Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 32
Mennirig'ttW '35 FÖSrt/ÖAGmi.NÓVEMBER 200S Flugur Umsjon: Pall Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is Skugga-Svemn, eitt vinsælasta verk íslenskrar leikhússögu fyrr og síðar, er jólaleikrit Útvarpsleikhússins og verður á dagskrá á jóladag kl. 13 á Rás 1. Það var síðast hljóöritað 1978 en nú er lögð rík áhersla á tónlistarpartinn í verkinu. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Viðar Eggertsson leikstjóri vmna mætti lengra með ut- II angarðsþemað." 1 Útilegumenn Verkið varð tii á þeim tíma þegar útílegumannatrú landsmanna var tekin að dofna, þó þekktir væru ein- staklingar sem höfðu lagst á fjöll og af þeim kunnust þau Fjalla-Eyvind- ur og Halla, kona hans. Útilegu- menn og huldir dalir voru virki í hugum allra. Grimmir menn sem gerðu hið ómögulega, lifðu á land- inu við óblíð skilyrði og kröpp kjör- en frjálsir. Margar af persónum leiksins voru fastur hlutí í vitund hvers manns áður fyrr: hin stóra og ósveigjanlega persóna Skugga- Sveins, auðmjúkur félagi hans Ketill skrækur, gamla vinnukonan Grasa- Gudda og fósturbam hennar, Gvendur smali. Roggni karlinn, Jón sterki og Lárensíus sýslumaður, að ógleymdum mektarbóndanum Sig- urði í Dal, dóttur hans Ástu og unga útilegumanninum fríða, Haraldi. öllu þessu fólki eru búin mikil örlög, ástir og dauði. Nokkuð stytt Viðar segist hafa kynnst Skugga- Sveini fyrst þegar hann var í Leiklist- arskóla SÁL í leiklistarsögukennslu Þorgeirs Þorgeirsonar en í þeirri vinnu var meðal annars dregið fram útilegumannaverk Sigurðar málara, Smalastúlkan og útlagamir. Viðar lék svo í Skugga-Sveini hjá Leikfélagi Akureyrar og er því ekki ókunnur verkinu á sviði. Hann segist hafa þurft að stytta það nokkuð fyrir þessa hijóðritun en það sé langt, einn þriðji textans er styttur, en mörg tilsvör verksins séu Danir digga Sjón Þær fréttir berast nú úr Danaveldi að Sjón hafi tekist að slá rækilega í gegn í Danmörku, búinn að selja yfir þrjú þúsund eintök af Skugga-Baldri, kominn á metsölulista, og verður á dönsku bókmenntahátíðinni í næstu , viku þar sem einn skemmtilegasti og best í gefni blaðamaður Dana, Anders Lund Mad- f sen, ræðir við hann. Þá hefur danska sjónvarpið ákveðið að Sjón verði einn þriggja rithöfunda sem gerður verður þáttur um og sýndur á DR2 þann 22. nóvember sem ætti ekki að minnka söluna því pilturinn kemur vel fyrir. Þorkell Sigur- björnsson Gamanópera hans er bara flutt i útlöndum. ÓPERUDEIGLAN hittíst í fyrsta sinn í gær en með þeim vinnubúðum hyggst íslenska óperan ná utan um verkefni sem má þróa í framtíðinni. Á síðasta ári var Óperan gagnrýnd talsvert fyrir að veita ekki íslensk- um ópemverkum brautargengi og svör óperustjórans vom vesældarleg. Hvað yrði gert við þjóðleikhússtjóra sem segði opinber- lega að hann hefði ekki efni á að sýna íslensk leikrit? Hann yrði rekinn. Stuttar ópemr koma öðm hvom fram: nýlega var gam- anópera fmmsýnd í Iðnó og fékk ekki góðar undirtektir. Þá em um þessa helgi tónleikar Caput í Tjarnarsal þar sem flutt er verk byggt á Stúlkunni í turninum, en fyrr í haust flutti Caput Næturgalann í Þorlákshöfn, en bæði þessi verk byggja á tónlist og sögumanni. En ekki er hægt að telja þau til ópemverka. * ÞAÐ ER aftur Spesar þáttur sem Þorkell Sigurbjömsson samdi eftir þætti úr Grettlu. Hún er samin fyrir fimm raddir og sex manna kammer- sveit. í fyrra var hún sýnd í Bayreuth undir stjórn Guð- mundar Emils- sonar og í leik- stjórn Sveins Einarssonar. Furðu gegnir að var hví nefiKhr Skugga-Sveiim Atli Heimir Komiðháttl þrjdtlu drslðan Silkitromman varsýnd. íslenska óperan skuli ekki hafa boðið þeirri uppsetningu hingað til sýninga, en hún er nú á leið til Kanada og verður sýnd þar í upphafi næsta árs. ÞORKELL VAR brautryðjandi í smíði nútímaópemverka, fyrst á sjöunda áratugnum í kringum listahátíð sem Ragnar í Smára stóð fyrir og seinna með barna- ópemm sínum, Apaspili og Rabba . rafmagnsheila. Þá verður að teljast harla furðulegt að íslenska óperan og Sinfónían skuli ekki hafa lagt í að flytja ópem Sigurð- ar Þórðarsonar og Dagfinns Sveinbjömssonar frá 1944 - í fyrra var jú sextíu ára , afmæli þessa fmmbýlingsverks. Menn virðast skammast sín fyrir flutning eldri verka af þessu tagi en geta endalaust verið að flytja rómantískt jukk utan úr Evrópu. ER ENGIN ástæða til að skoða endurflutning á verkum Jóns Ás- geirssonar og Atla Heimis en báðir hafa þeir sent frá sér óp- eruverk? Varla getur það verið brýnna fyrir íslensku ópemna að standa í stöðugum endurflutn- ingi af litlum efnum og á engu sviði á útlendum verkum? VONANDI verður einhveij- um jámum rennt í deigluna og þau slegin á hamrinum. Leikritíð sem Matthías sauð saman í jólaleyfi 1861 á sér langa og merkilega sögu. Matthías hafði sest í Lærða skólann með góðra manna aðstoð hálfþrítugur og komst undir áhrif Sigurðar málara Guðmunds- sonar, þess mikla ffamúrstefnu- manns sem sá fyrir sér marga ffarn- för í þorpinu Reykjavík sem tók sumar öld að koma í verk. Undir hans vemdarhendi samdi Matthías verkið. Fyrstu gerð verksins kallaði Mattfu'as þá Útiiegumennina og gekk verkið í gegnum nokkur end- urskrif næstu áratugina, en varð fljótt feikivinsælt og leikið um aliar jarðir af háum og lágum og varð þá þekkt undir nafiúnu Skugga-Sveinn. Dægurlög þess tíma. Verk Matthíasar var frá upphafi með sönglögum og sóttí hann lag- boðana til vinsælla dægurlaga eftir danska höfunda. Fyrir sviðsetningu Leikfélags Reykjavíkur 1930 var Karl O. Runólfsson sem þá var ungur tónsmiður fenginn til að skrifa tón- list við verkið, forleik og stök lög. Það er meðal annars einn ásem- ingur manna hjá Útvarpsleikhúsinu að láta hljóðrita tónlist Karls og hef- ur Þórður Magnússon tónskáld ver- ið fenginn til að útsetja fyrir mu manna hljómsveit. Verður tekin saman dagskrá í útvarpinu með tónlistinni sem fylgt hefur verkinu í tímans rás og annast Una Dóra Jónsdóttir þá samantekt, en hún er tónlistarlegur ráðgjafi við uppfærslu Útvarpslefldaússins. Söngþjálfún er í höndum Sverris Guðjónssonar. Theodór Júfíusson og Sigurvejg Jónsdóttir Sveinn og Ketill hjá Leik- félagi Akureyrar 1978. komin í málsháttasafn þjóðarinnar og því verði að stíga varlega til jarð- ar. Hann segist hafa tekið hefð- bundna leið í túlkun verksins, en margt hafi komið sér á óvart: traust bygging og klassísk brögð, auk mergjaðs málfars einkenni verkið. Spurður um framtíð þessa sígilda verks leiksögu okkar segir hann að ungir leikarar sem ekki hafi þekkt til þess hafi tileinkað sér stíl verksins fljótt og haft gaman af því. Að þessu sinni er fulltrúi bænda, Sigurður í Dal, leikinn af Theodór Júh'ussyni en dóttur hans Ástu leikur Vigdís Hrefna Pálsdóttir. Jón sterka leikur Höskuldur Sæmundsson, en eins og hefur verið siður í nær hund- rað ár leikur karlmaður Guddu, Kjartan Guðjónsson, en Gvend smala kona og er þar Ilmur Krist- jánsdóttir á ferð. Stúdentana Helga og Grím leika Páll Sigþór Pálsson og ívar Örn Sverrisson. Amar Jónsson er Lárentzíus sýslumaður og griðk- an Margrét Arnbjörg Hlíf Valsdóttir. Sjálfán Svein leikur Jóhann Sig- urðarson. Hróbjart Pétur Eggerz, Harald Björgvin Frans Gíslason, Ög- mund vemdara hans Guðmundur Ólafsson en Ketill skrækur lifriar nú við í talfærum Kjartans Bjarg- mundssonar. Hljóðstjóm annast Hjörtur Svav- arsson. Hljóðritun Útvarpsleikhúss- ins verður á dagskrá á jóladag kl. 13 en að jafnaði heyra útsendingar þess yfir tuttugu þús- und áheyrend- ur og þætti sumum öðr- um leikhús- um það ffá- bær aðsókn. Jóhann Sigurðarson Leikurog syngur Skugga-Svein á jótadag. I Jón Ásgeirsson Þrymskviðu og Galdra-Loft sjá menn bara einu sinni á mannsaldri. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.