Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2005, Síða 20
20 FÖSTUDAOUR 21. OKTÓBER 2005
Sport DV
Þorvaldurekki
íviðræðumvið
Fram
Þorvaldur ör-
lygsson á ekki í við-
ræðum við Fram-
araumaðtakavið
þjálfun liðsins.
Staðfesti hann
þetta í samtali við
DV Sport í gær.
Samkvæmt heimildum
blaðsins eiga nú forráða-
menn félagsins í viðræðum
við tvo til þrjá menn sem
koma til greina í starfiö. Ás-
geir Elíasson er einn þeirra
sem koma til greina en hann
hefur undanfarið verið
staddur erlendis og hefur
það hamlað viðræðum.
Savickemur
ekki aftur
Boban Savic sem varið
hefur mark Grindavikur und-
anfarið ár mun ekki snúa aft-
ur til félagsins fyrir næsta
tímabil og Helgi Már Helga-
son mun veija mark liðsins
næsta sumar. Tveir af þeim
útlendingum sem vom hjá
Grindavík í sumar munu
snúa aftur til Grindavikur,
miðvallarleikmennimir Ro-
bert Niestroj og Paul
McShane sem báðir vom
meðal lykilmanna liðsins síð-
astliðið tímabil.
Grétar lagði
upp eitt mark
Fyrsta umferð í riðla-
keppni UEFA-bik-
arkeppninnar fór
fram í gærkvöldi og
vom fjölmargir
leikir á dagskrá. AZ
Alkmaar, lið Grét-
ars Rafns Steins-
sonar, vann sinn
leik á útivelli gegn
Dneprope frá
Úkraínu. Grétar Rafri lék all-
an leikinn og lagði upp fyrsta
mark leiksins sem kom á 14.
mínútu. AZ bætti svo við
öðm marki á 59. mínútu en
leikmenn úkraínska liðsins
klómðu í bakkann tíu mínút-
um síðar. Gunnar Heiðar
Þorvaldsson og félagar í
Halmstad frá Svíþjóð töpuðu
í dag fyrir Herthu Berlín, 1-0,
á heimavelli sínum. Gunnar
Heiðar lék allan leikinn fyrir
Halmstad en fékk úr litlu að
moða.
Úrslit leikja í gær
K A R L A R
HÓPBÍLABIKAR
Hamar/Selfoss-KR 72-92
Þór Ak.-Skallagrtmur 95-91
Tlndastóll-fR 80-90
Halmstads-Hertha Berlfn 0-1
Maccabi Petach Tikva-Palermo 1-2
CSKA Moskva-Marseille 1-2
Viking-AS Monaco 1-0
Shaktar Donetsk-PAOK Saloniki 1-0
Zenit St. Petersburg-Guimaraes 2-1
Rennes-Stuttgart 0-2
Steaua Bukarest-Lens 4-0
Basel-Racing Strassburg 0-2
Dnjepr-AZ Alkmaar 1-2
ZSKA Sofia-Hamburger SV 0-1
Tromsö-AS Roma 1-2
Dinamo Bukarest-SC Heerenveen 0-0
Besiktas-Bolton Wanderers 1-1
Grasshopper-Middlesbrough 0-1
Sigurður Jónsson skrifaði í gær undir þriggja ára starfssamning við knattpyrnu-
deild Grindavíkur. Hann mun hafa öflugt þjálfarateymi á bak við sig auk þess sem
að Sinisa Kekic, besti leikmaður liðsins undanfarin ár, hefur framlengt samning
sinn til tveggja ára. Hann segir að hann hlakki til að halda áfram í boltanum en
hann verður 36 ára í næsta mánuði.
51
'gjSáSmvmSS!S
D f- fí
Þjálfarateymið Frá vinstrieru
Jón Óli Danlelsson, yfirþjálfari
yngri flokka, SigurðurJónsson,
knattspyrnustjóri Grindavíkur,
Milan Stefán Jankovic, þjdlfari 2.
flokks, Magni Fannberg Magnús-
son þol- og styrktarþjálfari, Sinisa
Kekic og Jónas Þórhallsson.
r 3 I i
1 -41
i * I
l .ly L
Tvo ár í viðbót Sinisa
Kekic og Jónas Þórhalls-
son, formaður knatt-
spyrnudeildar Grindavlkur,
skrifa undirsamninginn.
... .
Sinisa Kekic mun spila með Grindvíkingum að öllu óbreyttu
næstu tvö árin. Hann hefur verið alger lykilmaður í liði Grinda-
víkur undanfarin ár en liðið hefur ekki unnið leik án hans frá ár-
inu 2001. Hann segist hlakka mikið til komandi átaka og líst vel
á Sigurð Jónsson, nýjan þjálfara liðsins.
Samningur Kekic er til tveggja ára
en hann verður 36 ára í næsta mán-
uði. „Ég er mjög ánægður með samn-
inginn og vona að ég eigi nógu mikið
inni til að efna hann. Ég ætla allavega
að æfa vel og gera mitt allra besta. Nú
er Sigurður kominn til Grindavíkur og
spennandi tímar framundan. Ég
hlakka til að takast á við þetta," sagði
Kekic.
Maðurinn sem þeir máttu ekki
missa
Sinisa Kekic er í öðru sæti yflr
bæði flesta leiki og flest mörk fyrir
Grindavík í efstu deild en Kekic hefur
skorað 42 mörk í 153 leikjum sínum
fyrir félagið frá því að hann kom
þangað fyrst 1996. Mikilvægi hans
sést ekki síst á gengi Grindavíkurliðs-
ins án hans undanfarin fimm sumur.
Grindavík hefur nefnilega ekki unnið
deildarleik með Kekic utan vallar síð-
an sumarið 2000. Kekic hefur misst af
11 leikjum á þessum tíma og þeir
hafa allir tapast. Markatalan er held-
ur ekki glæsileg, 6-32, Grindavík í
óhag. Kekic missti af fjórum leikjum í
sumar, 1-3 tapi fyrir Val á Hh'ðar-
enda, 1-5 tapi fyrir ÍBV í Eyjum, 1-3
tapi fyrir KR á KR-vellinum og loks 2-
3 tapi fyrir Þrótturum á Laugardals-
vellinum í 17. umferð. Það tap hefði
getað reynst dýrkeypt enda voru
Þróttarar þá fallnir en Kekic snéri aft-
ur í næsta leik þar sem Grindavík
vann Keflavík 2-1 og náði með því að
halda sæti sínu í deildinni. Grindavik
hefur fengið stig í 51 af þeim 79 leikj-
um sem Sinisa hefur spilað á þessum
fimm tímabilum, þar af hafa 34
þeirra unnist.
„Ég hef enn mjög gaman af því að
æfa og spila fótbolta. Líf mitt snýst
um þetta og ég vil halda áfram í
þessu," sagði Kekic. Hann segir að
koma Sigurðar til Grindavíkur sé mik-
ill fengur fyrir félagið enda sé hann
þaulvanur knattspymumaður.
„Hann lék með Arsenal og fleiri félög-
um i Bretlandi og hann er þjálfari sem
við höfirm aliir miklar mætur á."
Milan Stefán Jankovic þjálfaði
Grindvíkinga í sumar en hann mun
nú taka við öðrum flokki félagsins
ásamt því að vera Sigurði til aðstoðar.
„Mér h'st vel á þetta þjálfarateymi
enda þekkjum við allir Milan Stefán
vel og höfum miklar mætur á hon-
um," sagði Kekic.
Öflugt þjálfarateymi
Jónas Þórhallsson, formaður
knattspyrnudeildar, sagði í gær að
Milan Stefán hafi sýnt mikinn
karakter þegar hann ákvað að
halda áfram að starfa hjá Grindavík
við hlið Sigurðar. „Hann kom gagn-
gert til okkar í fyrra til að þjálfa
annan flokkinn og vera aðstoðar-
maður Guðjóns Þórðarsonar. Hann
vildi nú snúa sér aftur að þeim
áætlunum og er ekkert nema gott
um það að segja."
Auk þess sem Sigurður hefur
gengið til liðs við Grindvflcinga hef-
ur knattspyrnudeildin einnig
samið við þriðja þjálfarann, Magna
Fannberg Magnússon, sem sam-
kvæmt Jónasi mun sinna styrktar-
og þolþjálfun leikmanna meistara-
og annars flokks Grindavíkur.
„Þetta er öflugt þjálfarateymi og
metnaðarfullt starfsumhverfi. Og
við vonumst til að á næstum þrem-
ur árum munum við hafa náð að
rífa árangurinn á vellinum upp.
Okkur dreymir auðvitað eins og
alla um að vinna titilinn en við ætl-
um að láta verkin tala. Við vonum
að með Sigurði komi nýjar víddir í
okkar starf."
Haukabakverðirnir Sævar Ingi og Sigurður Þór sjóðheitir gegn Grindavík
Haukar unnu síðustu þrjá leikhlutana með 25 stigum
Haukarnir hafa tólf stig með sér
í nesti í seinni leik sinn gegn
Grindavík í 16 liða úrslitum Hóp-
bílabikars karla í körfubolta eftir
99-87 sigur á Grindavík á Ásvöllum
í fyrrakvöld. Úrslitin eru merkileg
fyrir margar sakir, ekki síst þar sem
Grindavík vann leik liðanna í
Iceland Express deildinni með 30
stigum sex dögum áður, sem og að
Grindavík var komið með 17 stiga
forskot strax í fyrsta leikhlutanum í
þessum leik. Haukar gáfust hins
vegar ekki upp þrátt fyrir að vera
búnir að tapa síðustu 50 mínútum
gegn Grindavík með 43 stigum.
Þjálfarinn Predrag Bojovic hitti
sennilega naglann á höfuðið í við-
tali á Haukasíðunni.
„Við byrjuðum með sama hug-
arfar og úr síðustu tveimur leikj-
um. Strákarnir vöknuðu af værum
blundi og gerðu sér grein fyrir að
þeir geti spilað við hvaða lið sem
er. Ég er fullviss um að við getum
spilað við hvaða lið sem er. Allir
voru að berjast og leggja sig fram
og það skapaði góðan liðssigur.
Góður leikur liðsfélaganna skapar
alltaf góð skottækifæri fyrir ein-
hvern í liðinu," sagði „Kuku" eins
og hann er jafnan kallaður.
Sævar Ingi Haraldsson og Sig-
urður Þór Einarsson höfðu aðeins
skorað saman 19 stig í fyrstu
tveimur leikjum liðsins í deildinni
og skotnýting var ekki heldur til
þess að hrópa fyrir, Sævar Ingi
hafði nýtt 2 af 18 skotum sínum
(11%) og Sigurður Þór nýtti 3 af 12
skotum sínum (25%) í tapleikjum
gegn Grindavík og Fjölni. í kvöld-
leiknum á miðvikudaginn settu
þeir félagar niður 11 af 20 þriggja
stiga skotum sínum og skor-
uðu saman 46 stig. Sigurður
gerði útslagið í síðustu þremur '
leikhlutunum eftir að hafa
byrjað á bekknum og kom
inn með 25 stig, 7 stolna
bolta og 4 stoðsendingar
auk þess að nýta
60% skota
sinna (9 af 15)
’ r
Skoruðu saman 46 stig
Haukabakverðirnir Sævar Ir
Haraldsson og Sigurður Þór
arsson léku vel gegn Grinda
Hópbllabikarnum og voru si
an með 46 stig, 16 stoðsend,
arog9stolna bolta.