Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 29

Símablaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 29
SlMABLAÐIÐ 25 Frá afmælisfundi F. í. S. 27/2. 1950. — Formaðurinn með liina nýkjörnu heiðursfélaga, Jónas Eyvindsson og Hall- dór Skaptason, sinn til hvorrar handar. HÁTÍÐLEGUR FUNDUR. Á 35 ára afmælisdegi sínum hélt félagið hátíðlegan fund í Oddfellowhúsinu. Var þar fjölmenni mikiS eða um 200 félagar. Á fundinum tilkynnti formaður, aÖ stjórn- in hefÖi kosiÖ þá Jónas Eyvindsson og Hall- dór Skaptason fyrir heiÖursfélaga, og af- henti hann þeim skrautritað heiðursfélaga- skírteini. Á fundinum voru mörg skemmtiatriði, öll ,,heimaunnin“: söngur, upplestur og alls konar 'hljómlist. Strokkvartett lék undir stjórn Þórarins Kristjánssonar. Sjö blóma- rósir sungu meÖ guitarundirleik, undir stjórn ungfrú Helgu Ágústsdóttur. Ungfrú Krist- ín Finnbogadóttir og Ólafur Árnason lásu upp, Agnar Einarsson og K. Lilliendahl Konu þinni, sem á nú á hak að sjá tveim eiginmönnum og þremur uppkomnum og efnilegum sonum, sendi ég mínar beztu samúðarkveðjur, en veit að þær góðu end- urminningar, sem hún á um þig og aðra ástvini sína, létta henni þá byrði, sem lífið hefur lagt henni á herðar. 1 guðs friði. spiluðu á harmoníkur, en Baldur Böðvars- son á píanó. Fundinum stjórnaði Andrés Þormar. Var þetta fjölmennasti fundur, sem haldinn hef- ur verið í félaginu og fjölþættasti skemmti- fundur. Gestir voru þeir Ágúst Sæmundsson, fyrrv. formaður F. í. S. og Matthías Guð- mundsson, form. Póstmannafélags íslands. AFMÆLISHÓF FÉLAGSINS var haldið í Sjálfstæðishúsinu 4. febr., að viðstöddu miklu fjölmenni. Gestir félagsins voru: Póst- og símamála- stjóri og frú og stofnandi félagsins, Ottó B. Arnar og frú. Samkvæminu stjórnaði Guðmundur Jóhannesson. Formaður F. í. S. Steingrímur Pálsson, talaði um starf félags- ins á liðnum árum. Unndór Jónsson talaði fyrir minni kvenna. SKEMMTIFERÐIR SÍMAFÓLKSINS. Á síðastl. sumri voru farnar tvær skemmti- ferðir á vegum Landssímans, að Skálholti, Geysi og Þingvöllum. Tóku þátt í ferðurn þessum á þriðja hundrað manns. Fyrri daginn fór flest það fólk, sem ekki K. S.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.