maður fer til útlanda með þeim, það em snjósleðaferðir og allt mögulegt. Þetta er eins og skólaferðalag í margar vikur. En auðvitað er rosa- legt álag á bak við það. Krakkamir em í danstímum og söngtímum og hafa varla viku til að æfa næsta at- riði. Þetta er dálítið álag." Ert þú enginn söngvari? „Ég er hrikalegur söngvari. Ég reyni stundum að syngja en fæ ekki góðar undirtektir. Fæ meira að segja illt auga þegar ég syng með í kirkju. Það örlar ekki fyrir hæfileikum á því sviði. Það kannski hjálpar bara, þá get ég spurtspuminga eins og ég sé sex ára." soli@dv.is . Ómar við stjórnvölin Á X-fm er alltaf rokk og ról. I dag kl. 14-18 situr Ómar Eyþórsson við stjórnvölin og spilar tónlist af ýmsum toga. Hann er sériegur áhugamaður um \rokk allt frá Bítlunum til samtimans. TALSTÖÐIN FM 9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþáttur- inn 14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir skógar e 16.00 Margrætt e 17.03 Frjálsar hend- ur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00 Hádegisút- varpið e. 23.00 Bókmenntaþátturinn e. 0.00 Úr skríni e. 1.00 Royal búningur e. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.