Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 36
36 FÖST&mGVmiÁNÓVEMBER 2005
Sjónvarp fJV
► Sjónvarpið kl. 20.40
The Emest
Green Story
Bandarísk fjölskyldumynd frá árinu 1993 sem segir frá íaráttu
blökkupilts í skóla með hvítum unglingum í Little Rock i Arkansas
sem sætir miklum fordómum. Leikstjóri er Eric Laneuville og
meðal leikenda eru Morris Chestnut, Robert Alexander, Katherine
Bernhardt og Sarah Boss.
Lengd: 101 mln. 'k'A'fc'k
► Skjár einn kl. 22.30
Dirty Sanchez
Fjórmenningarnir í þættinum virðast ekki
vita hvað sársauki eða ótti er og bera
ekki nokkra virðingu fyrir líkama
sínum eða öryggi en fátt
kætir sjónvarpsáhorf-
endur meira en slík
hegðun. Þáttur sem
maðurelskar eða
hatar - nú eða elskar
að hata.
næst á dagskrá..
Þ-Stöð 2 kl. 20.45
Idol-Stjörnuleit 3
Nú verður heldur betur skorið niður í herbúðum Idols-
ins. Áheyrnarprófum er lokið og 111 hafa verið valdir
úr þeim 1600 sem reyndu fyrir sér en
aðeins 35 komast áfram.
Þess má geta að Idol-
Stjörnuleit er til-
nefnd til Eddu-verð-
launa í ár sem
besti skemmti-
þátturinn fyrir
sjónvarp árið
2005.
föstudagurínn 11. nóvember
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
^ Jobbi tvisvar (11:26) 18.25 Villt dýr (11:26)
18.30 Ungar ofurhetjur (25:26).
19.00 Fréttir, íþróttír og veður
19.35 Kastljós
20.00 Edduverðlaunin 2005 (5:5) Kynntar
verða tilnefningar til Edduverðlaun-
anna, íslensku kvikmynda- og sjón-
varpsverðlaunanna 2005.
20.10 Latibær
• 20.40 Sagan af Ernest Green
(The Ernest Green Story) Bandarísk
fjölskyldumynd frá 1993 um baráttu
blökkupilts sem gengur í skóla með
hvítum unglingum.
22.20 Auga fyrir auga (Eye for an Eye)
Bandarísk spennumynd frá 1996 um
konu sem tekur til sinna ráða gegn
manni sem nauðgaði og myrti dóttur
hennar. Bönnuð yngri en 16 ára.
0.00 Maður án fortíðar (Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12
ára. e) 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
0 SKJÁREINN
17.25 Cheers - 8. þáttaröð 17.50 Upphitun
18.20 íslenski bachelorinn (e)
19.20 Þak yfir höfuðið Umsjón hafa Hlynur
Sigurðsson og Þyri Asta Hafsteinsdóttir.
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Spurningaþátturinn Spark Spark er
splunkunýr spurningaþáttur um fótbolta
og fótboltatengt efni. Höfundur spurn-
inga og spyrill er Stefán Pálsson.
20.35 Charmed Bandarískir þættir um þrjár
fagrar og kynngimagnaðar örlaganornir.
21.20 Complete Savages I þættinum kemur
berlega I Ijós hvernig fer þegar fimm
venjulegir karlar menn búa saman án
konu til að leggja þeim lífsreglurnar.
21.45 Ripley's Believe it or not!_____________
• 22.30 Dirty Sanchez
23.00 Battlestar Galactica 23.45 (slenski
bachelorinn (e) 0.40 Silvía Nótt (e) 1.05
New Tricks (e) 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
3.30 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
O AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
^ sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 í fínu formi 2005 9.35 Oprah (3:145)
10.20 ísland í bítið
12.20 Neighbours 12.45 í fínu formi 2005
13.00 Joey 13.30 George Lopez 14.00 Night
Court 14.25 Fresh Prince of Bel Air 14.50
Punk'd 15.15 Apprentice 3, The 16.00 Barna-
tími Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
20.00 Arrested Development (14:22) (Tómir
asnar)
20.30 Eddan 2005 - kynningar
• 20.45 Idol - Stjörnuleit 3
(Niðurskurður) Nú taka leikar að æs-
ast í Idol-Stjörnuleitinni.
21.45 Listen Up (4:22) (Takið eftir)
22.10 Blue CollarTV (15:32) (Grínsmiðjan)
Ekki missa af þessum óborganlega
grínþætti.
22.35 Dickie Roberts: Former Child Star
(Dickie Roberts: Fyrn/erandi barna-
stjarna) Gamanmynd með Saturday
Night Live-grínistanum David Spade I
hlutverki fyrn/erandi barnastjörnu og
hálfgerðs aula.
0.15 Predator II (Str. b.börnum) 2.00 Colla-
teral Damage (Stranglega bönnuð börnum)
3.45 The Handmaid's Tale (Str. b. börnum)
5.30 Fréttir og Island í dag 6.35 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TiVí
7.00 Olissport 7.30 Olissport 8.00 Olissport
8.30 Olissport
18.30 Olfssport
19.00 Gillette-sportpakkinn Iþróttir i lofti, láði
_________og leRÍ.________________________________
• 19.30 Timeless (íþróttahetjur)
Iþróttahetjur eru af öllum stærðum og
gerðum.
20.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta í heimi akstursíþrótta.
Rallibllar, kappakstursbílar, vélhjól og
ótal margt fleira.
20.30 UEFA Champions League (Meistara-
deild Evrópu fréttaþáttur)
21.00 Islandsmótið i Galaxy Fitness Útsend-
ing frá Islandsmótinu I Galaxi’ Fitness
2004, sem haldið var I í Laugardals-
höll.
23.10 World Poker Tour 2 0.40 NFL-tilþrif
1.10 NBATV Daily 2005/2006
cnshY enski boltinn
14.00 Blackburn - Charlton frá 5.11 16.00
Arsenal - Sunderland frá 5.11 18.00 Að
leikslokum (e)
19.00 Upphitun
19.30 Spurningaþátturinn Spark (e)
20.00 Spurningaþátturinn Spark
20.30 Stuðningsmannaþ. „Liðið mitt" (e)
21.30 Upphitun (e)
22.00 Að leikslokum (e)
23.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt"
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.05 Big Fat Liar 8.00 Try Seventeen 10.00
Swept Away
12.00 Drumline 14.00 Big Fat Liar 16.00 Try
Seventeen
18.00 SweptAway
20.00 Drumline (Trumbuslagarinn) Róman-
tísk gamanmynd með góðum
skammti af dramatík. Aðalsöguhetjan
er ungur maður frá Harlem sem hefur
einkar gott tóneyra. Hann fær tækifæri
til að stunda nám við háskóla í Suður-
ríkjunum og leika með skólahljóm-
sveitinni. Ekki vantar hæfileikana en
stundum þarf meira til að ná langt.
Aðalhlutverk: Nick Cannon, Zoe
Saldana, Orlando Jones. Leikstjóri:
Charles Stone III. 2002. Leyfð öllum
aldurshópum.
22.00 In Hell (The Savage) Hörkuspennandi
hasarmynd af bestu gerð.
0.00 Aliens (Str. b. börnum) 2.15 We Were
Soldirers (Str. b. börnum) 4.30 In Hell (The
Savage) (Str. b. börnum)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Laguna Beach (6:11)
19.30 Idol extra 2005/2006
20.00 SirkusRVK
20.30 Joan Of Arcadia (19:23)
21.15 Tru Calling (20:20)
22.00 Open Water Mynd sem er byggð á
sönnum atburðum. Ungt par fer í frí-
inu sínu í köfunarleiðangur en gleym-
ist síðan á hafi úti. Þar er parið fast á
reki án þess að vita hvar það er, hvert
það rekur eða það sem meira er,
hvað er fyrir neðan. Engar tæknibrell-
ur voru notaðar við gerð myndarinnar
og þurftu leikararnir að vera í sjónum
umvafðir raunverulegum hákörlum.
23.20 Weeds (6:10) 23.55 Ford fyrsætu-
keppnin 2005 0.25 HEX (6:19) 1.10 David
Letterman 1.55 David Letterman
Tony og félagi hans fá til sín góða gesti
í s pjallþættinum Takið eftir, sem sýnd-
ur er á Stöð 2 klukkan 21.40 á föstudög-
um. Tony hlífir engu og engum og eru
þess vegna vinir hans og fjölskylda
stöðugt á tánum. Hann er dýrkaður og
dáður af aðdáendum hans en heima fyr-
ir gildir ekki það sama þótt konan hans
standi við bakið á honum.
Tony bp
dýrkaðui1,
og dáður
Þátturinn Listen up, eðaTakið eft-
ir eins og hann er kallaður á íslensku,
er nýr gamanþáttur sem sýndur er á
Stöð 2 klukkan 21.40 á föstudags-
kvöldum. Það er enginn annar en
hinn geðþekki leikari Jason Alexand-
er, betur þekktur sem Georg í Sein-
feld, sem fer með aðalhlutverkið í
þáttunum. Tony Kleinman er mikils-
virtur stjórnandi íþrótta-spjallþáttur
og skrifar einnig blaðadálka og skefur
ekkert af því. Hann hefur ákveðnar
skoðanir á málunum og er þess
vegna dýrkaður og ’dáður af aðdá-
endum hans en heima fyrir gildir ekki
það .sama og strögglar hann við öðl-
ast þá virðingu sem honum finnst
hann eiga skilið heima íyrir.
Þátturinn er byggður á skrifum
raunverulegs íþróttafréttamanns og
dálkahöfundar að nafni Tony Kom-
heiser.
Vænisjúkur með
fullkomnunaráráttu
Tony Kleinman fær til sín ýmsa
gesti í spjallþáttinn Shut up and listen
og talar um allt sem við kemur
íþróttum með félaga sínum, fótbolta-
manninum fyrrverandi Bernie Wid-
mer. Tony er einnig byrjaður að skrifa
fyndna dagblaðspistla þar sem hann
talar jafnvel um fjölskyldu sína,
sem er alls ekki svo hress með að
líf þeirra sé orðið almannaeign.
Kona Tonys, Dana, starfar í
þágu góðgerðamála og þó hún
sé ekki mikill íþróttaáhuga-
maður styður hún vænisjúk-
an, fullkomnunarsinnaðan
en elskandi eiginmann sinn
til dáða. Megan er dóttir
þeirra, alvitur, 14 ára fót-
boltakona. Mickey er 15 ára
sonur þeirra og undrabam
í golfi.
Allirá tánum
Allt getur gerst í spjall-
þættinum þar sem Tony á
erfitt með að halda aftur af
sér í því sem hann segir.
Hann verður síðan að
taka afleiðingunum og
em vinir hans og fjöl-
skylda alltaf á tánum
þegar þau horfa á þáttinn.
Munið að taka frá
föstudagskvöldið klukkan
21.40, stillið á Stöð 2 og
horfið á þennan eld-
ijömga gamanþátt um
þennan elskulega eri
stressaða mann.
Fyndni íþróttaþátturinn
Það er hægt að hlæja endalaust að skemmtilega íþrótta-
þættinum Mín skoðun sem er á dagskrá Xfm frá hádegi
til klukkan 14 alla virka daga. Eins og allir vita eru þeir
félagar Valtýr Björn og Böddi Bergs miklir snillingar
sem hafa allt úr íþróttaheiminum á hreinu enda virðist
þeim ekkert óviðkomandi.
TALSTÖÐIN FM90.9
6.58 Island í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt 12JÍ5 Fréttaviðtalið. 13.10 Birta 14.10
Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvar-
innar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 1830
Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 20.00 Allt og
sumt e. 22.00 Á kassanum e. 2230 Síðdegis-
þáttur Fréttastöðvarinnar e.
€