Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 4
Fréttir 4 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 2005 Hópur íslenskra auðmanna sem keyptu rándýrar lóðir og byggðu glæsivillur í efri hluta Stighahlíðar sættir sig ekki við íþróttahús sem byggja á við Menntaskólann við Hamrahlíð. Upphaflega átti nýbyggingin að standa sunnan megin við skólann en var flutt austan megin alveg ofan í einbýlishús íbúanna. Garðar Siggeirs- son Bjó í Stigahlið. Jónína Ben Býri Stigahliö. Jón Ólafsson Byggði í Stigahlíð. Byggingasvæðið við IMH Ibúarnir í Stigahlíð keyptu lóðir sínar á 20 milljónir og bjuggust aldrei viðþessum ósköpum. Bestiveggur Suðurlands í Nóatúni „Þar fann ég besta vegg- inn á Suðurlandi,“ segir Magnús Hlynur Hreiðars- son, fréttamaður Ríkissjón- varpsins, um sína fyrstu ljós- myndasýningu, sem opnaði í Nóatúni í gærkvöldi. „Fólk sem fer inn í búðina getur ekki gengið út án þess að sjá myndirnar," úskýrir hann. Magnús segir að á sýning- unni séu 25 bestu myndim- ar hans ff á þessu ári og því síðasta. Hann telur eina eiga eftir að vekja mikið umtal. „Sú mynd sýnir afturendann á þekktum manni á Suður- landi,“ segir Magnús án þess að geta nánar hver það er. „Fólk verður að geta um það." hæðin hljómar reyndar mest eins og verið sé að leigja lögfræðing eða súlu- dansmey en þetta er gert af góðum hug. Nú er málið auðvitað bara að reyna að skapa fleiri svona atvinnutæki- færi fyrir alþingismenn og aðra sem hafa skap- andi hugsun. Af hverju er ríkið til dæmis að reka kirkju- garða þegar lestir eiga sinn eigin garð? Margir em meira að segja með svo stóran garð að þeir gætu ’oætt við sig líkum af fólki sem er svo óhepp- ið að eiga eldd sinn eigin garð. Þessu gætu menn nú bjargað fyrir smávægilega þóknun. Við erum að tala um 250 þúsund kall á rúmmetrann í start- gjald og fullt af fn'u grasi ofan á. Verum jákvæð. Sköpum vandamál. Það má græða á því. Svarthöfði Ibúarnir í glæsivillunum í efri hluta Stigahlíðar hafa kært bygg- ingu íþróttahúss við Menntaskólann við Hamrahlíð. Telja þeir íþróttahúsið brjóta gegn öllum loforðum sem gefin voru þegar lóðirnar í glæsihverfinu voru boðnar upp og seldar á háu verði. Hvalfangari stækkarhús Gamli hvalfangarinn Kristján Loftsson í Hvali hf. og Auðbjörg Steinbach kona hans vilja byggja við hús sitt á Laugarásvegi 19. Skipu- lagsráð Reykjavíkur gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi gefl út leyfi fyrir framkvæmdunum. Þær felast meðal annars í við- byggingu norðan og suiman hússins, stækkun bflskúrsins og nýjum tröppum og stoð- veggjum í garði. Engar at- hugasemdir bárust frá ná- grönnum Kristjáns og Auð- bjargar þegar málið var kynnt í haust. Ekki aftur átak í samein- ingarmálum Whjálmur Þ. Vilhjálms- son, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, tel- ur mjög ólíklegt að aftur verði farið í stórátak um sameiningu sveitarfélaga. Þetta kom fram í setningarræðu Vilhjálms á fjár- málaráðstefhu sveitarfélag- anna sem hófst í gær. Á þessu ári lagði sameining- arnefnd fram sextán sam- einingartillögur en aðeins ein þeirra náði ffarn að ganga. Á síðustu fimmtán árum hefur sveitarfélögum í landinu fækkað um 115 og eru nú 89. „Framreiknað verð lóðanna sem við keyptum hér er um 20 til 25 milljónir króna eða eins og góð þriggja herbergja íbúð kostar í dag,“ segir Haukur Hjaltason, einn íbúa í Stigahlíð, sem tók málið upp á landsfundi Sjálfstæðisflokksins og fékk þar loforð frá menntamálaráð- herra um að hægt yrði á fram- kvæmdum þar til niðurstaða fengist í öll kærumál. Suður verður austur Upphaflega var ráðgert að byggja íþróttahús MH sunnan við skólann og var það samkvæmt deiliskipulagi sem síðar var breytt. Nú eru fram- kvæmdir hafnar austan megin við skólann á sparkvelli sem átti að þjóna sem útivistar- \ svæði fyrir börn I í hverf- mu og nem- endur skól- ans. Verður „Framreiknað verð lóðanna semvið keyptum hér er um 20 til 25 milljónir króna eða eins og góð þriggja herbergja íbúð kostar í dag." íþróttahúsið byggt í tveimur áföng- um; fyrst fjögur þúsund fermetrar og síðar tvö þúsund fermetrar í viðbót. Skaðabætur „Það var ekkert við okkur talað og skipulagi breytt í trássi við þær hug- myndir sem við höfðum um nánasta umhverfi okkar þegar við keyptum þessar dýru lóðir. Ef þessu verður haldið áfram blasir ekkert annað við en skaðabótakrafa vegna eignarlóð- anna og síðan eðlilegast að gera leigusamning um lóðirnar við borg- aryfirvöld. Við höfum verið svikin," segir Haukur Hjaltason. Þekktir íbúar Meðal þeirra sem keyptu þessar i lóðir í Stigahlíðinni byggt má auk ----„ Hjaltasonar nefna Jón Ólafsson í Skífunni, Garðar Siggeirsson í Herragarðinum hvr einnig Jónína ____________;r frægt er. Nýjustu fréttir: Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur skoðað kæru nágranna MH og vísað henni frá. Eymd er auðlind Fátt er svo með öllu illt að ei boði nokkuð gott. Það má finna út úr öllu ánægjuvott. Þetta hefur Svarthöfði stöðugt í huga svo hann fyrirfari sér ekki á milli mála einhvem daginn. Eins og Vil- hjálmur heitinn söng eiga menn að sjá björtu hliðamar á málunum en ekki að vera alltaf að velta sér upp úr litlum agnúum h'fsins. Og reyna að láta gott af sér leiða. Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir. Þetta vita menn. Sérstaklega þeir sem hafa villst af hliðargötum og öngstrætum inn á Alþingi. Reyndar má segja að alþingismenn séu algjör- Svarthöfði ir snillingar. Ef þeir hafa ekkert vandamál að fást við þá búa þeir það til og leysa það svo. Fyrir smávægilega þóknun. Þannig starfar einmitt hjúkrunar- konan Ásta Möller sem situr á Alþingi og má ekkert aumt sjá án þess að reyna að græða á því sjálf. Milliliða- laust. Lasburða og einmana gamal- menni em í sérstöku uppáhaldi hjá Ástu sem sendir þeim fólk til að stytta stundir og þerra tár á hvarmi. Fimm þúsund kall á tímann er gjaldið. Upp- Hvernig hefur þú það' „Ég hefþað bara skítsæmilegt,"segir Viktor Agnar Guðmundsson, sem nýverið slóst við annan mann ó Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.„Ég er að fara að taka upp Bjarnaboll- ann sem er knattspyrnumót Fjölbrautaskóla Suðurnesja og er að vonast eftir harðri keppni svo þetta verði flott myndefni. Annars reif ég gifsiö afmér í gær en þó kom í Ijós að beinið gréri vitlaust svo ég fæ nýtt gifs í dag." Stigahlíðarfólk æft ót al nybyggingu við NIH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.