Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 61
3>V Sjónvarp
LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 61
► Stöð 2 kl. 23:05
The Last
Samurai
Dramatísk hasarstríðsmynd sem var tilnefnd til fernra
Óskarsverðlauna. Myndin segir frá bandaríska
herforingjanum Nathan Algren. Hann þjálfar liðsmenn
apanska keisaradæmisins fyrir átök þeirra við strfðsmenn
samúræjana. Nathan hvetur sina menn til dáða og sigra.
Allt breytist þó þegar óvinaliðið tekur hann höndum og
hann öðlast nýja sýn á óvini sina. Aðalhlutverk: Tom Cru-
ise, Ken Watanabe, William Athertoon. Leikstjóri: Edward
Zwick. 2003. Stranglega bönnuð bömum. Lengd: 154
mfn.
► Stjaman
Seiðandi fögur
Kristin Kreuk er stjarna kvöldsins. Hún leikur f rómatísku gamanmynd-
inni Eurotrip sem sýnd er á Stöð 2 f kvöld. Hún fæddist 30. desember
árið 1982 íVancouver og var nefnd Kristin Laura Kreuk. Hún hóf feril
sinn sem fyrirsæta og var fljótlega boðið að leika í kanadískri unglinga-
sápuóperu. Það leiddi hana í amersíku sjónvarpserfuna Smallville.
Faðir hennar er af hollenskum ættum en móðir hennar af kínverskum
og indónesískum þannig stúlkan skartar því vinsæla útliti sem kallað
hefur verið evróasískt. Það er því ekki furða að Kristin hafi sagst vera
mjög stollt af útliti sínu. Henni er spáð mikilli velgengni í kvikmynda-
heiminum. Á þessu ári undirritaði hún samning um að leika í mynd
sem verið er að taka upp í Indlandi og á að gerast árið 1947.
dfv
„Auðvitað er þetta
rosaleg törn en þetta
errosalega
skemmtilegt
iy
'CJv-
y-n
: i
X ■■ t
f
Indíana Ása Hreinsdóttir
nennir ekki lengur að
horfa á Survivor.
Pressan
„Þœttirnir eru skemmtileg afþreying og virðast, miðað viðfréttir
afDavid og Victoriu Beckham, Wayne Rooney og Coleen McLoug-
hlin, lýsa þessum heimi ágœtlega."
Vinkonumar mættar aftur
Þriðji þátturinn af íslenska Bachelomum lofar
góðu. Eins og þetta fór illa af stað. Framleið-
endur þáttana tóku rétta ákvörðim með því
að fækka fyrstu þáttunum niður í tvo í stað fjögurra.
Auðvitað er reynt að blóðmjólka efnið og stundum
er einfaldlega gengið of langt. Mér líst vel á pipar-
sveininn og held að það eigi eftir að verða spenn-
andi að fylgjast með honum og stelpunum.
Footballers wives byrjar aftur næsta fimmtudag.
Frábært! Þættimir em skemmtileg afþreying og
virðast, miðað við fréttir af David og Victoriu Beck-
ham og Wayne Rooney og Coleen McLoughlin, lýsa
þessum heimi ágætlega. Eiginkonur og kæmstur
I aftur.
9
Cameron
hneykslast á
lauslæti Breta
Stórstjaman Cameron Diaz segir kynni sín af Bremm hafa gefið
henni þær hugmyndir að þeir séu svikulir í hjónaböndum sínum og
viti ekki hvað hollusta í samböndum snúist um. Cameron er nú
eins og flestir vita í sambandi við poppstjörnuna Justin
Timberlake og segist hiin meta tryggð mjög mikils.
Þann eiginleika segir hún ekki í hávegum hafðan
meðal íbúa Bretlandseyja miðað við þær kvik-
myndir sem hún hefur séð. „Breskir vinir mínir
hafdast ekki lengi í samböndum og þegar þeir
horfa á kvikmyndir þar sem framhjáhald kemur
fyrir bregður þeim ekkert í brún. Þegar ég horfði;
á myndina Love Actully sátu allir og borðuðu
poppkorn í mestu makindum en ég var
sjokkeruð yfir því að nokkur gæti orðið ástfang-
in af konu besta vinar síns,“ segir Cameron stór-
hneyksluð. Hún bætir svo við. „í hvert skipti sem
ég hitti vini mína frá Bretlandi eru þeir búnir að
skiptast á mökum og allir virðast sáttir. Ég næ
þessu bara ekki.“
\
RÁS 1
\M
RÁS 2 FM 90,1/99,9
!a&i
BYLGJAN FM 98,9
650 Bæn 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Mús-
ík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu
10.15 Töfrar Bollywoodmynda 11.00 í vikulokin
12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátturinn
14.00 Miðdegistónar 14.30 Dagamunur 15.20
Með laugardagskaffinu 16.10 Sjónþing um Þór-
dfsi Zoéga hönnuð 17.05 Til allra átta 18518
Trallala dirrindí 19.00 Ópera mánaðarins: Stúlk-
an f villta vestrinu 21.55 Orð kvöldsins 22.15
Marilyn Monroe 23.10 Danslög
7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir BJÍ5 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.03 Helgarútgáfan 1220 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Með
grátt f vöngum 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Aug-
lýsingar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00
Sjónvarpsfréttir 19JS0 PZ-senan 22.00 Fréttir
22.10 Næturvörðurinn
aOO Fréttir
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bftið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavfk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SAGA FM9M
8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir
11.00 Bláhornið 12J5 Meinhornið 13UK) Ylfa
Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið
19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsd. 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans.
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielss. 3.00
Rósa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjartanss. 5.00
Arnþrúður Karlsd.
ERLENDAR STÖÐVAR
fótboltastjarnanna keppast um athyglina og eru aU-
ar með kaupæði á hæsta stigi, jafnvel alkahólistar
og dópistar og eiga þá eina von í brjósti sér að slá í
gegn eins og karlinn þeirra.
Survivor er byrjaður einu sinni enn. Ég hef horft á
alla þættina hingað til en held að ég sé með ógeð.
Þetta er alltaf eins og sérstaklega núna þegar bæði
Stephanie og Bobby John úr síðustu þáttarröð eru
mætt aftur.
Skjár einn sýndi hins vegar snilldarleik með því
að tryggja sér endursýningar á Sex and the City.
Eins og aðrar konur þá elska ég þessa þætti og get
horft á þá aftur og
aftur og aftur. Og
j||,
flgf
SKYNEWS
Frédir alan sólartTringm
CNNINTERNATIONAL
Fréttir alan sólartiringim
FOXNEWS
Fréttir alan sólartiringinn.
EUROSPORT
11.00 Tennis: WTA Toumament Fktestadt 14J0 Rhythmc Gymnasöcs:
WbrtíChampionshipBakuAzerbaian15O0Footbal: WtoridCupGenraT^1
1600 Freestyte Motocrœs: X-figfters Madrid Arena Spain 18D0 Fight Sport
FightClL±)19.00FicýitSportFightaLb20J0XtremeSports:YazMag21.00
Footbat V\fer1d CXp Getmary 22J0 NeiAS Euosportnews Report 2245
Boxing 2145 News: Euosportnews Report
BBCPRIME
1200 Doctors 1230 Doctors 1300 Doctors 1300 Doctors 1400The Good
Life 1400 Vfes Mrister1500Top of the Pops 1535 Top of the Pops 2 Speci-
ás 1555 The Wbakest Lri< Specri 16A0 Strictty Come Dancáng 17A0
Casualty 1830 The Dobscns of Dirctaig 1900 Grumpy Old Men 1930
Preeunption: The Life of Jane Austen 2020 Deatoínd 2130 Top of the Pops
2155TopofthePops2Speciafe2230LennyHenryrPieces2100ResLr-
reding the Dead Sea Sadte OOOTeen Specías 100 Darwin
NARONAL GEOGRAPHIC
1200 Megadbes: Las \fegas 1300 Megastiuctifes: Sea Lamch 1400
When Expedtore Go VWong: Lœt in the Juncfe 1500 Seconds from Disast-
er Space Shuttle Cdurrbia 1600 Taboa Defcades 1700 Paranormal?:
Ghosts 1800 Lriockim DaVrid’s Code 1900Retun toTitanic 2000 Rafee
the Tlanc W 2230 Retun to Tltenic 2330 \Afetback
ANIMAL PLANET
1200A Dream for My Predators 1300 Retum of the Prime Predators 14.00
Monkey Busness 1430 Meerkat Manor 1500 Big Cat Diary 1530
Predatoris Prey 1600 Crocodte Hinter 1700 Sharks in a Deeert Sea 1800
Isiarxl oftheGhœt Bear 1900Tokyo Dogs 2000The BearWhisperer 2100
Memi Animal Pofce 2200 Sharks in a Desert Sæ 2300 A Dreom fcr My
Predatcrs aOO Retun of the Prime Predaíors 100 Monkey Businass 130
MeerkatMarcr
DtSCOVERY
1200 Brari Story1300 Monster Moves 1400 Monster Moves 1500 Spy
1600 Ray Mears' Extreme Surwal 1700 Scper Structues 1R00 Mcnster
Movœ 1900 American Chopper 2000 Rides 2100 Uttimate Cars 2130
Uímate Cars 2200 Trauma 2300 Transptnting Memories 0.00 FBI Fies
MTV
1200 Room Raideis 1230 Room RaidereWfeékBnd Music Mix 1300Room
Raidera 1330 Rocm Raiders 14O0TRL1500 Dismissed 1530 Just See
MTV1630MySuperSvÆet 1617.00 EuropeanTop201800TheFatxtous
LifeOf 1830 Crtfi 19.00 MvaLaBam 1930 PrnpMyRide 2000Top 10 at
Ten 2100 A Cut 2130 Ja*æs2200 So ‘90s2300Just See MTV100 CNI
OutZone
VH1
1200 Kyfe Day Music Mbc 1230 Story of Ky4e Mnogue 1300 Kyfie Day
MusicMix 1330 AIEyes 1400 KyteDayMusicMix 1430 MakingtheMd-
eo 1500 Kyfie Day Mudc Mix 1530 Story of Kyfie Mnogue 1600 VHTs
Mewers Jukebox 1700Super Secret Mcwe Rdes 1800Super Secret Mcvie
Rdes19.00MakingtheVideo 1930 MakingtheVideo 20.00 MakhgtheVid-
eo 2030 Making the Mdeo 2100 Viva la Disco 2330 Fipside a00 Chi Out
030 VH1 Hrts
CLUB
1210 Pwver Food 1240 Matehmaker 1110 In Mxr Dreams 1335
iSizjk
HaiSr -
1400 Insights 1425 Entertaining With James 1450 Fantasy Open
1115 Oty Hœpital 1600 \bga Zone 1625 The Method 1650 Awesome
lrteriors17.15Giris BehavhgBady 1745WfeddngsiaiOWfeddngs 1140
The Rcæanne Show 1930 Come! See! Buy! 2000 Cheaters 2100 Spicy
Sex Fies 2200 Sextacy 2300 Wtomen Taik 2330 Sex and the Settee OOO
\feggng Out 025 Loyd on Location 055Africa on a Plate 120 Power Food
150hsights
CARTOON NETWORK
1200 Dexter’s Ldxratory 1230 EcL BJdnEddy 1300 Codenama 'Kids
Next Door 1330 The Powerpufí Giris 1400 Hi Hi Puffy AmiYlmi 1430 At-
omic Betty 1500 Transfotmers Energon 1530 Beyblade 1600 Codename:
Kids Next Door 1630 Foster's Homefor finaghary Friends 1700 Duck Dod-
gers h the 241/2 Certury 1730 Charíe Brown Spedafe 1800 What's New
Scooty-Doo? 1830Tom and Jeny 1100 The Fíntstones 1930The Jetsons
1145 The Jeteons2000Droopy Master Detective2030Scoofcy-Ooo 21OO
Tom and Jerry 2200 Dexteris Laboratory 2230 The Powerpuff Girts 2300
Johnny Bravo 2330 Ed, Edd n Eddy OOO Skipper & Skeeto 100 Spaced
Out 130SpacedOut
JETTX
1205Digmcnll 1230 MovieMysteries 1300 SiiJerRobotMonkeyTéam
1330 Tctaly Spies 1400 Marth Mystery 1430 Atoin Aþha Teens ON
Marines 1500 Pucca 1505 Spiderman 1530 Pucca 1535 Totaly Spiee
1115 Hot Cars 1420 Medgar Evers Story, The 1545 Night Oive 1700
Accidents 1835 Wtoman'sTale, A 2115 Romantic Comedy 2155 Prey For
The Hunter 2120 Peaækilers, The 045 Meatbals 4
1900 LoBa 2130 Cat on a HctTn Roof 2115 Shafts Big Score 100 Bla*
Lecpon225RfoRita
HALLMARK
73ÖEnsla«rnentThefrueStoryofl^nnyKernbÍeáÍ5ÁrdNeverLjétHer
Go 1045 Back When Wfe Wfere Girwn Ups 1230 Magc crf Qdrory Days
1415 Enslavemert The True Story of Famy Kembie 16.00 And Never Let
Her Go 1730 Mermaid 1900 Law & Order V1945 The Mapmaker 2130
Lonesome Dove 2300 Hgh Sfena Search And Reocue 2145 Law & Order
VOOOTheMapmaker ^
BBCPOOD
1200GaryRhodes 1230DietTrris 1300KitchenTakeover1330The Great
Canadfen Food Show 1400 Secret Redpes 1430 Grigfo Locateí - Pure
Iteian 1500The Best 1530 SeludayKitehen 1600Tonyand Grigfo 1630
Chefe at Sea 1700 Fresh Food 1730Sophfe's Smshine Food 1800FiJ On
Food 1900 Off the Menu 1930 My Favaiie Chef2000 My Favourite Chef
2030 Dhner h a Box 2100 Jamfe OæTs Pi*ka TiJ<ka 2130 Seluday
Kitchen
DR1
1229 Drenge danœr da kke 1259 Dans pá skemæt 1115 Det Wdeste
Wfesten 1130 Ungefair 1400 Boogpe Listen 1500 Hele for Lykken 1540Fcr
scndagen 1550 Held og Lotto 1600 T1 dans, ti vands og i luften 1620
Safies historier 1630TVAvfeen med vqret 1655 SportNyt 1705 Hunde pá
job 1730 Julie 1800 \fegabondeme pá Bakkegárden 1940 For Mxr Eyes
Only 2145 Anklaget 2230 Fanget bag fjendens Bnjer 010 Boogfe Listen
SV1
1200 PÍus 1230 Stina om Befx> Vddés 1300 Mat/hna 1130 Dh sfektsaga
1400 Krönkai 1500 Last ni£þtofthe Proms 1600 BdiBonpa 1601 Dfe-
neydags 1700 Kemy Sterfghter 1730 Rapport 1745 Sportnytt 1800
Fdktcppen 1900 Popcom 1930 KSrri bössan förVarldens bam 1935 Brclt-
skod: RSrswmen 2020 Forsytesagan 21.15 Rapport 2120 Famíen 2210
Lie som du 2255 Ahiost Heroes 025 Sðncring frán SVT24
M