Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Blaðsíða 53
I DV Helgarblað u LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 53 Nylon gerir Góða hluti Stelpurnar í Nylon komu eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf í fyrra. Þær voru með eigin sjónvarps- þátt, gáfu út bók, prentuðu boli og sendu frá sér geisladiskinn 100% Nylon. Allt rokseldist. Nú í ár hafa stelpumar ekki verið eins iðnar við kolann hvað varðar framleiðslu á varningi en hins vegar hafa þær vand- að vel til verks á plötunni Góðir hlutir sem kemur út fyrir jólin. Söngelsk leikkona Brynhildur Guðjónsdóttir gaf út lögin úr sýningunni Edith Piaff í fyrra. í ár kemur hún með splunkunýja plötu sem kom út í vikunni. Bryn- hiidur hefur sýnt það og sannað að hún er úrvalssöngkona og er talað um að það komi bersýnilega í ljós á þessari plötu. Hún nýtur líka dyggrar aðstoð- ar á plötunni en Krummi í Mínus syngur til að mynda með henni lag- ið „Baby it’s cold out- Stjarna síðustu jóla snýr aftur Ragnheiður Gröndai seldi vel yfir 10 þúsund eintök af plötu sinni Vetrarljóð sem kom út í fýrra. Þar söng hún öll lögin á ís- lensku en nú hefur hún skipt yfir í enska tungu á plötunni After the rain. Ragnheiður samdi öll lögin á plötunni sjálf en hlaut hjálp góðra manna við út- setningar á lögunum. Ragnheið- ur á án efa eftir að moka sinni nýjustu afurð út. Á mörg þúsund aðdáendur Aðalheiður Ólafsdóttir gerði garð- inn fyrst frægan í Idol - Stjörnuleit í fýrravetur er hún lenti í öðm sæti í keppninni. Hún sendir frá sér plötu sem hún hefur unnið í samvinnu við Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Lögin i á plötunni em bæði tökulög og M ffumsamin. Tugþúsundir manna m kusu Heiðu í Idolinu og eiga ef- fl laust ijölmargir þeirra eftir að I kaupa plötuna. Stendur í stórræðum Ylfa Lind Gylfadóttir sló í gegn í Idol - Stjörnuleit í fýrravetur. Hún stendur nú sjálf í útgáfu á plötunni Petite Cadeau og hefur því í nógu að snúast. Platan kemur út í dag og hefur því fólk tækifæri til að skjótast út í búð og krækja sér í eintak. Ylfa á ömgglega eftir að njóta velgengni á plötumarkaðnum þessi jól. , /tt- - v. 'p ; u mr / % , l tMJT', • : / Hlustandi sem hringdi á FM 957 taldi sig hafa fréttir að færa Hópurinn Hlustandi á FM 957 segir tvo keppend- ur hafa komið heim með klamydlu. Kafteinn Flygenring Segistekk■ ert vita um þessar kjaftasögur. „Ég ætla ekkert að svara fyrir þetta, þetta gæti alveg eins verið kjaftasaga. Við gættúm þó ítmstu varúðar og vomm með veijur í hverri káetu," segir Valdimar Örn Flygenring skipstjóri á Ástarfleyinu sem er á dagskrá Sirkuss á fimmtudagskvöldum. Hlustandi hringdi inn í þáttinn Zúúber á FM 957 í gærmorgun og hélt því fram að tveir keppenda úr þættinum hefðu komið í land smitaðir af ldamydíu. „Þetta var hlustandi sem hringdi. Þetta var vinkona einhvers stráks sem var í Ástarfleyinu og hún sagði að hann og önnur stelpa hefðu komið heim með kynsjúkdóm," segir Svali í Zúúber en leiddar hafa verið að því líkur að um klamydíu sé að ræða. Kafteinn Flygenring segist ekki geta svarað því með vissu hvort einhver hafi fengið klamydíu eða ekki. Hann hreinlega viti það ekki. Hann segir að framleiðendur þáttarins hafi gert ráð fyrir því að „einhver sammni” gæti átt sér stað. „Þetta var f raun eins og gróður- hús ástar- innar. Flottar aðstæður og exó- tískar,” segir Valdimar. Hann segir að erfitt hafi verið að komast algerlega hjá því að einhver klamydíusmitaður væri um borð. „Þéssir krakkar bám það ekkert endilega með sér að vera fjölþreifin. Ekki gátum við farið að setja liðið í eitthvert test áður en við fómm af stað. Hins vegar er það nú þannig að hver sem er getur svo s- emfengið þetta.“ Hvort sem einhver hefur smitast af klamydíu eður ei segir Valdimar að siglingin hafi verið frábær í alla staði. Krakkarnir hafi hagað sér vel og farið hóflega með áfengið sem var um borð í snekkjunni. soli@dv.is ^STJÖRNUFRÉTTIR^ LÍFSSTÍIlí* ALVÖRU FÖLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.