Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Page 37
DV Sjónvarp
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 37
^ Skjár einn kl. 20
America’s Next
Top Model
Tyra Banks og félagar úr tískuheiminum reyna
að velja næstu ofurfyrirsætu úr hópi fjórtán
föngulegra stúlkna. Margt gengur á í húsinu
sem stúlkurnar búa í og þurfa þær að standast
álag af ýmsu tagi til að eiga möguleika á sigri.
Edda Jóhannsdóttir
hefur áhyggjur af
vaxandi geðvonsku.
Pressan
^ Stjarnan
Geymdi meydóminn
Lisa Kudrow leikur eitt aðaihlutverkið í kvikmyndinni Analyze That sem Stöð 2 bíó sýnir á
miðnætti í kvöld. Leikkonan sem heitir fullu nafni Lisa Marie Diane Kudrow fæddist 30. júlí
árið 1963 í Encino í Kaliforníu. Lisa spilaði tennis í skóla og útskrifaðist með sálfræði sem
aðalfag úr Vassar-háskólanum árið 1985. Hún hreppti hlutverk gengilbeinunnar utangátta
Ursulu í þáttunum Mad About You. Þetta leiddi til þess að Lisa fór að leika rugludolluna og
tvíburasystur Ursulu, Phoebe, í hinni geysivinsælu þáttaröð Friends árið 1994. Lisa lék
einnig á móti óskarsverðlaunahafanum Miru Sorvino í kvikmyndinni Romy and Michele's
High School Reunion árið 1997. Lisa giftist Michael Stern árið 1995, en hún geymdi mey-
dóm sinn þar til eftir giftingu. Hún sagði hann vera sína gjöf til eiginmannsins. Þau eiga
saman soninn Julian Murray sem fæddist i maí árið 1998 en á meðgöngunni var persóna
hennar í Friends, Phoebe, látin vera ólétt af þríburum. Litla fjölskyldan býr í Los Angeles.
Árið 1997 var Lisa Kudrow valin ein af 50 fallegasta fólki heims af People-tímaritinu.
„Miðaldra konum finnst nefnilega svo margt
hundleiðinlegt og leiðinlegast af öllu finnst
þeim að skemmta sér."
„Nafnið á þættinum
lá bara beint við,
Morgunkossinn á
KissFm," segir
Gunna Dís og hvet-
ur fólk til þess að
stilla inn á stöðina
og segir spennandi
tíma framundan.
og hálfu ári síðan. „Ég myndi segja
að þetta sé svona léttur magasín-
þáttur sem skoðar málefni líðandi
stundar," segir Gunna Dís. Um
helgina fer fram prófkjör Sjálf-
stæðisflokksins og Gunna Dís seg-
ir það ekki ólíklegt að hún muni
reyna að fá einhveija af frambjóð-
endunum í þáttinn til sín.
Spennandi tímar
„Nafnið á þættinum lá bara
beint við, Morgunkossinn á Kiss-
Fm,“ segir Gunna Dís og hvetur
fólk til þess að stilla inn á stöðina
og segir spennandi tíma framund-
an. Hún er þó laumuieg og vill ekki
gefa neitt frekar upp um það hvað
sé að fara að gerast. Við verðum
bara að bíða og sjá. Þessi hressa
útvarpskona útskrifaðist úr Há-
skóla íslands í vor sem stjóm-
mála- og fjölmiðlafræðingur.
Gunna Dís er sögð djammdíva af
guðs náð sem kíkir á skemmt-
annalífið í borg óttans annað slag-
ið.
Miðaldra á slqánum
Eg hef undanfama mánuði haft áhyggjur af
vaxandi geðvonsku og neikvæðni og látið mér
detta í hug þerapíu af einhverri sort eða ham-
ingjupillur hjá lækninum. Ég skipti skapi sautján
sinnum á dag og hér um bil ailtaf úr vondu í verra.
Það fer flest í taugamar á mér, frá gömlu
fólki að telja klink við peningakassann upp
í fáránlegar umferðarslaufur á Snorra-
brautinni. Og allt þar á milli. Dofin ung-
menni í þjónustustörfum, óþolandi fal-
legt og hresst fólk í fjölmiðlum, miðaldra
karlmenn, gargandi smáböm, kauðsleg-
ur íslenskur piparsveinn, í skásta falli
vandræðalegt Kallakaffi, og svo framvegis
og svo framvegis. Það kom mér
því á óvart þegar ég horfði á
besta þátt §
everí _ _
sjónvarpinu, Grumpy Old Women á Stöð 2, að enn
var í lagi með hláturkirtlana. Þetta var ekki bara
fundinn þáttur heldur fékk ég staðfest sem mig
reyndar gmnaði að það væri ekkert sjúkelgt við geð-
vonskuna. Og nú á ég mér sálufélaga í Bretlandi að
minnsta kosti og hugsanlega hér heima.
Miðaldra konum finnst nefnilega svo
margt hundleiðinlegt og leiðinlegast af
öllu finnst þeim að skemmta sér. Þær
taka líka oftar en ekki góða bók fram
yfir kynlíf, hata verslunarferðir og
stórmarkaði, leiðist í samkvæmum og
fara ekki á límingunum af spenningi
þótt einhver skandall sé í
uppsiglingu einhvers
staðar. Láta sér bara
' fátt um finnast.
Sætur
pabbi
ktralski sykurpúðinn Heath Ledger er orðinn pabbi.
leer og unnusta hans MicheUe WUliams ergnuðust sitt
ita barn síðastliðinn föstudag. Litla stúlkan hefur fengi ,
hið Matilda. WiUiams, sem lék í þáttunum Dawson s ,
,ek er 25 ára gömul. Hún átti stúlkuna í Brooklyn t New .
-ken parið festí nýlega kaup á rándýrri íbúð þar. Fjolskyldan
in halda tU heimalands Ledgers, Astralíu, áður en langt uin
nr tíl að kynna nýjustu mynd sma Brokeback Mountam ^
skötuhjúin leika bæði í henni. Heath og MicheUe J
nntust við tökur myndarinnar í Kanada í fyrra. ^
ERLENDAR STÖÐVAR
SKYNEWS
Fréttir aían sólarhringina
CNNINTERNATTONAL
Fréttralansólartiringm
FOXNEWS
Réttir alan sólartTingm
EUROSPORT
12.00 Football: Football VJatí Cup Sœson Nows 1215 Foottaall: Football
V\fartd Cup Season Jouneys 1230 Snooker. Northem Iraland Trophy Beltast
Ireland 1430 Boxhg 1&30 Footbell: UEFAOp 17i» Al sports: WATTS 17.30
Raly: Viforid Championship Catalinya Spain 17A5 Raíy: V\farid Championship
Catalunya Spain 1E45 Al Sports: Wfednesday Setecöon 1tt55 Saling: Inside
Atnghi 19.00 Equestnansm: Show Jumping Caiscais 19J0 Polo: Argentne
Oub Cup Boaufort 20D0 Golf. the Europæn Tour \fatvo Mastors 2030 Síúling:
Uites de St Tropez 21 jOO Freestyle Motocross: X-fightere Madid Arena Spain
22J0 News: ELiœportnavs Repcrt 2245 Footbat UEFA Cup 0.15 Nows:
Enosportnews Report
BBCPRIME
1200 Ever Decreasing Qrctes 1230 Buttertfes 1100 Two Thousand Acres of
Sky 1400 Tetetubbies Eveywhere 14.10 Littte Robots 1420 Andy Pandy
1425 Wlíam's Wish Vttfingtons 1430 Boogie Beebies 1445 Ftettes 1105
■Hkkabia 1135 Sbtch Up 16JJ0 The Life Lajidry 1&30 Ready Steady Cook
17.15 The Vfeakest Urk 1100 Doctors 1130 Eastenders 1200 Cféngng
Rooms 19J0 Rick Stein's Food Heroes 20«) What Are Vbu Staring At? 21 £0
V\ho the Dickens Is Mrs Gaskell? 2200 The Inspector Lynley Mysteries 23J0
CoLpíng 0«) The Private Life of a Masterpiece 1«) Dame Aída Markova
NATIONAL GEOGRAPHIC
1200 Seconds From Disaster 13.00 The Ánt That Ate America 14jOO When
Expeditions Go V\Aong 1500 San Frardsco Earthquake 1100 The True Face
of Hutícanes 1700 Seconds From Disaster 1100 Megaöties 1900 Lions
Behawxj Bady 2000 \Mien Expedrtcns Go Wrang 2100 Megastructures
2200 Megastnxtures2300Ajr Crash Irwestigation ÓOO Megastrudures 100
MegasbuctLres
ANIMAL PLANET
1200 Meerkat Marwr 1230 Monkey Business 1300 Big Cat Diary 1300
Predator's Prey 1400 N^tmares of Natue 1430 Animal Preönct 1500
Animal Cops Detrort 1600 Pet Rescue 1600 VWdHe SOS 1700 Amazing
Animal Mdeos 1700 Big Cat Diary 1100 Meerkat Marwr 1130 Monkey
Business 1900African Bush Rescue 1900 Predator's Prey 2000 V\te«d Nat-
ure 2000 Si4»matural 2100 Miami Animal Poíce2200 Meerkat Manor2200
Monkey Business 2300 \fenom ER 000 Pet Rescue 000 Wildlife SC61O0
Wörd Nature 1O0 Supematural
DISCOVERY
1205 Dangerman 1300 Rex Hurit Rshíng Adventures 1300 Fishing on the
Edge 1400 Extreme Engineering 1500 Extreme Machines 1600 Scraphaap
Chaíenge 1700A Bike is Bom 1700 A Bke b Bom 1800 American Chopp-
er 1900 Mythbusters2000Aitaash 2100 The Graatest Ever2200Zero Har
2300 Mythbusters OOO Forensic Detectives 1O0 FBI Ftes
MTV
1200 Emas 2005 Spoflicht 1230 Just See Mtv 1400 Emas 2005 Spcttght
1400 Wishíst 1500 Trl 1600 SwrtchedON 1700 JustSeeMtv 1700 Ema’s
2005 Spottght 1100 Hit Ust UK1900 Mtv Making The Movie Episode detais
tobeamounced. 1130 MakingTheVdeo-Episodetobeannounced 2600
Tnppr 2000 The Osboumes 2100 Top 10 AT Ten - Basement Jaxx 2200
Jackass 2200Andy Mionakis Show 2300 The Lick
VH1
1200 So 8Qs 1600 So 80s 17.00 VH1 's Viewers Jukebox 1100 Smells Uke
the90's 1900 VH1 Cbssic 1900 Then&Now 2000 VH1 AIAccess 2000
MTV at the Mcrvies 2100 Pop UpVWeos 2100 Beavis&Butthead 2200 VH1
Rocks 2200 Flpside 2300 Top 5 2300 Fabulous Ute of... OOO VH1 Hrts
CLUB
1220 Imertáinment 1246 Comef Seef Buy! 1110 Crimes of Fashíon 1305
Airesting Design 1400 Staying in Styte 1400The Review 1500 Giris Behav-
ing Bady 1525The Mla 16.10 Thé Roseame Show 1700'ibga Zone 1705
The Method 1700 Hdywood One on One 1115 The Ro/iew 1140 Girts
Behaving Bady 1906 rs a Girt TNng 1900 Usfty Ideas2000Anesbng Design
20251heWte 21.15 Sesctacy 2210 Ex-ftated 2235 Sex and the Settee2300
Cheaters OOO Simply Indan OOO City Hospital 105 Girts Behaving Bady
CARTOON NETWORK
1200Cow aid Chicken 1200Sheep in Ihe BÍg City 1300 Dexterts Laboratory
1300 The Powerpuff Giris 1400 Pet Afen 1400 Ed, Edd n Eddy 1500
Teenage Mutant Mnja Turttes 1500 Battte B-Daman 1600 Sabrina, The
Anmated Series 1600 Aíomic Betty 1700 Fosterts Home for Imagnary
Friends 1700 LooneyTunes 1100 Duck Dodgers hthe 241/2 Centuy 1800
Charfe Brown Speöals 1900 Whats New Scooby-Doo? 1900Tom and Jerry
2000 TheFtntstones 2000 LocneyTunas 21 OODastady&MuttteyinTheir
Rying Maömes 2100 Scooty-Doo 2200 Tom and Jerry 2300 Dexterts
Latoratory2300The Powerpuff Giris000Johmy Bravo000 Ed, Edd n Eddy
lOOSMpper&Skeeto
JETTX
1160 Bracefaæ 1220 Jacob two-two 1250 So Utfle Tme 1320
Goosebumps 1350 Blæk Hole High 1415 Spider-Mm 1440 Movfle
Mysteries 1505 Digimon H1500 Totdy Spies 1600 W.LT.CK 1600 Sonc X
MGM
1225 Dempsey 1445 White Us^tning 1625Through Naked Eyœ 1800 The
Siver Strand 1945 Tmestakers 2120 Wbmen of San Quentin 2255 Easy
Money 000 Teenage Bomie Klepto Ctyde
TCM
2000 Bels are Rhging 2205 They Drive by Mght 2340 The Best House h
London 1.15 Green Fire
HALLMARK
1200And Norer Let Her Go 1345 And Never Let Her Go 1515 The Vbarihg
1700 Gift of Love: The Daniel Huffman Story 1800 McLeod s Daughters
1115 Sient Predators 2045 GirpaMter, Treason & Ptot 2200 Lonesome
Dcve: The Series 2315 The Premonition 045 Girpcwder, Treason & Plcrt
BBCFOOD
12O0RacheTs Fa/ouiteFbod 1200 Made to CWer 1300 Neil Peny Rock-
pool Sessions 1300 My Favourite Chef 1400 My Favourite Chef 1400
Sophie's Weekends 1500 Deía's How to Cook 1500 Neil Perry Rockpool
Sessions 1600 VWdandFresh 1600 MasterchefGoesLarge 1700 Theltaí-
an Wtchen 1700 Damy BytheSea 1800Chefat Home HOOTheBest 1900
TheNakedChef 1900 StreetCafe2000 ForeverSummerWthNigeta 2000
Paradse Krtchen 2100 Canl Cook Wbnf Cook 2100 Galley Slaves 2200
Delia's Hcw to Cook2230 Masterchef Goes Large
RÁS 1 FM 914/93,5 i@i 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 ribl
6.05 Árla dags 630 Bæn 730 Morgunvaktin 9.00 Fréttir
9.05 Laufskálinn 9.40 Slæðingur 10.13 Pipar og salt
11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03
Hádegisútvarp1230 Fréttir 1245 Veður 1237 Dánarfr.
13.00 Vítt og breitt 1433 Útvarpssagan 1435 Miðdeg-
istónar 15.03 Orð skulu standa 1630 Fréttir 16.13
Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Fréttir 1835 Spegillinn
1830 Dánarfr. 19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 20.10
Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 2135
Orð kvöldsins 2215 Bókaþátturinn 2335 Fallegast á
fóninn 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns
635 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni
730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti
Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.03 Hádegis-
útvarp 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 1830 Kvöldfréttir 1834
Auglýsingar 1835 Spegillinn 1930 Sjónvarpsfréttir
1930 Tónlist að hætti hússins 20.00 Ungmennafé-
lagið 2130 Konsert með Eivör Pálsdóttur & Bill
Bourne 2210 Popp og ról 0.00 Fréttir
BYLGJAN FM 98,9
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SAGA FM 99.4
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 1030 Rósa Ing-
ólfsdóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhomið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00
Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00
Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00
Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00
Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 430
Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karls-
dóttir
DR1
12.00 Deégn tl Wkef 12D5IKEA11Z15 FDB - Danmarks svar pá ctesigj ti
feflœM Z25 ftiíppe Starck 1Z30IKEA B1245Manden, som víe mctíere ver-
den 1340IKEA aty tur-retur 1400TV Avisen med vejret 1410 OBS1420Jan
i naturen 1450 Nyheder pó tegnsprog 1600 Dawson's Creek 1645 Dert Wd-
este Wasten 1600 Braceface 1620 Kuts klamme krop 1625 Höt skkert DR
1535 GC* 17Æ0 SKRiL 17Æ0 KaljaKai og BentÆent 17J01V Msen med
Sport og\fajret17Æ5 Dagens Danmari< 1625TVAvisen 1630 HándbokJOns-
dag 2600 TVAvisen 2025 ProfBen 2650 SportNyt 2130 TheBigBlue 2640
Onsd^s Lotto 2345 Det Vlldeste Vfesten
SV1
1330 WrongUly accused 1455 Anslagstavlan 1530 Rapport 1610 Gomor-
ron Sverige 1600 Sverige! 1630 Krokodil 1730 BoíBompa 1731 Kútt pó
benen 1730 Hjámkontoret 1830 Bartacka 1830 Rapport 1100 Packat &
ktert 1930 Mrttinatiren 2600 Extras 2030 Noítolerans2Z15 Rapport 2225
Kultunyhetema 2235 Háktet 2335 Sánöning frán SVT24