Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005
Fyrst og fremst W
Bergljót Davíösdóttir
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Karen Kjartansdóttir heima og að heiman
ígasl!IÍútsendinguna
þarsemUnnur Bima
hreppti titil alheims-
íegurðardrottningar
og hafði Iftinn áhuga
á þvf. Engu að sfður
þótti mér gaman að þvf
að hún hefði unnið þessi
verðlaun enda virðist hún vel að
þeim komin. Ég fæ ekki betur séð
en að hún sé piýðileg fyrirmynd
ungra stúlkna þvf fyrir utan aö vera
einstaklega falleg og heilbrigð f út-
l'rti virðist hún standa sig vel f starfl
og námi. Sæt stelpa sem gaman er
að fylgjast með. Ég hef að vfsu ekki
alveg trú á þeirri heimsfrægð sem
haldið erfram að hún hreppi þvf
ég hef ekki enn hitt manneskju
sem man eftir þvf hvaða stelpa
vann keppnina I fyna.
isráðherra vomm að óska henni til
hamingju fyrir mlna hönd og
annarra sem þetta land
byggja en hafði
gamanafþvf
hversu upprifinn
maðurinnvaryfir
þessum sigri. Mér
þótti llka óþarfi að
kalla til sérfraeðinga (
sjónvarpsviðtöl til að halda þvf
ftam að sigur hennar myndi valda
þvf aö ungar stúlkur myndu fá lyst-
arstol f hrönnum. Hvaða vitleysa er
þetta? Stúlkan viröist mjög eðlileg
og falleg f holdum. Ef hún hefur
einhver áhrif á fegurðarmat ungra
og óharðnaðra meyja er þaö llk-
lega ekki alvarlegra en að hvetja
þær I ræktlna og að halda sig ftá
skyndbita.
Það er bölvaður
ósiður að rjúka
alltaftil handa og
fóta og skammast
útfkvenmennsem
hegða sér ekki alveg
eins og spakvitringar lands-
ins óska á hverjum tfma. Mér finnst
mál til komið aö reyna aö styrkja
sjálftmynd yngismeyja af kynslóð-
inni sem kennd hefur verið við
klám. Það er leiðinlegt og hálfsárs-
aukafullt að sjá flestar þær snótlr
sem komast f fréttir rifnar á hol af
snúðugu fjölmiölafólki. Um daginn
fékk ung stúlka harðorða kennslu-
stund fjölmiðlafólks fyrir að voga
sér að segjast vera hnakkamella.
Ekki var minnsta viðleitni sýnd til
að kanna ástæður þessa orðalags
eða annaö sem hlustendum hefði ’
þótt forvitnilegt aö vita heldur
þurftu allir sem á hlýddu aö hlusta
á uppeldisfræðslu þáttastjómanda.
Nú er ung stúlka sökuö um að
veröa hugsanlega orsökanorexfu-
faraldurs. Ég held svei mér þá að
blómarósir ættu að halda sig til
hlés nema þær séu alveg vissar á
þvf að skoöanir þeirra og langanir
séu uppfullar af pólitlskri réttsýni.
Það þurfa ekki allir sem birtast f
fjölmiðlum að vera fyrirmyndir.
D
Of
ro
E
*o
ÍTJ
E
ro
rtJ
t/i
«o
<U
DVá95ára
DV er 95 ára í dag; elsta dagblað á Is-
landi. Og umdeildasta dagblað á Is-
landi. Blað sem gengið hefur í end-
urnýjun lífdaga og snúið sér að blaða-
mennsku ekki ólíkri þeirri sem gerðist í
upphafi, að segja frá hlutunum eins og þeir
gerðust; tæpitungulaust. Og ekkert er þar
undanskilið.
Fyrir utan það að segja frá afbrotum og
glæpum og geta á síðum blaðsins þeirra
sem áttu hlut að máli, sagði Vísir frá skipa-
komum og taldi upp farþega. Fréttir voru
af trúlofunum og giftingum auk annarra
frétta af mannlífi í þeim bæ sem Reykjavík
varþá.
En tíminn leið og eftir miðja öld fóru
önnur sjónarmið að ráða ferð. Giftingar og
andlát einstakra manna mátti reyndar lesa
á síðum blaðsins allt fram á síðustu ár. En í
langan tíma; alltof langan tíma voru fréttir
af afbrotum og glæpsamlegum atburðum
sagðar undir rós og kom engum vel nema
brotamanninum sjálfum. Hann slapp en
hver sem var gat legið undir grun um að
vera sá seki. Og þá fór Gróa á Leiti af stað
og fyllti sjálf upp í þær eyður sem fréttir
afimæliídag
blaða skildu eftir á síðum sínum af atburð-
um. Og Vísir var þar ekki undanskilinn.
Það var ekki fyrr en DV í þeirri mynd sem
það er gefið út nú fór að segja fréttir af at- —
burðum eins og þeir komu fyrir og nefna _
nöfti þeirra sem hlut áttu að máli, að lesend-
ur fóru að fá rétta mynd af því sem gerðist
og þótti fréttnæmt. Það hefur farið misjafti-
lega í menn, fyrst og fremst vegna þess að
þeir eru ekki vanir því. En allt hefúr sinn
tíma og við á DV finnum með hverjum deg-
inum sem líður aukinn byr frá lesendum
okkar. Þrátt fyrir það er enn stór hópur fólks
sem les fféttir blaðsins spjalda á miUi, en
myndi aldrei viðurkenna það opinberlega
og er fyrstur til að rakka blaðið niður og
kalla óprenthæfum nöfnum; jafnvel í DV.
Við hér á DV vitum á hvaða leið við erum
og hvert við stefnum. Við erum elsta dag-
blað á íslandi með yngstu ritstjórn lands-
ins. Óhrædd við nokkrar hjáróma raddir
sem baula um það sem þær minnst vita
um, ætlum við okkur stóra hluti. Kærum
okkur kollótt og munum fylla hundraðið
og verða þá næststærsta dagblað á landinu.
Fyrsta forsíðan Vlsirkom
fyrstút 14.desember 1910.
\Msu
t—4 ( »1. 1«. «
MMM U. J, W ánL
M. « U. *i>,V «iM.
fc> tafMrhr NBv(>a«uki.«M
| 5
___iii_:
Er*iW2!i|K.
OMM I' 1« t
tðiiSBlZIHSSI
MrfosU bUS i Rtttodíg.
tr mó þrcJU f/rir «jcr, hwrt tU-
Iðt tj«u*S ttofn* hjer fefbU6.
OrjkUaiS crlli cSUI.fi. «ð
*•»« M«a*rt frJHMfcUS, tn laau
i tkmMS
rnÍllM.akttilM.
Á morgun:
50 ára ftfmseli.
Hvergiland
HflROLD PINTER sneri bókmennta-
hátíð Nóbels upp í harðskeytta árás
á stríðsstefnu Bandarfkjanna og
Bretlands gegn frak og á stuðning
Bandaríkjanna við nánast alla
ógeðslegustu glæpamennina í stétt
þjóðarleiðtoga á síðustu áratugum.
HINN 75 ÁRA gamli rithöfundur
sagði í ávarpi sínu, sem flutt var við
afhendingu verðlaunanna: „Glæpir
Bandaríkjanna hafa verið kerfis-
bundnir, stöðugir, ógeðslegir, sam-
vizkulausir, en samt hafa fáir talað
um þá.“
Harold Pinter segir: „Glæpir Bandaríkjanna hafa verið kerfisbundnir, stöðugir,
ógeðslegir, samvizkulausir, en samt hafa fáir talað um þá."
PINTER SAGÐI að glæpir Sovétríkj-
anna hefðu verið nákvæmlega
Fyrst og fremst
skráðir, en ekki hefði enn verið gerð
skýr grein fyrir glæpum Banda-
ríkjanna, sem ættu þó að vera veiga-
mesti efniviður veraldarsögunnar
frá stríðslokum.
SÉRSTAKA ÁHERZLU lagði Pinter á
snjallt orðalag, sem Bandaríkin hafi
búið til um illsku sína á alþjóðavett-
vangi, allt frá skipulögðum pynting-
um um allan heim yfir í endurtekn-
ar árásir á fátæk ríki í þriðja heimin-
SLÍKT 0RÐALAG hafi valdið því að
venjulegir Bandaríkjamenn skilja
ekki og vita jafnvel ekki um fram-
ferði Bandaríkjanna í heiminúm,
sem Harold Pinter kallar „ríkisrekin
hryðjuverk og fyrirlitningii á al-
þjóðalögum".
HAR0LD PINTER sagði líka nauð-
synlegt, að Tony Blair yrði dreginn
fýrir Alþjóðlega stríðsglæpadóm-
stólinn í Haag fyrir eindreginn
stuðning hans við stríðsglæpa-
stefnu Bandaríkjanna og aðild
Bretlands að þeim glæpum.
SJALDAN HEFUR ávarp verðlauna-
höfundar á Nóbelshátíð vakið eins
mikla athygli og ávarp Pinters að
þessu sinni. Ýmsir aðrir höfundar
hafa vaknað upp og birt greinar um
svipað-eftii.
NA0MI KLEIN rekur í Guardian,
hvernig Bandaríkin hafi pyntað ekki
bara tugþúsundir manna, heldur
hundruð þúsunda manna til dauða
við ýmis tækifæri, sem hún rekur.
Hún er að tala um hundruð þús-
unda manna. Dauðra.
Á LOTFSLAGSRÁÐSTEFNUNNI í
Montreal um helgina stóðu öll ríki
heimsins saman um ályktun um
framvindu Kyoto-bókunar. Aðeins
einn neitaði: Bandaríkin, svívirða
heimsins.
um.
Harold Pinter sneri bókmenntahátíð Nóbels upp
í harðskeytta árás á stríðsstefnu Bandaríkjanna
og Bretlands gegn írak og á stuðning Bandaríkj-
anna við nánast alla ógeðslegustu glæpamenn-
ina i stétt þjóðarleiðtoga á síðustu áratugum.
(Neverland)
Apalæti á Alþingi
„Hann hyggur að
málefhum og sneiðir hjá
persónulegu skítkasti - ef
undan er skilinn sá
ógleymanlegi dagur þeg-
ar hann missti stjóm á
skapi sínu og hagaði sér
eins og drukkinn
sjimpansi í ræðustóli Al- SteingrímurJ.Sigfússon __ . _ __ ___D._
þingis. En það er óþarfi Eðhsfræðingur segir hann apa. aiþingjsmeim séuskyldir
að erfa þann atburð við Steingrím - öpum er engin ástæða til að greina frá
menn em skyldir öpum og einhvers því opinberlega og alls ekki á prenti.
staðarhlýturþaðaðkomaffam,“seg- Aðrír eru skyldarí öðrum dýrum og
ir Baldur Hermannsson eðlisfræðing- um það á líka að þegja.
ur um fonnann Vinstri-
grænna f Morgunblaðinu.
Það hefur lengi veríð
baráttumál öryrkja-
bandalagsins og aimarra
slíkra samtaka að kerma
menn ekki við födun
sína. Þó að margir
Bankaþankar
„Ingólfur Helgason, forstjóri KB
banka á íslandi, keypti í gær 400
þúsund hluti í bankanum á geng-
inu 6,65. Kaupverðið er samkvæmt
því 266 milljónir króna,“ segir í
fréttatilkynningu frá bankanum.
Nú má spyrja hvar menn fá 266
miiljónir króna svona rétt fyrir jól-
in. Varía hefur bankastjórinn átt
þetta fé inni á debetkortinu sínu.
Lúdegra er að bankastjórinn hafi
tekið bankalán fyrir bankabréfun-
um í bankanum sínum. Venjulegt
fólk skilur skiljanlega ekkert íþessu
enda ekki ætlunin.
;Ki