Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 48

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 48
54 SÍMABLAÐIÐ Sumar þjóöir, t. d. Englendingar, bera þaö rnikla virðingu fyrir helgideginum, að símaþjónusta á sér ekki stað nema innan mjög takmarkaðs ramma, svo ekki er nema um örfáa helgidaga að ræða á ári, sem hver einstakur starfsmaður við afgreiðslu símskeyta eða símtala, þarf að vera á vakt. Því skyldi það fyrirkomulag ekki geta blessast hér eins? Einhver úlfaþytur myndi verða út af slíkri breytingu í fyrstu. — En hvað er það með okkar blessaðri þjóð, sem ekki veldur úlfaþyt finnist einhverjum það valda sér óþæginda? Eftir stuttan tíma er slíkt gleymt, og sjálfsagt talið. Fyrir símastofnunina gæti verið um mik- inn sparnað að ræða, og viðhorf síma- fólksins til starfs síns myndi breytast til hins betra að miklum mun. Símastjórnin má ekki láta óttann við hina þjóðlegu óánægju standa í vegi fyr- ir því, að hún geri þær breytingar á rekstri stofnunarinnar, sem eiga svo mikinn rétt á sér sem þessi, — og ætla má að sé til hagsbóta bæði fyrir stofnunina og starfs- fólk hennar. Þo. Matarverzlun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2, sími 1112 (tvær línur). • Laugavegi 32 (útbú), sími 2112. Bræðraborgarstíg 16 (útbú), sími 2125. HEFIR ÁVALLT STÆRSTA ÚRVAL AF NÝJUM ÍSLENZKUM MATVÆLUM. FJÖLBREYTT ÚRVAL AF ALLSKONAR MÚSIKVÖRUM, DÖMUHÖTTUM OG TÖSKUM Sendi gegn póstkröfu um land allt. HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, Lækjargötu 2. — Sími 1815. Verið viss um að kaupa bezta J óla-hangikj ötid og annað jólasælgæti á jólaborðið í VERZLUNIN KJÖT & FISKUR. Símar: 3828 og 4764. Óskum viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA. Fálkinn, Laugaveg 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.