Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 3
Fyrst og fremst Alver á Norðausturlandi? Ahættusamur iðnaður „Nei. ísland á að nýta þá menntun sem fólk í landinu býryfir til að framleiða unna vöru ístað þess að fjárfesta isvo ódýrum og áhættu- sömum iðnaði." ifl Jón Hagbarður Knútsson. Kyn: Karl (vill ekki láta nafns síns getið). Aldur: 28 ár. Menntun: Stúdentspróf. Hjúskaparstaða: Sambúð. Bam/böm: Eitt bam. Kyn: Kona (vill ekki láta nafns síns getið). Aldur. 30 ár. Menntun: Stúdentspróf. Hjúskaparstaða: Sambúð. Bam/böm: Eitt barn. „Það er kannski tími til kominn að gera eitthvað annað." Hildur Bald- ursdóttir hús- móðir. ekkert hrifinn afþví. Vil helst ekki sjá það." Eiríkur Ólafur Emilsson öryrki. Starf: Deildarstjóri í bókabúð, VJnnutími: 8 stundir á dag. Starf: Deildarstjóri í bókabúð. Vinnutími: 8 stundir á dag. Laun: 320.000 kr. á mánuði. Fastagjöld á mánuöi Opinber gjöld: 76.000 kr. Húsnæði - eigin eign: 40.000 kr. Hiti/rafmagn/hússjóður: 8.000 kr. Dagvistun bams: 16.000 kr. Sími: 4.000 kr. Lán vegna náms: 20.000 kr. Bíll og rekstur: 40.000 kr. Samtals gjöld á mánuði: 204 þúsund krónur. Eyðslufé, til dæmis fyrir mat og öðrum nauðsynjum: + 116 þúsund krónur. Laun: 130.000 kr. á mánuði. Fastagjöld á mánuöi Opinber gjöld: 28.000 kr. Húsnæði - leiga: 50.000 kr. Hiti/rafm./hússjóður: 5.000 kr. Dagvistun bams: 16.000 kr. Sími: 4.000 kr. Lán vegna náms: 20.000 kr. Bíll og rekstur: 20.000 kr. Samtals gjöld á mánuði: 143 þúsund krónur. „Ég hef engaskoðuná því." Óðinn Halidórs- son, starfsmað- ur Eimskips. „Það er mjög gott at- vinnulega séð.' íris Edda Jóns- dóttir skrif- stofudama. Eyðslufé, til dæmis fyrir mat og öðrum nauðsynjum: 13 þúsund krónur. Ríkisstjórnin er farin að skoða þann möguleika að reisa álver á Norðausturlandi. Vinstri grænir eru æfir og segja ríkisstjórnina með álæði. Vigdís Crímsdóttir HaUdór Ásgrímsson fors ætisráðherr a svaraði í dag fyrir- spurn minni um sjáv-1 ardýrasafn, sem ég greindi frá hér í gær. I ljós kom / það sem mig reyndar grun- Hf aði. Ríkisstjórn- \BBSj, in hefur framið sggjj það alvarlega af- brot spurn í fyrra. I svari Halldórs kom fram að ekkert hefði verið gert með þessa þings- ályktunartillögu, nema að skipa einhvern starfshóp fimm emb- ættismanna frá jafn mörgum ___ ráðuneytum. Hópurinn var Bfe>. ekki skipaður fyrr en \ 12. júlí 2005, eða fjór- - A um og hálfum mánuði / I eftir að Alþingi átti að j imÁ/ vera búið að fá skýrsl- unaíhendur!! En hvað gerist svo? Jú, þessir sömu ráðherrar stinga bara fyrirmælum JUþingis ofan í næstu ruslakörfu. Og komast upp með það. Til hvers erum við að eyða peningum skattborgar- anna í þessa vitleysu? Er ekki bara réttast að loka sjoppunni og senda þingið heim? sem þér hentar Æfingar sem þú getur stundaú hvenær Einfalt, þægilegt og þú kemst ífínt form að hunsa \jíg vilja Alþingis - með þvi að sturta , þingsályktunar- — tillögu frá því í næsta klósett. Er það reyndar ekki í fyrsta sinn sem það gerist, eins og ég afhjúpaði með annarri fyrir- Nu spyr ég: Hvort er erfiðara fyrir Þorgerði Gunnarsdóttur að halda sig við handónýta ákvörðun um skerðingu náms til stúdentsprófs, sem mótmælt hefur verið af skólafólki frá fyrsta degi, eða að viðurkenna mistök sín og endur- skoða ákvörðunina. Ég held að með sliku fínnist henni hún vera að viðurkenna — vanhæfni sina til að taka > „réttar“ ákvarðanir. Þar f ' \ meðtelégaðhin ,,erfiða“ E / ákvörðun í tilfelli Þor- hætta við. Þar'/J,. með snýr full- \ yrðing hennar úr kvöldfréttum út- > varps að henni 3 áðBI sjálfri; kannski rtttí hún ætti bara að snúa sér ,. - $3$ jMför að öðru! i /ÁtmiSkt/ÍCir •*. Menntamálaráðherra segir að of seint sé að hætta við skerðingu náms til stúdentsprófs, en einu rökin sem hún færir fram því til stuðnings er að fjár- munir séu ætlaðir til v* undirbúnings skerð- ingarinnar í fjár- lagafrumvarpi næsta árs. Það j * væri kannski í vQB Mg lagi að benda ráð- W • / herranum á það að _______M enn er ekki búið að r samþykkja frumvarpið sem V lög frá Alþingi. Og ekki eru fyr- Auðvit- irmælin hoggin í stein. að má endurskoða öll mannanna verk, sérstaklega þau sem ekki eru kornin til framkvæmda. „Ef stjórnmálamenn geta ekki tekið erfiðar ákvarðanir þá eiga þeir að snúa sér að öðru!“ sagði ráðherrann í fréttaviðtali kvölds- Mótaðu fallega og vel þjálfaða vöðva með teygjurenningi. Njóttu þess að gera æfingarnar með afslappandi tónlist. Teygjurenningurinn fylgir með! Hefurðu lítinn tíma til að stunda þjálfun? Þrú hnitmiðaðuð 10 mínútna æfingakerfi sem gefa góðan árangur Fást í Hagkaup og í Hreyfingu www.hreyfing.is Nýt Nú fást myndbðndin: Magi, rass og læri og Hámarks árangur einnig á DVD Vigdís Grímsddttir skrifar um launamun kynjanna. Spurning dagsin Er ekki bara réttast að loka sjoppunni? Magnús Þór Hafsteinsson ritar á: althingi.is/magnush Þorgerður snúi sér að öðru -HReyrínG Kolbrún Halldórsdóttir skrifar á: althingi.is/kolbrunh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.