Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2005, Blaðsíða 30
30 LAUGARDACUR 5. NÓVEMBER 2005 Helgarblað DV Athafnakonan Þuríður Sverrisdóttir, eða Dússý eins og hún er kölluð, er yngismær með stúdentspróf frá Borgarholtsskóla af margmiðlunarhönnunarbraut. Hún starfar sem kaffiþjónn í Kringlunni og er þar af leiðandi ein af þeim sem fá að upplifa jólastemninguna sem er nú þegar farin að skapast í Kringlunni fyrir hátíðarnar þó að nóvember sé rétt að hefja göngu sína. m iiíSíP' öskur og læti Jólatónlistin er há fyrir utan Skífuna þannig að maður þarf að öskra extra hátt upp kaffidrykkina." Dussý kaffikrútt „Siðan veröur maðuralltafjafn glaðurþegar maður sér hann kinka kolli eftir að hann er búin að taka sopa." llllllAl „Ég byrjaði fyrir tveimur mánuð- um að vinna hérna," svarar Þuríður spurð hve lengi hún hafi starfað við að færa gestum og gangandi kaffi. „Mér finnst voðalega gott að hafa það bak við eyrað að ég er að með- höndla hráefni sem hefur komið langa vegalengd í mínar hendur. Þýðir ekkert að sulla því bara ein- hvern veginn í bollann," segir hún hlæjandi en þó alvörugefln þegar hún bætir við að hvert smáatriði frá mölun á bauninni þangað til kafflð er komið til kúnnans hefur áhrif á bragð. „Og öll þessi atriði þarf mað- ur að passa.En auðvitað skapar æf- ingin meistarann." Jólaandi og stress „Ég hef nú ekki orðið vör við jóla- andann eða stress í Kringlugestum, þrátt fyrir blikkandi jólaskraut hangandi yfir okkur. Enda er nóv- ember rétt að byrja. En það sem hef- ur kannski breyst frá því að það byrj- aði að snjóa er að fólk vill hafa „latte-ana" í götumálunum mjög heita. Ég held að um leið og við för- um að nota tveggja lítra könnuna til að hita súkkulaðið, þá er klárlega komin rétti andinn." Jólaseríur í hári „Ég hef nú ekki hingað til upplifað jólin hjá Kaffltári. En maður hefur eitt- hvað heyrt um ijómasprautuslag, jóla- seríur í hári, myndarlega kafflbarþjóna í jakkafötum og síðan skálað í öðm en kaffl eftir lokun á Þorláksmessu,"segir hún prakkaralega spennt á svipinn en segir einna helst farið að bera á plássleysi. „Það em tvær pantanir af mjólk á dag, kompan full af kökum og bakkelsi þannig að maður getur ekki komið í neinum yfirhöfnum eða með neina tösku, því það er bókstaflega ekki pláss, jólatónlistin og „live" tónlist fyrir utan Skífuna þannig að maður þarf að öskra extra hátt upp kaffl- drykkina. En fyrir mér hljómar þetta allt afar spennandi, fyrir utan kannski jólatónlistina. Þannig að ég hlakka til jólanna, að búa til kaffl og súkkulaði fyrir gesti,“segir Þuríður og bætir við að hún upplifi kaffihúsastemninguna ekki alveg jafn mikið sjálf og kúnnam- ir. „En stemningin er flnnst mér mjög persónuleg og þægileg." Kaffisérþarfir eru skemmtilegar „Mér finnst mjög skemmtilegt þegar fólk hefur miklar sérþarfir, þá veit maður að það kann að meta hvað maður er að gera. Líka áskomn fyrir mann sjálfan að fullnægja þörf- um kúnnans. Sfðan verður maður alltaf jafn glaður þegar maður sér hann kinka kolli eftir að hann er búinn að taka sopa," segir þessi fal- lega stúlka og heldur áfram að út- skýra þarfir gestanna. „Það kemur svo mikið af mismunandi fólki á hverjum degi í Kringluna. Smám saman fer maður að kynnast fastakúnnunum sem em aðallega fólk sem vinnur í Kringlunni og fólk á hlaupum en vill samt slappa af yfir kaffibolla. En samt heftir maður alltaf á tilfinningunni hvað kúnninn er að fara að fá sér. Ég fer ósjálfrátt að giska á það í huganum, eftir því hvemig hann kemur manni fyrir sjónir. Eldri borgarar til dæmis fá sér aldrei kaffi til að taka með og það er horft á mann stómm augum þegar minnst er á götumál, hvað þá bragð- bætt kaffi. Einhvem veginn kemur það manni heldur aldrei á óvart hver pantar sér soya latte. En sá drykkur sem á sér fjölbreyttasta aðdáenda- hópinn er swiss mokka. Allt frá vön- Aqua Fusion frá Lancome. „Ég var að byrja að nota það og það er mjög fínt. Great Lash frá Maybelline „Dags dag- lega nota ép;^Sj^ja»w bara maskara, og skipti oft um tegund, núna er það Great*®^^| Lash frá Maybelline. Svo nota ég augnskugga á kvöldin. Blár glans frá Lancome er vinsæll." eða varalit ef ég er í stuði. Rauðan varalit. Svo er ég með litla túbu af Elisabeth Arden Eight Hour Cream Skin Protection sem ég nota sem varasalva þegar það er mjög kalt úti." m.: Kanebo-púður & undrapenni frá Kanebo „Ég nota líka púður öðm hvom frá Kanebo og svo var ég einmitt að kaupa mér svona undrapenna frá Kanebo. Hann á að taka bauga og hmkkur , og gera Sólveig Guðmundsdóttir leikkona „Var einmitt að kaupa mér nýja snyrtibuddu ÍTyrklandi þegarég varþarumdaginn." Elisabeth Arden v_ Eight Hour Cream Skin Protection „Á varimar nota ég litlaust gloss um kaffidrykkjumönnum til ung- linga sem em að byija að drekka kaffi." Á meðan á viðtalinu stendur kemst blaðamaður ekki hjá því að taka eftir að plássið á kaffihúsinu er takmarkað og plássnýtingin alger. Þuríður er hins vegar snaggaraleg, jákvæð og áberandi dugleg við störf. „Vinnuumhverfið mitt einkennist sérstaklega af plássleysi bak við af- greiðsluborðið. Uppvaskið og espressovélin er nánast á sama fer- metranum þannig að plássfrekja gengur ekki," segir hún og hlær og kallar yfir kaffihúsið að „léttur latte" sé tilbúinn, en heldur áfram: „Það tekur enginn nærri sér smábömp, traðk ofan á fætur eða olnbogaskot. Maður segir „sorrí" einu sinni á dag og það gildir yfir allan daginn." elly@dv.is Sólveig Guðmundsdóttir leikkona geislaraf heilbrigði og náttúrulegri fegurð. Hún sýndi okkur hvað snyrti- buddan hennar inniheldur og gaf sér tima til að spjalla. „Ég er að vinna hjá Storm kvikmyndagerð og njóta vetr- arkuldans. Ég er einnig að sýna með Pörupiltum. Við verðum í Þjóðleikhús- kjallaranum þann 19. nóvember og erum að undirbúa útgáfu geisladisks- ins okkar: „Pörupiltar - á túr“," segir hún töfrandi og fræðir okkur um að um þessar mundir er hún einnig að vinna að fjármögnun á Gunnlaðar sögu sem Kvenfélagið Garpur mun setja upp næsta haust. voða kraftaverk og virkar bara ágæt- lega." Hárgel „I buddunni er einnig hárgelsdós, sem lítið fer fyrir. Take Aways frá Charles Wort- hington."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.