Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Qupperneq 29
DV Lífið MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 29 Katla Einarsdóttir fékk ekki rós í íslenska bachelornum. Hún er samt ekkert spæld og segist hafa vitað frá upphafi að hún myndi ekki fara alla leið. Katla segir pipar- sveininn vera ágætis náunga en ekki endilega þann besta í hlutverkið. Elva Moldal Borg Val gerðardóttir Vai ettwtg undii 'nvngínni. Steingrímur Randver, islenski piparsveinlnn Endalok þáttanna nálgast óðflugn. Síhm ' . ■''. í „Þetta var ósköp saklaust allt saman,“ fullyrðir Katla Einarsdótt- ir förðunarfræðingur, en í síðasta þætti Bachelor, sem sýndur er á Skjá einum, fór hún upp í rúm með Steingrími Eyjólfssyni, bachelor og smið, og tveim öðrum stelpum. Katla datt út í þættinum en Elva og Berglind, sem voru með henni í rúminu ásamt Steingrími, Éb veit ekHi hvaft jlÍnÍP vopu aii gece UnOIP með hinum," segir Katla og bætir við að hún hafi fattað það strax um kvöldið að hún myndi detta út. „Ég sá það á hegðuninni á honum. Hvernig líst þér á piparsvein- inn? „Steingrímur er fínn strákur. Við erum bara svo ólík. Hann er úr sveit og ég er city slicker dauðans. Hann er bara alís ekki mín týpa," segir Katla og segist hafa vitað frá upphafi að hún myndi ekki fara alla lieð. „Þó svo að hann sé fínn strákur, þá er ég alls ekkert viss um að hann sé besta valið, hann er ekki hinn frábæri íslenski pipar- sveinn." Hefuröu þetta breytt miklu? „Guð minn góður. Það hafa ver- ið hópferðir í vinnuna mína til þess að skoða „stelpuna úr Bachelorn- segir Katla og hlær. Hún er þó vön allri athyglinni enda starf- aði hún sem fyrirsæta í mörg ár.“ Sumum stelpunum fannst þetta erfitt," bætir þó Katía við. Hvaö var skemmtilegast aö gera? „Það var frábært að hafa kynnst svona mikið af ólíkum stelpum og hvað við náðum allar vel saman. Stefnumótin sjálf líka skemmtileg, en vissulega misgóð." Ertu komin með kærasta? „Nei, nei. Ég er bara player. ís- lenskir karlmenn eiga mjög erfitt með að hönda mig," segir Katla og vill alls ekki hljóma hrokafull eða erfið. „Ég bara drekk ekki og reyki ekki, en get samt alveg látið illa þegar ég vil. Ég er ákveðin og veit hvað ég vil og það eiga karlmenn oft erfitt með að meðtaka." En Katla er háíf bandarísk og segir hún að karlmenn þar í landi hegði sér allt öðruvísi við hana. Hvaö ertu aö gera núna? „Ég er nú bara að leita mér að vinnu," segir Katla og tekur fram ef einhver atvinnuveitandi skildi lesa greinina að það yrð að vera hluta- starf. dori@dv.is , fengu að k halda H áfram. I Katla ■ segir að ■ ekkert hafi r gerst. Alla- , vega ekki hvað hana varðar: „En ég var ekkert með vasaljós W að fylgjast voru 100% Franski leikarinn Gérard Depardieu ætlar að hætta að leika eftir að hafa leikið í um 170 kvikmyndum Segir skilið við kvikmyndaheiminn Einn dáðasti leikari Frakka, Gérard Depardieu, hefur tilkynnt að hann ætli að hætta að leika í kvikmyndum. Þetta sagði hann franska tímaritinu Le Parisien Dimanche um helgina. Gér- ard sem leikið hefur í 170 kvikmyndum er nú að taka upp sína síðustu kvikmynd og ber hún heitið Michou d’Auber. „Ég er á förum og í þetta skiptið er ég ekki fullur," sagði Gérard í viðtal- inu en hann hefur átt við áfengisvandamál að stríöa. Gérard er orðinn 56 ára gam- all og árið 1990 var hann til- nefiidur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt sem Cyrano de Bergerac. Hann hefúr einnig unnið hin frönsku César-verðlaun í tvö skipti, en þau eru svar Frakka við Óskamum. Það eru allir sam- mála um það að brottför Gérards er mikill missir fyrir kvikmyndaheiminn. Þrátt fyrir þessar fúllyrðingar og yfirlýsingar Gérards segir Claude Davy umboðsmaður leikarans til lengri tíma að enginn ætti að hafa áhyggj- ur af Gérard því að hann sé búinn að hóta því að hætta í tíuár. Kjartan Ólafsson alþingismaður er 52 ára í dag. I stjörnuspá hans stendur meðal annars: „Nýr kafli bíður mannsins sem um ræðirfýrirárslok en hefst þó eigi fyrr en gamlir siðir og úrelt viðhorf gleymast. Allt sem hann rannsakar verður mikilvægt í lífinu og leiðir hann áfram." Kjartan Ólafsson Vatnsberinn('2o.M-/s./cfcr.; Þú ert sérkennileg/ur á marga lund. Fremsta sérkenni þitt er að vatnsberanum er stjórnað af tveimur plánetum, Úranusi og Satúmusi. En vatnsberar eru sagðir hafa einkenni beggja. Fiskarnir (/9. feftr.-20. manj Hér kemur fram að þú velur þér elskhuga sem eiga það til að valda þér vonbrigðum. Nú er komið að þér að breyta þvf og huga að því sem er jákvætt og uppbyggjandi. Hrúturinn (21.mrs-19.aprn) Baráttan fyrir sjálfsáliti og því að finnast maður hafa eitthvert gildi sem persóna er grunnþáttur í mannlegur eðli og í dag er mikilvægt að minna fólk fætt undir stjömu hrútsins á þá staðreynd. Nautið (20. apríl-20. ml) — Hér birtist margskonar ótti sem virðist plaga stjömu nautsins. Einn sá helsti er óttinn við að gera mistök. Þér er svo mikið í mun að gera það rétta að stundum tekst þér ekki að gera neitt. Tvíburarnir0 .maí-21.júnl) Hér kemur fram að þú átt það til að hlaupa á eftirduttlungum þínum út um allt. En þessar sífelldu og oft á tíðum óskiljanlegu breytingar geta gert fólkið f kringum þig vitlaust. Hugaðu vel að þessu út árið. Krabbinn (22. jún/-22./u/o Þú tilheyrir fjórða merkinu í dýrahringnum. Það sýnir frumkvæði krabbans sem knýr hann til athafna og sjálfstjáningar. Hér hreiðrar þú um þig og fólkið sem þú elskar. LjÓníð (2ljúll~22.dgihl) Rómantíkin einkennir þig á þessum árstíma og þú kýst að lifa til fulls og lætur hjarta þitt ráða ferðinni. Hér kemur einnig fram oísaleg sköpunargleði sem krefst tjáningar. Meyjan (21 ágúst-22. septj Um þessar mundir virðist þú eyða tíma þínum í að skipuleggja fram f tímann og metur yfirleitt allt rétt. Þú verö hugmyndir þínar af miklum krafti og ert sannfærandi í rökræðum. Hér gefur þú Ifka eins mikið af þér og þú getur og það er yndislegur eiginleiki sem þú mættir efla. Vogin (23. sept.-23.okt.) Vogin er sífellt að leita að fyrir- myndarfélaga og er sjaldan ánægð með það sem hún hefur. Þú vilt yfirleitt ekki bindast of sterkum böndum en hugsar þvf meira um hæfileika elskhuga þíns eða vinar. Sporðdrekinn (2t.okt.-2um.) Sjálfsöryggi þitt verður sterkara eftir þvf sem Ifður að desembermánuði. Mundu næstu vikuraö þegar þú verður þrjósk/ur þá vegnar þér einfaldlega illa. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.desj Óhófleg matar- eða drykkjarást viröist eiga við stjömu bogmanns um þessar mundir. Hin mikla ákveðni bog- mannsins getur þó hamið þessar til- hneigingar, gleymdu þvf ekkí. Steingeitin/22.fa-/9.janj Sterk tilfmning þfn fyrir mark- miðum er áberandi hérna. Athafnasemi þín er aðdáunarverð. SPÁMAÐUR.IS r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.