Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2005 7 7 Stúlkafær ekki bætur Ung kona sem þrjár jafn- öldrur hennar misþyrmdu í Tryggvagötu í Reykjavík árið 1998 þegar þær voru á ung- lingsaldri fær engar bætur frá rikinu. Hæstiréttur segir að konan hafi sett kröfur sínar til bótanefndar of seint fram þannig að tveggja ára frestur væri liðinn. Ekki væru veigamikil rök til að veita henni undanþágu frá tímafrestinum. Héraðsdóm- ur hafði áður dæmt konunni 260 þúsund króna bætur úr rikissjóði. Konan rifbeins- brotnaði og hlaut meðal annars mar á bijóstkassa í árásinni. Lions stuðar sundlaugar Lionsklúbbur Homa- fjarðar hefur gefið hjarta- stuðtæki í báðar sundlaugar sveitarfélagsins. Stuðtækin vom afhent á Lionsfundi í fyrrakvöld, en þau em sjálf- virk og auðveld í notkun að sögn fréttamiðilsins hom.is. Rafskaut er sett á brjóst sjúklings og greinir tækið ástand hjartans og hefur leiðbeiningar með íslensku tali um hvað skal gera. Ljóst er að um afar góða gjöf er að ræða sem mun auka öryggi sundgesta til muna. Alls er talið að um 300 manns deyi árlega hérlendis af völdum hjartastopps. Löggu ekki refsað Lögreglumanninum Aðalbergi Sveinssyni verður ekki gerð sérstök refsing að sinni fyrir að hafa í lok maí í fyrra ekið í veg fyrir mann á mótorhjóli þannig að til áreksturs kom. Segir Hæsti- réttur akstur Aðalbergs bæði hafa verið hættulegan og óforsvaranlegan. Hann ætl- aði að stöðva vélhjólamann- inn. „Við ákvörðun refsingar var litið til þess að Aðalberg hafði ekki áður hlotið refs- ingu og að fyrir honum vakti að stöðva ætlaðan ofsaakst- ur ökumanns bifhjóls. Var ákvörðun refsingar hans frestað," segir Hæstaréttur. Launamunur staðreynd „Við hljótum að leið- rétta þá ftíllyrðingu að laun hjá opinberum starfsmönnum séu orðin sambærileg við laun á al- mennum markaði," segir Stefán Aðalsteinsson framkvæmdastjóri Banda- lags háskólamanna á vef bandalagsins. Á íjármála- ráðstefnu Samtaka sveit- arfélaga í gær hélt formað- ur Samtaka atvinnulífsins þessu fram. Loftur Jens var tekinn ölvaður undir stýri Ölvunarakstur sameinaður manndrápsmáli Loftur Jens Magnússon, sem nú er réttað yfir vegna andláts Ragnars Björns- sonar á Sveita- kránni Ásláki um síðustu jól, hefur verið sviptur ökurétt- indum vegna ölvunar- Björn Ólafur Hallgrímsson Verjandi Lofts fékk dómskvadda matsmenn til að farayfir krufningsskýrslur um Ragnar Björnsson. aksturs. Hann var stöðvaður af það tilefni reyndist jákvætt. Lög- lögreglu í semptember og áfengis- reglustjórinn í Reykjavík gaf út próf sem tekið var af honum við ákæru á hendur Lofti vegna ölvun- arakstursins en sú ákæra hefur nú verið sameinuð manndrápsmáli Ríkissaksóknara. Aðalmeðferð fer fram innan skamms í því máli en nú er beðið niðurstöðu dóms- kvaddra matsmanna sem falið var að rannsaka enn frekar dánaror- sök Ragnars Björnssonar. Sam- kvæmt krufhingsskýrslu Þóru Steffensen réttarmeinafræðings var það hnefahögg Lofts sem dró Ragnar Björnsson til dauða á Sveitakránni Ásláki en verjandi Lofts vonast til að ítarlegri rann- sókn á krufn- Loftur Jens Magnússon B/ður réttarhalda vegna Ásláksmálsins. iAR ABEMDI fylgiríntttil áskrífenda DV á föstudögum - aðeins kr. 300ílausasölu 11. NÚVEMBER 2005 1 21. VIKA + ALIT SEM ÞU ÞAfíFT AÐ VITA UM JQIABOKAFLOOIÐ BASSINN, BÖRNIN 06 BELLATRIX-ÆVINTÝRIÐ Blll [R ICfHÞOKXAFYllSTl BASVdUKARllAhOSlHS 00 Þmm BARILA fMXJIR I VESTUftöÆíiUM MYSPACE LISTGALLERI 21. ALDARINNAR + ALLT UM JÓLABÓKAFLÓÐIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.