Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 39
XSV Síðast en ekkisíst ----n-.v iv,ns iwtfit*. Unglist, listahátíð ungs fólks, hófst fyrir viku og lýkur á morgun. Á hátíðinni sýnir ungt fólk sköpunar- verk sín og hugmyndir í tónlist, hönnun, ljósmyndun, myndlist, Ljósmyndasýning Nemendur Fjölbraut- ar í Ármúla saumuöu Ijósmyndir á stutt- ermaboli. tísku og leiklist svo fátt eitt sé nefnt. Meginmarkmið Unglistar er að allir menningarkimar fái tækifæri á að koma listsköpun sinni á fram- Síðast en ekki síst færi og að þessu sinni hefur fjöldi athyglisverðra listviðburða verið á dagskrá Unglistar. Tjarnarbíó er einn stærsti vettvangur hátíðarinn- ar og í kvöld fer þar fram fram- haldsskólakeppnin í leikhússporti og á morgun eru það tónleikar með nokkrum af betri tónlistarmönnum yngri kynslóðarinnar. j Lif i tuskunum ra I _ j .Sííii' 9 Sigildir tónar | 1 Tiskusýning Iðn- H Sy j A klassiskum 1 skólanema. .'j .j tónleikum. Hlíðarfjallið verður væntanlega opið næstu daga þar sem hitinn hríðlækkar niöur fyrir núllið með tilheyrandi snjókomu nyrðra. Kaupmannahöfn 12 Ósló 6 Stokkhólmur 11 Helsinkl 8 London 16 París 13 Berlín 12 Frankfurt 10 Madrid 16 Barcelona 17 Allcante 19 Mllanó 18 NewYork 9 San Francisco 16 Orlando/Flórída 26 -sswsmu 'i mmms æ' Símon Birgisson • Það var ilía vegið að Gunnari örlygs- syni á Alþingi í gær þegar gamli flokks- bróðir hans Siguijón Þórðarson talaði íyr- ir því að leyfa ætti al- menningi að veiða fisk. Gunnar var sendur upp í pontu af hópi sjálf- stæðismanna með miða um hvað hann ætti að segja. Sigurjón sagði Gunnari að það færi honum illa að tala á móti stefnu sem hann sjálfur mótaði og rauk Gunnar út í reiði. Athygli vakti að enginn sjáifstæðis- maður steig upp í pontu til að taka upp hanskann fyrir nýliðann í flokknum... • Og Sigurjón Þórðarson fer mikinn á heimasíðu sinni. Hann hefur sent alþjóðastofiiuninni Tranr.parency ^ Intemational form- legt kvörtunarbréf þar sem því er mót- mælt að ísland sé land án spillingar. Því er Sigurjón ekki sammála og tiltekur ýmis dæmi í bréfi sínu. Bjöm Ingi Hrafnsson segir á heimasíðu sinni þetta undarlega landkynningu hjá Sigurjóni og ömgg- lega einsdæmi að þingmaður reyni að sverta mannorð þjóðar sinnar á al- þjóðavettvangi... • Mikið hefur verið rætt um stuðn- ing bræðranna Hrafns Jökulssonar og Dluga Jökulssonar við ffamboð Vifhjálms Þ. Vil- hjálmssonar. Hafa ýmsir sagt að nú sé vígi vinstrimanna að falla þegar slíkir menn ganga í Sjálf- stæðisflokkinn. Svo virðist þó sem bræðumir hafi veðj- að á réttan hest því Vilhjálmur hlaut yfirburðakosningu og virtist hafa mun sterkari mál- efiii en Gfsli Mart- einn Baldursson. Til dæmis er Vilhjálmur sá eini sem hefúr lofað byggingu skák- hallar í Reykjavík... • Gunnar Svavarsson, forseti bæj- arstjómar í Hafnarfirði, talaði um í aðdraganda prófkjörsins í Firðinum að 18 milljarða krónahátækna- sjúkrahúsið sem Davíð Oddsson hef- ur lofað ætti að vera íHafnarfirði. Segir hann Fjörðinn góð- an kost með bættum vegasamgöng- um auk nálægðar við flugvöllinn í Keflavfk. Sjálfstæðismenn í bæniun hafa tekið vel í hugmyndir Gunnars en litlar líkur munu vera á að þær verði að veruleika. Að minnsta kosti meðan Samfylkingin er við völd í bænum... • Einn öflugasti embættismaður landsins, Jón H3. Snorrason, á ekki sjö dagana sæla. Eftir að hafa klúðr- að Baugsmálinu og málverkaföls- unarmálinu vísaði héraðsdómur framhaldsákærum Jóns H.B. í mál- inu gegn Eyjólfi Sveinssyni og félög- um í Fijálsri fjöl- miðlun frá dómi. Jón H.B. sagðisvoívið- tölum sama dag að óþekktværiað ákærum embættis- ins væri vísað frá dómi. Er svar Jóns H.B. jafii órökrétt og óskiljanlegt og ákærumar frá Jóni sem dómstólar landsins j keppast við að vísa frá...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.