Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Side 36
36 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 22.40 ^ Stöð 2 kl. 20.30 What Not to Wear Raunveruleikaþáttur þar sem fatasmekkur fólks fær á baukinn. Fólk er tekið fyrir í þáttunum og gagnrýnt fyrir ósmekklegt fata- val og fær ráð um hvernig hægt er að velja sér föt eftir vexti. Charlie Chaplin - Árin í Sviss Hér er á ferðinni vönduð svissnesk heimildamynd. I myndinni erfjallað um líf Charlies Chaplins á efri árum þegar hann bjó með fjölskyldu sinni í þorpi við Genfar- vatn í Sviss. Fjallað er um ást hans á sirkusnum og farið er yfir verk hans síðari hluta ævi hans. Lengd: 55 mln. næst á dagskrá... ► Sirkus kl. 21 Rescue Me Þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York. Fjallað er um vinnu þeirra og einkalíf sem er oft á tíðum mjög skrautlegt. Þeir eru duglegir við að koma sér í vandræði og það getur verið skondið að fylgjast með þeim þegar þeir reyna að klóra sig út úr þeim aftur. Þriðjudaginn 2. nóvember ^ SJÓNVARPID 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Uló og Stitch (45:65) 18.23 Sígildar teiknimyndir (7:42) 18.30 Mikki mús (7:13) (Disneýs Mickey Mouseworks) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (7:22) (ER, Ser. XI) Banda- rlsk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss I stórborg. 21.25 Litla-Bretland (5:6) (Little Britain II) Ný bresk gamanþáttaröð. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld \® 22.40 Charlie Chaplin - Árin í Sviss (Charlie Chaplin - Les années suis- ses)Svissnesk heimildamynd þar sem fjallað er um líf Chaplins á efri árum þegar hann bjó með fjölskyldu sinni. 23.35 Kastljós 0.35 Dagskrárlok ® SKJÁREINN 17.55 Cheers 18.20 Innlit / útlit (e) 19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.50 WiH.& Crace (e)_____________ • 20.00 America's Next Top Model IV| Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveður með öðr- um dómurum hverjar halda áfram hverju sinni. 21.00 Sirrý Spjallþáttadrottningin Sigríður Arnardóttir snýr aftur með þáttinn sinn Fólk með Sirrý. 22.00 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Kona ein finnst myrt. Maðurinn hennar er lög- fræðingur en hann er illa liðinn af mörgum. 22.50 Sex and the City - 1. þáttaröð 23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.55 Cheers (e) 1.20 Þak yfir höfuðið (e) 1.30 Óstöðvandi tónlist (Sý OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl. 18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 6.58 Island í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island í bitið 12.20 Neighbours 12.45 I finu formi 2005 13.00 Fresh Prince of Bel Air (6:25) 13.25 Sjálfstætt fólk 13.55 Hver lifsins þraut (8:8) (e) 14.30 Wife Swap (5:12) 15.15 Kevin Hill (6:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandidag 19.35 The Simpsons (3:23) 20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. • 20.30 What Not To Wear (5:5) (Druslur dressaðar upp) Raunveru- leikaþáttur þar sem fatasmekkur fólks fær á baukinn. 21.30 Crumpy Old Women (4:4) (Fúlar á móti) Það getur stundum verið erfitt að vera kona, sérstaklega á miðjum aldri. í þessum breska myndaflokki kynnumst við nokkrum konum sem segja farir sínar ekki sléttar. 22.00 Missing (1:18) (Mannshvörf) 22.45 Strong Medicine (4:22) (Samkvæmt læknisráði 4) 23.30 Stelpurnar (9:20) 23.55 Most Haunted (8:20) (B. börnum) 0.40 Footballer's Wives (1:9) (B. börnum) 1.50 James Dean 3.20 Fréttir og ísland í dag 4.40 ísland í bítið 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 7.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 16.40 UEFA Champions League 18.20 Meist- aradeildin með Guðna Bergs 19.00 Meistaradeildin með Cuðna Bergs (Meistaradeildin - upphitun) 19.30 UEFA Champions League (UEFA Champions League 05/06) Bein út- sending frá seinni leikdeginum í fjórðu umferð Meistaradeildar Evrópu fer. Meðal liða sem mætast eru Juventus - Bayern Munchen, Club Brugge - Rapid Wien Thun - Ajax, Arsenal - Sparta Praha, Barcelona - Panathinaikos, Werder Bremen - Udi- nese, Lille - Manchester United, Ben- fica - Villareal 21.40 Meistaradeildin með Cuðna Bergs 22.20 UEFA Champions League (UEFA Champions League 05/06) 0.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 0.50 Bandaríska mótaröðin í golfi EltStífj ENSKI BOLTINN 14.00 Sunderland - Portsmouth frá 29.10 16.00 Charlton - Bolton frá 29.10 18.00 Chelsea - Blackburn frá 29.10 20.00 Þrumu- skot (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Midd- lesbrough - Man. Utd frá Leikur sem fór fram síðast liðinn laugardag. 0.00 WBA - Newcastle frá 30.10 2.00 Dagskrárlok i 2 . Bió STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Plan B (B. börnum) 8.00 Juwanna Mann 10.00 The Kid Stays in the Picture 12.00 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams 14.00 Juwanna Mann 16.00 The Kid Stays in the Picture 18.00 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams 20.00 Plan B Gamanmynd um ekkjuna Fran Malone. 22.00 Malibu's Most Wanted Glæpamynd á laufléttum nótum. 0.00 Analyze That (B. börnum) 2.00 Grind (B. börnum) 4.00 Malibu's Most Wanted (B. börnum) SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 GameTV 19.30 GameTV 20.00 Friends 4 (12:24) (Vinir) 20.30 Hogan knows best (5:7) (Romanitc Getaway) Hulk Hogan er ekki einung- is frægasti glímukappi heims. Hann er einnig hinn dæmigerðifjölskyldufaðir sem býr ásamt konu sinni og bömum í Flórída. 21.00 So You Think You Can Dance (5:12) @ 22.10 Rescue Me (5:13)! (Sensitivity)Frábærir þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. Ef það eru ekki vandamál í vinnunni þá er það einkalífið sem er að angra þá. Ekki hjálpar það til að mennirnir eru enn að takast á við afleiðingar 11. september sem hafði mikil áhrif á hópinn, en þar féllu margir félagar. 23.00 Laguna Beach (5:11) 23.25 My Super- sweet (5:6) 23.50 David Letterman 0.35 Fri- ends 4 (12:24) Gunna Dís á KissFm stýrir Morgunkoss- inum alla virka morgna. í þættinum tek- ur hún fyrir ýmis málefni sem eru í gangi i þjóðfélaginu. Hún er á léttu nót- unum en spilar líka hressandi KissFm- tónlist. Gunna Dís vaknar eldsnemma á morgnana á meðan flestir sofa enn á sínu græna eyra. Morgunkossinn er á dagskrá klukkan 7-10 á KissFm. „Það er erfitt að vakna á morgnana, en það venst," segir útvarpskonan Gunna Dís. Hún stýrir morgunþættinum Morgunkossinn á út- varpstöðinni KissFm alla virka morgna frá klukkan sjö til tíu. Það er því langur vinnu- dagur hjá stúlkunni en hiin reynir að fara í háttinn á skikk- anlegum tíma. Snemma á fætur „Ég vakna um klukkan sex á morgnana," segir Gunna Dís. „Ég bý nálægt vinnustaðnum og rölti í vinnuna á morgnana. Það eru ekki margir á ferli svona snemma á morgnana. Það er gam- an að sjá borgina vakna til lífsins svona í morgunsárið." Léttur magasínþáttur Gunna Dís hefur starfað á KissFm frá því að stöðin fór í - , - Gunna Dís Stýrir 1 1 Íoftið fyrir þættinum Morgun- koss á KissFm alla tveimur virka morgna. L I góðum gír með Bjaraa Ara Hinn skemmtilegi útvarpsmaður og stórsöngvari Bjarni Arason og bestu lög allra tíma á Bylgjunni frá klukkan 13.05-16. Bjarni kemur öllum í gott skap með góðri tónlist og léttu spjalli um daginn og veg- inn með hljómfagri látúnsbarkarödd sinni. 658 ísland 1 bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12^5 Fréttaviðtalið. 13.10 Sögur af fólki e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Frétta- stöðvarinnar 1759 A kassanum. Illugi Jökulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísiand í dag 1950 Allt og sumt e. 2150 Á kassanum e. 22.00 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e. 23.00 ísland í bítið e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.