Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 Sport DV Þrír leikir færð- ir í körfunni Mótnefnd KKÍ hefur samþykkt að færa þrjá leiki í Hópbflabikar karla í körfubolta sem áttu að fara fram á fimmtu- daginn eða á sama tíma og Evr- ópuleikir Keflavík- urkarla og Hauka- kvenna fara fram. Leikir Njarðvíkur og ÍR, Skaila- gríms og Fjölnis og KR og Snæfells hafa verið færðir yfir á föstudaginn 4. nóvem- berkl. 19.15.jÞebvoru klukkan 19.15 á fimmtudeg- inum 3. nóvember en þá tekur karlalið Keflavflcur á móti Lappeenranta frá Finnlandi og kvennalið Hauka á móti ítalska liðinu Ribera. Hópferð í boði áEMíSviss HSÍ og Úrval-Útsýn standa fyrir hópferð á leiki íslenska handboltalands- liðsins í riðlakeppni Evrópumóts landsliða sem fer fram eftir áramótin. Far- ið verður að morgni 26. janúar 2006, gist í 3 nætur á fjögurra stjörnu hóteli og farið á leiki íslands við Serbíu-Svart- íjallaland, Danmörku og Úngverjaland. Heimferð er síðan að lokum leiknum við Ungverja. Það verður flogið beint til Zurich en leikir íslenska liðsins fara fram í Luzern. Átoppnumá ftalíu og í Evr- ópukeppninni Mótheijar kvennaliðs Hauka á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið, Polisportiva Ares Ribera, hafa bytjað tímabilið frábærlega en liðið er á toppn- um bæði í ítölsku deildinni sem og í riðli Hauka í Evrópubikar- keppni FIBAEurope. Ribera- liðið hefur unnið 5 af 6 leikj- um sínum í deildinni og báða leikina í Evrópu- keppninni. Ribera vann reyndar báða Evrópuleiki sína naumlega (með sam- tals 7 stigum) en hefur unn- ið síðustu fimm deildarleiki eftir tap í fyrstu umferð. Ribera mætir því á Ásvelli búið að vinna sjö leiki í röð. A.J. Moye er stigahæstur A.J. Moye, bandarískur leikmaður Keflavflcur, er stigahæstur í Evrópukeppn- inni eftir fyrstu tvo leikina en hann skoraði 27,5 stig að meðaltali í tapleikjum liðs- Ulð...... ' ” ‘ ' ffá Riga frá Lettlandi. Moye nýtti 56% skota sinna í þessum leikj- um og var auk þess með 12,5 fráköst í leik. Keflavflcurliðið tapaði leikjunum með sam- tals 33 stigum og þarf að vinna báða heimaleiki sína með meiri mun til þess hafa betur í innbyrðisviður- eignum gegn liðunum. Tvö af þremur liðum komast áfram í næstu umferð en heimaleikir Keflvfkinga fara fram 3. og 17. nóvember. Spilar vel þráttfyrir I meiðsli DeeAndre Hulett er I mikill Iþróttamaður og hef- ur skilað 25,5 stigum, 8,8 fráköstum og 3,3 vörðum skotum að meðaltali Ifyrstu fjórum leikjum Haukaliðsins þrátt fyrir að spila meiddur. Það er ekki nóg að vera tíu stigum yfir í hálfleik í Njarðvík eða vinna fjórða leikhluta með 15 stigum. Það getur karlalið Hauka borið vitni um en liðið hefur enn ekki unnið deildarleik og er á botni IcelandExpress-deildar karla ásamt nýliðum Hattar. Næstu tveir leikir eru heldur ekki af auðveldari gerðinni, úti- leikir gegn KR og Keflavík - hðum sem var spáð 2. og 4. sætinu í spá forráðamanna, fyrirliða og þjálfara fyrir mótið. Haukaliðið spilar ekki eins og lið sem situr taplaust á botninum. Þeh voru óheppnir að tapa í Njarðvík (74-78) gegn liði sem hefur unnið alla fjóra leiki sína í deildinni og þá voru þeir nálægt því að vinna upp 23 stiga forskot Skallagríms í síð- asta leik. Haukaliðið hefúr spilað frábæra og skelfilega kafla á víxl í sínum leikjum og þeir slæmu sjá til þess að liðið er enn án sigurs þrátt fyrir að hafa verið inni í þremur síð- ustu leikjum sínum. Haukamir geta þó ekki kvartað yfir Bandarflcjamanninum Dee- Andre Hulett sem er mikill „sýning- arkarl“ og á það til að sýna íþrótta- mannahæfileika sína í troðslum eða með að klára ótrúleg færi. Hulett er með 25,5 stig, 8,8 fráköst og 3,3 varin skot að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum liðsins og því er lausnin ekki fólgin í því að skipta um Kana því þar eru Haukamir í góðum málum. Mikilvægi Sævars Inga mikið Fyrirliðinn Sævar Ingi Haralds- son hefur ekki fundið körfuna í upphafi tímabilsins en aðeins 9 af 47 skotum hans (19%) hafa farið rétta leið og það munar um minna enda lfldega enginn ísienskur leik- maður mikilvægari fyrir sitt lið en Sævar Ingi er fyrir Haukana. Sævar Ingi er engu að síður með 7,3 stoðsendingar og 5,3 stolna bolta að meðaltali en þarf nauðsynlega að skora meira en 9,8 stig að með- altali í leik. Sem dæmi um mikil- vægi Sævars Inga og hittni hans þá unnu Haukar 9 af 10 leikjum sínum í deildinni í fyrra þegar þessi 21 árs leikstjórnandi nýtti yfir 40% skota sinna en töpuðu öllum 12 leikjum sínum ef hittni hans var 40% eða lakari. Sævar Ingi nýtti skotin sfn best í deildarleikjum tímabilsins í síðasta leik gegn Skallagrími (26,7%) en eina sigurleik vetrarins (Hópbílabikarleik á heimavelli gegn Grindavflc) nýtti Sævar Ingi Tvisvar tapað tveimur fyrstu leikjunum áður Haukar hafa tvisvar tapað tveimur fyrstu deildarleikjum sfn- um, fyrst tímabilið 1988-89 þegar þeir komu inn í mótið sem íslands- meistarar og svo aftur 1994-95. Haukamir unnu næstu fimm leiki veturinn 1988-89 og enduðu í sjötta sæti en tímabilið 1994 til 1995 létu þeir Tékkann Petar Jehc fara eftir 14 leiki en liðið hafði þá aðeins unnið 5 leiki. Reynir Kristjánsson tók við og stýrði liðinu inn í úrslitakeppn- ina. Á þrettán af þessum 23 tíma- bilum hafa Haukar unnið fyrsta ieik og þetta er aðeins í þriðja sinn sem Hafnarfjarðarliðið þarf að bíða í meira en tvo leiki eftir fyrsta deild- arsigri tímabilsins. Byrjun Hauka var ekki góð en liðið vann þá heimaieiki sína en svo hefur ekki verið raunin í vetur þar sem heima- jaftaMk leiki hafa tapast jSgflBBWfe.-, gegn bæði Fjölni ^ og Skallagrími. Frá- v - bær endasprettur Haukaliðsins í fyrra fór því fyrir lítið því liðið komst l ekki í úrslita- \ keppnina þrátt \ <ats fyrir að hafa unnið fjóra af É síðustu sex leikjum sínum. Ml um á þessum tveimur i stöðum - vann síðast % útileik gegn KR15. febr- \ úar 2000 og síðast úti- leik í Keflavík 17. ki október 1999. Predrag Bojovic * ~ er á sínu fýrsta A ári með Framhaldið afar strembið ” Næstu j. || \ tveir leikir eru alit x v. annað en drauma- leikir fyrir lið í stöðu eins og X Haukar eru núna í. Fyrst j heimsækja Haukamir KR-inga í DHL-höllina og þremur dögum mæta þeir á Sunnubrautina í Keflavík. Haukar hafa tapað fimm síðustu deildarleikjum sín- Mikilvægi Sævars Inga óumdeilanlegt Tölfræðin segir að Sævar Ingi Haraldsson þurfi að nýta yfir 40% skota sinna tilþess að Haukar vinni. Haukar hafa tap að öllum 16 leikjum sínum síð- ustu tvö tlmabil þarsem Sæv- ari hefur ekki tekist það. Haukaliðið og það reynir því mikið á hann í framhaldinu að reyna að forða liðinu frá því að standa uppi stigalaust þegar tæpur þriðjungur er búinn af deildinni. ooj@dv.is Karlalió Hauka í körfubolta er á sínu 23. tímabili í úrvalsdeild karla en í fyrsta sinn stendur Hafnarfjarðarliðiö uppi stigalaust eftir fyrstu Qóra leiki Iceland- Express-deildar karla. Naumt tap gegn Njarðvík og Skallagrími í síðustu tveim- ur leikjum eru ekki til að minnka svekkelsið á Ásvöllum þessa dagana. Ótrúleg töífræði Hauka 2004/05-2005/06: FYRIRLIÐINN FER FYRiR SI'NUM MÖNNUM Hearts er í toppbatáttu skosku úrvalsdeildarinnar en samt er allt á öðrum endanum: ERU ÞEIR MEÐ EINRÆÐISHERRA SEM EIGANDA? Það hefur mikið gengið á í herbúð- um skoska úrvalsdeildarliðsins He- arts þrátt fyrir að að liðið hafi farið taplaust í gegnum tólf fyrstu leiki tímabilsins og verið lengstum í topp- sæti deildarinnar. Síðasti þátturinn í sápuópemnni i Edinborg er afsögn formanns stjórnarinnar, George Foulkes, sem var einn af mönnunum sem komu með nýja eigandann, Lit- háann Vladimir Romanov, inn í félag- ið á sínum tíma. Foulkes fylgir í kölfarið á því að Romanov rak fyrst stjórann George Burley og svo fram- kvæmdastjórann Phii Anderton og það þrátt fyrir að félagið hafi sjaldan gengið betur innan sem utan vallar. „Romanov hegðar sér eins og einræð- isherra og það verður uppreisn gegn honum ef harm heldur svona áfram," sagði Foulkes og bætti við. „Ég fékk hann inn í félagið en sé mikið eftir því í dag,“ en Foulkes ætlar samt að mæta áfram á leiki liðsins enda harður stuðningsmaður Hearts. Foulkes einnig mikið eftir því að hætta ekki þegar Burley var rekinn en það var brottvikning Anderton fyllti mælinn. „Phil Anderton er aðeins búinn að vera héma í sex mánuði og hefur unnið mjög gott starf, spyrjið hvem sem er í Edinborg eða í öliu Skotlandi. Við vorum í toppsæti deildarinnar, miðasalan hafði tvöfaldast og við vor- um farin að huga að því að stækka vöilinn." George Foulkes er samt sannfærð- ur að einhver muni bjarga félaginu frá Litháanum. „Stuðningsmennimir eiga að halda áfram að mæta á völl- inni, því það er Hearts sem skiptir öllu máli og Heart of Midlothian Football Club er stærra en einn ákveðinn ein- staklingur og ömgglega stærra en ákveðinn Vladimir Romanov." Hearts tapaði fyrsta leiknum eftir brotthvarf Burley, tapið var fyrir nágrönnunum í Hibemian og fyrir vikið missti Hearts- liðið toppsætið. Það var þreföld við- brögð við aðgerðum nýja eigandans og öll vom þau neikvæð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.