Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2005, Blaðsíða 27
DV íifíÖ FÚSTUDAGUR 11. NÓVEMBEfí '2005 21 Hrrs; Hljómsveitin Dimma stendur í stórræðmn þessa dagana Þungarokk og flösuþeytingar „Þetta er bara búið að byggjast upp á nokkrum árum og er að springa út núna," segir Ingólfur Geirdal gítarleikari rokkhljómsveitar- innar Dimmu. Dimma stendur nú í stórræðum í orðins íyllstu merkingu. Þeir voru að gefa út geisladiskinn Dimmu en auk þess spilar sveitin á disknum The Second Coming Of Michael Bruce sem er ný plata frá Michael Bruce, gítar- leikara og lagahöfundi hljómsveitar Alice Cooper. Bróðir Ingólfs, Sigurður Geirdal, er með honum í Dimmu en þeir voru eitt sinn í hljómsveitinni Stripshow sem alhr sannir rokk- aðdáendur þekkja. Bræðurnir eru betur þekktir sem Ingó og Silli. Hvernig kom samstarfiö við Michael til? „Það var í gegnum plötu sem við gáfum út í Stripshow. Hann heyrði plötuna og bauð mér og Silla að spila með sér eftir að gítarleikarinn Glenn Buxton lést. Við gerðum það og síðan hefur eitt leitt af öðru,“ segir Ingó. Hann segir að samstarf þeirra bræðra við Michael Bruce hafi leitt til þess að vinskapur hafi orðið milli þeirra bræðra og Alice. Þegar Alice kom hingað til íslands í sumar óskaði hann þess að Dimma myndi hita upp, sem og hún gerði. „Hann talaði við okkur eftir giggið og var ánægður með hvað þetta var kraftmikið hjá okkur,“ segir Ingó. í kvöld mun hljómsveitin halda tónleika á Gauknum þar sem hún mun spila lög af plöt- unni Dimmu. Ingólfur lofar miklu stuði. „Við leggjum mikið upp úr því að gefa okkur alla í tónlistina. Það verða flösuþeytingar í gangi." soli@dv.is Upptökur halda áfram á nýrri útgáfu af laginu Hjálpum þeim. í gær var fjórði dagur í upptökum og mættu þá fleiri fræknir söngvarar og lögðu sitt af mörk- um. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, var ein þeirra sem gerðu sér ferð í hljóðver Þorvaldar Bjarna en hún var einmitt með í upprunalegu útgáfunni árið 1986. Ágóði af sölu lagsins rennur óskiptur til Hjálparstarfs kirkjunnar. Hljómsveitin Dimma Strdkarnir eru núað gefa út tværplötur. Diddú til í slaginn Hún var með i uppruna- iegri útgáfu lagsins og söng þá svo eftirminniiega. „Menn, konurog börn bíði dauða." ~1 riktari Eivör fiktar hér við banjó meðan hún bíður eftir að fá að syngja sína línu. Gluggar í blöðin Raggi Bjarna giuggar hér í Fréttabiaðið með an hann bíður eftir að komast inh íhljóðver að þenja raddböndin. -----ne--------■ Fagnaðarfundir Diddú tók vel ámóti Eivöru Pálsdóttur þe, hún kom / hljóðverið egar / Nei, þú hér? Sigga Beinteins heilsar upp á fyrrverandi sam- starfsfélaga sinn úr idoi-Stjörnu leitþegarhún mætir i hljóðver. Glatt á hjalla Það vantaði ekki stemninguna í hljóðverið hjá Þor- valdi Bjarna frekar en fyrri daginn. ÞórhallurGunnarsson leikari og sjón- varpsmaður er 42 ára í dag. „Maðurinn í nær taki á fólki með persónutöfrum sín- um, styrk, dýpt og þraut- seigju. Hann virðist kannski hrokafullur og krefjandi í augum sumra sem hann ekki þekkja en þar með er hann í rauninni aðfela í óöryggi sitt," segir í stjörnuspá hans. Þórhallur Gunnarsson Hér er komið inn á líðan þína. Þú tekur á vandamálum líðandi stund- ar með því að skera mál sem hvlla á þér niður I hluta. Myndræn líking kemur fram sem uppstokkun og áherslubreyt- ingar einhvers konar. Fiskarnirf?i>. febr.-20. mors) Frelsi er ekki blekking. Frelsi er eðlilegt og þú átt fullkomlega rétt á ■ því.Til þess ert þú borinn, kæri fiskur. Hrúturinn (21.mars-19.apnv Þitt innra jafnvægi og andleg- ar tilfinningar eiga vel við um þessar mundir ef marka má stjörnu hrútsins. Þú finnuí eflaust fyrir þægilegri en stöðugri jarðtengingu sem eflist hvern dag hér eftir og innri ró sem ýtir undir friðinn sem býr I hjarta þlnu. NautiÖ (20. april-20. mal) Nú er komið að því að þú hlustir á langanir þínar og leyfir þér að njóta tilverunnar. Tvíburarnir (21. mai-2i.júny Þú nýtur blessunar og þess vegnaermikilvægtaðþúhugirvelað - jafnvægi þínu (í dag og fram yfir helg- ina) og sért meðvituð/meðvitaöur um að kærleikurinn stjórnar snúningi jarð- arinnar og öllu sem er. ÉKrabbinn(22.jiin/-22.jii;ð Hér ertu sjálfinu góð/ur ef þú tilheyrir stjörnu krabbans og út- þenslan berst greinilega um hjarta þitt. Þú kannt án efa að meta um- hverfi þitt með réttu hugarfari á sama tíma og llkamleg snerting er hluti af löngunum þínum til maka þíns eða ástvinar. |/f || . Ljónið (23.júll-22. ágúst) Þú átt þér stóra drauma og ert jákvæð manneskja með metnað á hæsta stigi, sem er af hinu góða. Orkustöðvar þlnar eru öflugar og óskir þlnareru sannarlega raunhæfar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Kennari, lögfræðingur, skyld- menni eða vinur mun leiðbeina þér næstu daga og er þér ráðlagt að taka mark á ráðum viökomandi. Besta hugsun fortlðar er að fylgja framtíð- inni meö réttu hugarfari, kæra meyja. Vogin (23.sept.-23.okt.) Dyrnar standa opnar þegar draumar þlnir og hugsjónir eru annars vegar. En þú ert líka minnt(ur) á að krafan um fullkomnun hindrar allan vöxt. Sporðdrekinn t24.okt.-21.e0v.) Undirmeðvitund þín er ef- laust I sjálfsskoðun. Þú ert á þessum tímapunkti meövituð/-aöur um líðan þlna, drauma og þrár. Hér kemur fram að þú ert leidd/ur áfram en þó án þess að þú gerir þér jafnvel fulla grein fýrir því. Bogmaðurinnf22.ndr.-2;.<te.; Þegar þú kynnist betur hinu sanna eðli þlnu munt þú vera fær um fleiri skapandi hugsanir. Nýttu þér mátt þagnarinnareins og bogmanni einum er lagið þegar hann kýs að gera svo. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Metnaður hefur einkennt þig frá blautu barnsbeini. Þú átt það til að taka starf þitt fram fýrir persónulegar þarfir þínar (ástina), á þessum árstíma sér I lagi. SPÁMAÐUR.IS -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.