Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Side 28
28 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 Lífíð DV Kate vill Doherty burt Kate Moss hefur ákveðið að flytja frá Lundúnum. Ástæðuna segir hún vera þá að hún vilji gera allt til að forðast félagsskap vandræðagems- ans og ffkilsins Pete Doherty en samband þeirra er sagt hafa haft afar slæm áhrif á hana. Samkvæmt heimildum breska blaðsins The Sun ætlar fyrirsætan að leigja íbúð sína í Lundúnum ,A en flytjast til bæjarins Costwolds. Nýlega kom Kate úr með- ISR *í V V ferð í Bandaríkjun- \ jSpf V um og er sagt að hún hafi fullan hug á því að standa sig. Meðal þeirra aðgerða sem hún hefur gripið til er að ráða tvo t sérsveitarmenn úr her ^ Breta en þeir eiga að ® beita öllum ráðum til ® að halda Doherty og fé- lögum hans fjarri henni. W Galakvöld vísinda- kirkjunnar John Travolta og Tom Cruise voru heiðursgestir á árlegu gala- kvöldi Vísindakirkjunnar fyrr í vik- unni sem haldið var á Englandi. Konur þeirra, þær Kelly Preston og Katie Holmes, fylgdu þeim og virtust þær sérlega stoltar af sínum mönn- um. Báðir hafa þeir ánafnað sértrú- arsöfnuðnum mjög stórar fjárhæðir en Tom Cruise var nýlega heiðraður fyrir að hafa gefið allra mest eins og góðum sértrúarmanni („ * sæmir. Um það bil 7.000 gestir víðsvegar að úr ver- öldinni mættu til að nr gleðjast meðal ann- ■ arra þannig W ** K þaö hefur ( , verið glatt á A I hjalla þar a Þórður Daníel Á dyggan hóp stuðnings- manna i Fazmó sem ætla að mæta og hvetja kallinn. Madonna segir Gwen eftirhermu ÓliGeir Hefur vakið mikla at- hygli fyrir sjón- varpsþáttinn Splash Ferðu út með ruslið: Já, ég geri það stöku sinn- um. Hefurðu grátið yfir bíómynd: Nei, ekki einu sinni Titanic. Hvað keyptirðu þér síðast: Skyrtu í Selected í Kringlunni. Hver er fallegasti karlmaður sem þú hefur séð: Verð að segja pass hérna. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð: Fyrir utan kærustuna, Angelina Jolie, hún er rosa flott. Flottasti bíllinn: Porche 911. Hvar er djammað: Á Hverfis, ekki spurning. Fleyg setning: Maður á alltaf að brosa breitt. ÞRIGGJA OG HÁLFRAR STJÖRNU KEPPANDI Ferðu út með ruslið: Já, það kemur fyrir. Hefurðu grátið yfir bíómynd: Já auðvitað, ég er karl- maður. Grét yfir myndinni The 6th man þegar gaur- inn dó. Hvað keyptirðu þér síðast: Keypti föt. Bara allan pakkann. Dressaði mig upp. Hver er fallegasti karlmaður sem þú hefur séð: Þórð- ur Daníel. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð: Úff, betta er erfitt. Mér dettur í hug Tyra Banks. Hún er algjör skutla. Flottasti bíllinn: Verð að segja nýja Hondan mín. Glæný Honda Accord, beint úr kassanum. Hvar er djammað: Ég fer á Traffic, Hverfis og Oliver. Fleyg setning: Vertu þú sjálfur, beibí. ÞRIGGJA STJÖRNU Madonna segir að söngkonan Gwen Stefani sé eftirherma sem hafl hermt eftir henni á ýmsa vegu. „Hún hefur algerlega stælt mig. Við höfum unnið með sama fólk- inu, hún er gift Breta eins og ég, hún hef- ur ljóst hár og hún dáir tísku - alveg eins og ég. Ég verð þó að viðurkenna að mér er alveg sama því mér flnnst hún sérlega falleg og hæfileika- rfk," sagði Madonna glettin. Dj Craze spilar fyrir íslendinga á laugardaginn Laugardaginn 5. nóvember verður svakalegt partí á Gaukn- um. Þá kemur hinn margrómaði Dj Craze til landsins og spiiar fyr- ir dansþyrsta íslendinga. Með honum verðtu: enginn annar en MC Armanni Reign en hann hef- ur verið duglegur við að láta í sér heyra viö góðar undirtektir und- anfarið. Dj Craze er þrefaldur DMC heimsmeistari, en DMC er heimsmeistarakeppni plötu- snúða. Dj Craze hefur áður kom- ið til íslands og spflaði hann þá á Vegamótum við vægast sagt góð- ar undirtektir. Craze spilar bæði drum and base og hip hop og er hann þekktur fyrir að halda partínu gangandi með miklum hraða og fjöri. Það eru break- beat.is og Kronik Entertainment sem sjá um að flytja inn Craze en honum tfl halds og traust verða landsliðsmenn íslenskra plötu- snúða; þeir Kalli, Lefli og Dj Para- noya. Craze verður eins og áður hefur komið fram á Gauknum og mun kosta eitthvað smáræði inn. Nánar upplýsingar eru væntan- legar síðar. É®«S Dj Craze Besti plötusnúður í heimi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.