Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 Siðast en ekki sístW Sprækir spunameistarar Á föstudag var loft lævi blandið enda prófkjörsslagur í algleymingi. Tveir frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins gátu þó öðrum fremur glott í kampinn: Þeir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi og Bene- dikt Geirsson starfsmaður ÍSÍ. Sannast sagna hefur ekki farið mikið fyrir þeim í prófkjörsslagnum - nema síður sé. Vinur þeirra, for- maður KR Guðjón Guðmundsson, rrpKj hafði reyndar af veikum LuJj mætti reynt að vekja á þeim athygli með því að rita stuðn- ingsyfirlýsingu þeim til handa á KR- vefinn. En það skipti litlu enda fer vart sála inn á KR-vefinn en eftir slakt gengi iiðsins er félagsstarfið við frostmark. Þá er gott að eiga góðan spuna- meistara. Sem kann að leita ekki langt yfir skammt. Og slá tvær flug- ur í einu höggi. Koma sín- um manni á framfæri og gernýta ólesna grein Guðjóns. Því var sem sagt Tekið að það kynni að orka tvímælis að KR væri opinberlega að gera upp á milli frambjóðenda. Fjölmiðlar bitu á agnið og allt í einu, á þessum mik- ilvæga degi, voru nöfn þeirra Kjartans og Guðjóns efst á baugi í einni helstu frétt föstudags- ins. Kjartan og Benedikt Stálu snilldarlega og óvæntsenunni á mikilvægum degi i prófkjörsslag. Hvað veist þú um Kaupmannahöfn 1. Hver gerði Litlu hafmeyjuna? 2. Hver gaf borginni óperuhús á dögunum? 3. Hvað heitir gatan sem skýrð er efti íslandi? 4. Hvað heitir kaffihúsið sem fjölnismenn drukku á? 5. Hvað heitir höll Margrét- ar drottningar í borginni? Svör neðst á síðunni Hvað seqir mamma? m „Hun er náttúru- lega al- veg frá- bærog hefur alltaf verið," segir Katrín G uðrún Sigurð- ardóttir, móðir Sigurlaugar Gísla- dóttur, betur þekktrar sem Mr. Silla. „Mér finnst hún bara geta allt enda hefur hún það mottó að það sé hægt að gera það sem maður vill. Hún hefur alltafverið rosalega góð og sjálfstæð með mikla þörftil að rökræða hlutina enda þýðir ekkert að segja nei við hana nema gefa á því skýringar. Hún er mjög skynsöm og ég er stolt afhenni." Sigurlaug Gisladóttir er rísandi stjarna i íslensku jaðarpoppi undir nafninu Mr. Silla. Þess fyrir utan stundar hún nám í Listahá- skólanum. Gunnarssyni, bæjarstjóri á Álftanesi, og bæjarstjórninni að gefa sjötugum starfs- mönnum bæjarins framlengingu á starfsævinni. l.Edvard Eriksen. 2. Maersk Moller. 3. Islandsbrygge. ^4. Hvids Vinstue. 5. Amalienborg. SJtelkaðun rithöfjindur mætif fornarljjmbum smip Hallgnmur opnar a Sauðarkroki „Nei, ég held ekki að þeir verði ánægðir með bókina. Ég er einmitt skíthræddur um að þeir verði mjög óánægðir með hana. Að sjálf- sögðu," segir Hallgrímur Helgason rithöfund- ur. Jólabækurnar streyma úr prentsmiðjunum og skáldin stilla sér upp. Oft að því er virðist á aftökupalla. Rokland Hall gríms kemur formlega út á þriðjudaginn á Sauðár- króki. Efnt verður til at- hafnar í Fjölbrautaskóla Norðurlands klukkan fjögur þar sem sveitarstjóra Skaga- fjarðar verður afhent eintak. Og það kvöld kemur svo Hall- grfmur fram á Kaffi Krók. DV heyrir á þeim sem hafa lesið að Hallgrímur sé á skot- skónum. Og farið sé ómjúkum höndum um viðfangsefnið. Sem er meðal annars Krókurinn. Sagan íjallar um Böðvar H. Steingrímsson, fyrrverandi kennara við fjölbrautaskólann. Hann býr hjá móður sinni á Króknum og bloggar reglulega um lífið í bæn- um, þorpsbúum til nokkurrar hrellingar. Böddi er of gáfaður fyrir Krókinn, of reiður fyr- ir Reykjavík og of hreinskilinn fyrir ísland. Aðspurður hvers vegna útgáfa bókarinnar sé haldin hátíðleg á Sauðárkróki segir Hallgrímur það einfaldlega vera vegna þess' að sagan gerist á Sauðarkróki. „Krókurinn er heimabær bókarinnar." Hallgrímur þrætir ekki fyrir það að vera skelkaður upp að vissu marki - að mæta við- fangsefninu. „Já, en maður verður að standa fyrir sínu. 1 Það þýðir ekkert að fara í fel- ur. En þó bókin gerist á Króknum, þá eru engar fyr- irmyndir þaðan. Heldur er þetta meira eins og leik- mynd fyrir söguna. En, jú, sagan mótast vitanlega af því að hún gerist þarna." Hall- grímur segist hafa komið nokkrum sinnum á Krókinn þegar hann var að vinna að bókinni. „Já, skoða mig um, taka myndir, afla heim- ilda, tala við fólk. Svo var ég sem strákur í sveit í Skagafirði þekki þetta því vel.“ jakob@dv.is Fjolbrautaskólinn Söguhetjan varkenn- ari þar, býr nú hjá móður sinni og blogg- ar reglulega bæjar- búum til hrellingar. Sauðárkrókur Þessi litli bær er leikmynd í nýrri bók Hall- grims. Rithöfundurinn er skit- hræddur um að bæjarbúar verði óánægðir með bókma. Burt með kuldann er dagskipun lægðarinnar sem nú leikur lausum hala suðvestur af landinu. ( Reykjavík verður nokkuð ákvéðinn vindur af suðaustri fram undir hádegi en eftir það lægir. Hitinn verður 3 til 8 stig. 7 44 Kaupmannahöfn 12 Ósló w Stokkhólmur 13 Helsinki 10 London 14 Paris 14 Berlín 14 Frankfurt 13 Madrid 16 Barcelona 19 Alicante 21 Mílanó 18 New York 21 San Francisco 18 Orlando/Flórída 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.