Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 Fréttir DV Læknablaðið Grein Jóhanns, Nýi sloppur keisarans, birtist þar I byrjun september. Fimm stundir fríar Hveragerði hefur nú far- ið að fordæmi ýmissa ann- arra sveitarfélaga og bjóða börnum á síðasta ári leik- skóla upp á ókeypis vist í fimm klukku- stundir á dag. „Dvelji þau leng- ur en fimm klukkustundir á leikskólanum skal innheimt gjald upp á 2.400 krónur á mán- uði fyrir hverja umfram klukkustund," segir nánar um fyrirkomulagið í bókun bæjarráðs Hveragerðis. Þetta þýðir til dæmis að fyrir barn í átta stunda vist á dag eru greiddar 7.200 krónur á mánuði. Þinqmenn í Garði Barnavernd á Hvítárbakka Bamavemdar- stofa hefur fengið tíu ára framleng- ingu á leigusamn- ingi vegna húsnæð- is sem stofnunin hefur haft á Hvítár- bakka. Húsið er í eigu Borgarfjarðar- sveitar sem féllst einnig á að farið verði í framkvæmd- ir á kjallara hússins gegn því að Barnaverndarstofa greiði kostnað sem af því leiðir með húsaleigu. Deilur Kára Stefánssonar og JóhannsTómassonar heilsugæslulæknis teygja sig mörg ár aftur í tímann. Þeir voru samstúdentar í læknadeild Háskóla íslands. Jó- hann hefur meðal annars kært Kára til siðanefndar Læknafélagsins og skrifað fleiri greinar honum til höfuðs en Nýi sloppur keisarans, sem varð til þess að rit- nefnd Læknablaðsins sagði af sér. Sagt er frá því á heima- síðu Garðs á Suðurnesjum að þingmenn kjördæmisins hafi átt þangað velheppn- aða heimsókn á mánudag. Bæjarfulltrúar segj- ast einkum hafa lagt áherslu á að kynna þingmönn- um þýðingu stækkunar byggðasafns- ins fyrir bæj- arfélagið og fyrirhugaða '» uppbyggingu menningar- seturs að Útskálum. „Lögð var áhersla á það við þing- menn að þeir gerðu það sem þeir geta til að styrkja þessi mál okkar. Þingmenn voru mjög jákvæðir á fund- inum og lýstu yfir ánægju sinni með þróun mála í Garðinum." grein um Gagnagrunnsmálið í Morgunblaðið. Kári hringdi í hann í kjölfarið og bað hann um að hitta sig. Jóhann afþakkaði og hvatti Kára í staðinn til að svara gagnrýni sinni á opinberum vettvangi. Þetta símtal segir Jóhann vera eina samtal sem hann hafi átt við Kára eftir að frum- varp til laga um miðlægan gagna- grunn á heilbrigðissviði var lagt fram. Kærði Kára árið 2000 Haustið 2003 skrifaði Jóhann greinina O tempora! O mores! í Læknablaðið. Hann segir það flott- ustu grein sem hann hefur skrifað. Hún eigi ekki síður skilið að vekja at- hygli fólks. Þar fjallar hann um dóm siða- nefndar Læknafélags íslands Stefánssyni. i kæru sinni gegn Kára snerist um meint ummæli Kára um Jóhann á fundi samningamanna íslenskrar erfða- greiningar og Læknafélags ís- lands árið 2000. Jóhann sagði Kára hafa sagt að hann ónáðaði sig með símhringingum á kvöldin og um helgar og lýst andlegu ástandi hans. Siðanefndin sýknaði Kára. Jóhann skaut þá- málinu til gerðardóms sem sendi það til baka til siðanefnd- ar, sem sýknaði Kára aftur á gamlársdag árið 2002. Kári kærir líka Búast má við því að deilan um Nýja slopp keisarans haldi áfram í einhverri mynd á næstu mánuð um. Kári segist hafa kært stjóra og ritnefnd Lækna blaðsins til siðanefnd ar. Hann reiknar einnig með Jóhann og Kári voru samstúdentar í læknadeild Háskóla íslands og hafa því þekkst i rúma þrjá áratugi. því að kæra stjórnir læknafélaganna fyrir að verða ekki við þeirri bón að taka greinina af vef Læknablaðsins. „Jóhanni Tómassyni er ekki vel við mig,“ sagði Kári í Kastljósinu. „Einhvem veginn virðist ég hafa fest í heilabúinu á honum. Mikið skelf- ing held ég að það sé erfitt að hafa mann eins og mig á heilanum." halldor@dv.is nt Deilunum um afleysingarstörf Kára Stefánssonar á taugadeild Landsspítalans síðastliðið sumar er langt í frá lokið. f kjölfar þess að ritnefnd Læknablaðsins sagði af sér vegna birtingar greinar Jóhanns Tómassonar hefur Kári kært ritstjórann, sem sagði ekki af sér, og íhugar að kæra stjórnir læknafélaganna. Jóhann segir það vekja furðu af- hveiju Kári kærir alla nema sig. Kári segir að það hafi farið fyrir brjóstið á honum að fagblað skyldi birta „per- sónulegan níð.“ Jóhann og Kári vom samstúdent- ar í læknadeild Háskóla íslands og hafa því þekkst í rúma þrjá áratugi. Frá því að uppgangur fslenskrar erfðagreiningar hófst og fmmvarp um miðlægan gagnagrunn á heil- brigðissviði var lagt fram hafa þeir aftur á móti eldað grátt silfur saman. Takmarkað lækningaleyfi Grein Jóhanns, Nýi sloppur keis- arans, vakti mikla athygli. Ekki síst vegna þess að Jóhann segir Kára að- eins hafa skilyrt, takmarkað lækn- ingaleyfi, útgefið til bráðabirgða árið 1977. Atburðarás leyfisveitingarinn- Jóhann Tómasson Hefur áður skrifað greinar um Kára og kærthann tilsiða- nefndar Læknafélags Islands. „Mikið skelfíng held ég að það sé erfítt að hafa mann eins og mig á heilanum." ar segist Jóhann hafa lesið í bók Guðna Th. Jóhannessonar, Kári í jöt- unmóð. Þar kemur fram að Kári hafi samið við landlækni um að fá að sleppa við þriggja mánaða héraðs- þjónustu, sem þá var skylda á kandídatsári læknanema, til að halda til náms í Bandaríkjunum. Kári stendur fast á því að lækn- ingaleyfi hans sé fullgilt. Sagði engar forsendur væm fyrir því að veita tak- markað lækningaleyfi í viðtali í Kast- ljósi á miðvikudagskvöld. Bréf frá lögmanni Kára Umræðan um málið heldur áfram í nýjasta tölublaði Lækna- blaðsins. Þar furðar Tómas Helga- son læknir sig á því að ritstjórnin hafi sagt af sér: „í kjölfar birtingar greinarinnar „Nýi sloppur keisar- ans“ barst öllum ritstjórnarmönn- um Læknablaðsins bréf frá lög- manni Kára Stefánssonar þar sem meðal annars er spurt: „5. Teljið þér að birting greinarinnar hafi verið mistök?“ ... er það miður að þeir telji birtingu greinar hafa verið mistök og tjá þannig vilja sinn til að hefta mál- frelsi og skoðanaskipti þegar um er að ræða hagsmuni þeirra eða tengdra aðila.“ Eina samtal Jóhanns og Kára Jóhann og Kári eiga sér forsögu sem teygir sig alit til áttunda áratug- arins þegar þeir vom samstúdentar í læknadeildinni en nær nýjum hæð- um um miðbik þess tíunda. Árið 1998 skrifaði Jóhann sína fyrstu Hvað liggur á? „Mér liggur eiginlega ekkert' á. Ég er bara pollrólegur," segir Sig- mar Guðmundsson, fjölmiðla- maðurog nýr spyrill þáttar- ins Gettu betur.„Spurninga- keppnin Gettu betur byrjar eftir áramót en ég er i þætt- inum Kastljós líka. Ég mun verða I báðum þáttum eftir áramót en sjálfsagt eitt- hvað aðeins minna I Kast- Ijósinu á meðan á Gettu betur stendur. Ég áekki eftir að eiga í neinum erfiðleik- um með að fylla föt Loga Bergmanns. Ég fylli upp i þau og gott betur! Það er llka kominn timi til að það verði einhver kynþokki í þættinum."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.