Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGWI.1. NÓVEMBER 2005 íífið DV Meðallt á hreinu Þessarungu s túlkur voru ekki fæddar árið W' 1985 en sru engu að K|gí síður með klæðaburð- Ip5"' inn alveg á hreinu. 1 85 viku hjá Skólafélagi l| Menntaskólans við Sund | . lauk í gær. f * • Glæsilegur Hann Baldur var flotturáþvíí krumpugallan- um sínum sem hann varmáski getinn í. Hvitir hrafnar Strák- arnir i Buff voru eins og hvítir hrafnar i sinum venjulegu fötum þegar þeir iéku fyrir MS-inga í frimínútum igser. Þeir spiluðu einnig á ball- inu í gærkvöidi. Það er árlegur viðburður hjá nemendum í Menntaskólanum við Sund að bregða ser aftur til fortíðar. Nánar tiltekið til ársins 1985, þegar krumpugallar, svitabönd og sitt að aftan var það eina sem virkaði. Mikill andlitsfarði skemmdi heldur ekld fynr hja stúlkunum sem blésu vængi í hár sitt. Hm svokallaða ‘85-vika hefur verið haldm trá árinu 1995 og á hún því tíu ára afmæln ár. Vikan endar alltaf á balli á fimmtudegmum og mæta nemendur að sjálfsögðu uppa- klæddir. Þetta hefur verið eitt vinsælasta ball ársins hjá menntaskólanemum ar ettir ár og var ballið í gær engin undanteknmg þrátt fyrir að elstu nemendur skólans seu flestir fæddir árið 1986. Ghostbuster Efeitthvað er undarlegt í ná- grenninu, i hvern ætlarðu þá að hringja? Draugabanann! I kvennafans Það er leik-1 ureinn að veiða dömur i krumpugaiia eins og sést vel á þessari mynd. Þykir Harry Potter ömurlegur Ralph Finnes hefur viður- kennt að sér hafi þótt fyrstu tvær Harry Potter- myndirnar ömurlegar. „Mér fannst lítið til hand- ritsins koma. Það eina sem ég vissi um karakter minn var að hann var voða vondur karl, verri en nokkur vondur hefur nokkur tímann verið," segir Fiennes sem fer með hlutverk hins illa galdra- manns Vodemorts. „Mér leist illa á þetta en ég ákvað að gefa skít í það. Það gæti varla verið erfitt að eyða tveimur dögum í að vera stór og vondur," segir leikarinn sem hefur greinilega ekki mikið álit á kHkmyndunum. Kanye West í málaferlum Rapppabbinn Kanye West hefur kært plötusnúð sem reyndi að selja gömul lög sem Kanye gerði snemma á tíunda áratugn- um. Plötusnúðurinn sem heitir Eric „E-Smoove" Miller, sýndi fólki undirskrift Kanyes þegar hann bauð þeim lögin, en lög- fraeðingar Wests halda því frarn að undirskriftin sé fölsuð. Plötu snúðurinn hefur einnig kært Kanye á móti og krefst þess að fá 10 millur út úr honum, fyrir að skemma mannorð hans. Kanye vill aðeins fá 1,3 og svo rétt- inn á lög- unum, sem plötu- snúðurinn segist eiga. Hjónarúm með heilsudýnum Hægindastólar i60x2oo verðfrákr.49.740,- með bylgjunuddi 180x200 verð frá kr. 59.740,- og hita fyrir mjóbak verð frá kr. 31.900,- Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi ■ Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 Comfort Latex 160x200 verð frá kr. 119.800,- www.rumgott.is Rafmagnsrúm 80x200 verð frá kr. 59.900.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.