Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2005, Qupperneq 64
g—S s t j s ^renicJSKm Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ínafnleyndar er gætt. ^ r~’ () (J () . 'J' imiim SKAFTAHlfp24, 105RBYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SIMISSOSOOO 5 ll690710ll11112411 • Þórarinn Tyrfings- ' ^son og félagar hans í SÁÁ héldu upp á 28 ára afmæli samtak- anna með bar- áttufundi í Háskóla- bfói á þriðjudags- kvöldið á sama tíma og stefnuræðu Halldórs Ásgrfms- sonar forsætisráðherra var sjón- varpað frá Alþingi. Gárungarnir segja að tímasetn- ingin hafi verið valin af ótta við að óvirkir alkar myndu detta í það fyrir framan sjónvarpið af leið- indum einum sam- an. Eða þannig... • í framhaldi af umræðu um BA- próf Gísla Marteins Baldurssonar hafa nokkrir, sem ekki hafa alveg Manstu eftir mér, Bryndís? náð því að ljúka háskóla- námi en þó stundað það, tekið upp skammstöfun- ina GMB á eftir nafni sínu. Skammstöfunin stendur fyrir gíslimart- einnbaldursson og þykir Jólapíin í ár Bryndís kemur heim það opnuðust einhverjar gáttir. Fyrst þegar ég var hér sá ég ekkert fyrir trjánum en í sumar sá ég þau, svo yndislega græn. Þau hættu að þrúga mig þessi tré og umvöfðu mig í stað- inn líkt og þau væru að vemda mig. Það var gott.“ OgFinnamir? „Þetta er stórbrotin þjóð sem hef- ur svo miklu að miðla. Hér er allt til fyrirmyndar og þá sérstaklega skóla- kerfið. Hér er ekki lengri skólatími eða meiri peningar settir í skólakerfið. Samt skara þeir framúr. Ég er farin að halda að Finnar séu gáfaðri en íslend- ingar. Þetta er yndisleg þjóð sem get- ur kennt okkur svo mikið. Hún hefur svo mikla h'fsreynslu." Ogþúlúca? „Eg er svo hræðilega lífsreynd að ég ber varla þessa byrði lengur. En það er bæði gott og vont,“ segir Bryn- dís Schram. Jólagjöfin í ár tii íslensku þjóðar- innar er Bryndís Schram. Hún er að flytja heim eftir átta ár í útíöndum. Nú síðast í þrjú ár í Finnlandi. í Mosfells- sveitinni bíður sumarhús foreldra hennar sem stækkað hefur verið um helming. Bryndís og Jón Baldvin koma heim í desember. „Þetta er orðið fi'nt hús. Var áttatíu fermetrar en er nú helmingi stærra. Þama er góður andi," segir Bryndís. Tilhlökkun eöa kvíði að koma heim? „Tilhlökkun. Mest hlakka ég til að hlusta á vindinn. Hér í Finnlandi er fitill vindur og mikið stabilitet í öllu." Oghvað ætlaiðu að fara að gera? „Eg hef aldrei setið auðum hönd- um og býst ekki við að gera það nú." Eitthvað sérstakt? „Það er svo margt sem mig langar til að gera." Heimilið bíður í Mosfellssveit Búið að stækka sumarhúsið um helming og þarna er góður andi. Á bakinu með Eiríki Jónssyni Hvað hefur Ijarveran kenntþér? „Eftir átta ár í útíöndum myndu flestir segja að maður kunni betur að meta það að vera íslendingur. En ég hef það á tilfinningunni að ísland sé svo breytt. Á þessum stutta tíma hafa orðið svo hrikalegar breytingar og ég þarf ömgglega tíma til að átta mig." Hvað erað frétta afjóni? „Hann er í vinnunni." Alltaf sjálfum sérlíkur? „Jú, og margefldur." Alltafjafn skotin íhonum? „Já.“ Áttu eftir að sakna Finnlands? „í sumar fékk ég Finnland í æð; gráðan jafngóð og hvaða BA- próf sem er á þessum athygl- isverðu tímum sem nú eru... • Söngleikurinn Spin sem sýndur er í sænska leikhús- inu í Helsinki fær fína dóma. Miðarnir renna út eins og smjör í sólskini, eins og gagn- rýnendur orða það. Leikstjóri söngleiksins er Gunnar Helga- son en hann fékk tilboð um að stýra söngleiknum eftir að hafa sett upp Hellisbúann í sama leikhúsi og geng- ur hann enn. Eiginkona Gunnars, Björk Jakobs- dóttir, stefnir svo að því að setja Sellófan sitt upp í sænska leikhús- inu, og það á finnsku...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.