Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Blaðsíða 40
J~* f1 ^ ( í C13j( 0 il Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^nafnleyndar er gætt. (J fj (J J) Q
SKAFTAHLÍÐ24, ÍOSREYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMISS05000 5 690710 1111T7
Við alþýðuskap
Þettaer fólkið sem
iY helst tekur sér sess á
sölulista fyrirþessi jól.
• DagurKáriPét-
ursson situr ekki
auðum höndum
þó hann hafi
hreinsað sviðið á
Eddunni. Dagur og
Zik Zak-framleið-
endurnir Þórir
Snær Sigurjónsson
og Skúli Malmquist vinna allir
að undirbúningi að næstu
mynd leikstjórans, The Good
Heart. Kvikmyndin mun vera
drama um bareiganda sem á
við alvarlegan hjartasjúkdóm
að stríða. Hann tekur að sér
heimilislausan strák og drama-
tíkin hefst upp úr því. Myndin
verður tekin í júní næsta sum-
ar. Hún gerist í ónefndri stór-
borg og enn er í athugun hvort
New York verði fyrir valinu
sem tökustaður. Nokkrar er-
lendar stjörnur hafa lesið
handritið og heyrist úr herbúð-
um að nú þegar hafl einni ver-
ið landað...
Cortes rokkar
og rúlar!
Klassískt popp. slær í gepn
Cortes með söluhæsta diskinn
Garðar Thor Cortes hefur slegið
rækilega í gegn með sinni fyrstu plötu
sem inniheldur klassfkt popp og trón-
ir á toppi Tónlistans sem mun birtast
á fimmtudaginn.
Gríðarleg eftirvænting er nú með-
al tónlistarmanna og útgefenda
vegna næsta Tónlista. Er seta á þeim
lista einkar mikilvæg vegna þess að
hann birtist viku fyrir jól og mun ef að
líkum lætur ráða nokkru um hvemig
listi yfir söluhæstu plötur fyrir þessi
jólin mun h'ta út. Tónlistinn birtist
vikulega og miðast við vikusölu áður
en hann er tekinn saman.
Samkvæmt heimildum DV hefur
ný plata Garðars Thors Cortes
i nokkra yfirburði á hinum,
s óbirta lista. Eftir
. því sem næst,
verður komist eru tæplega 17 hund-
ruð diskar á bak við efsta sætið. í öðm
sæti er Björgvin Halldórsson - Bjöggi
- með safndisk sinn. Á þeim tíma sem
listinn tekur til hefur Bjöggi selt um 11
hundmð eintök. Bjöggi má reyndar
vel við una og hefur verið á toppi Ust-
ans um hríð og er kominn í gullplötu
sem þýðir fimm þúsund seld eintök.
Það á einnig við um Sálina hans Jóns
míns.
Garðar Thor fær afhentan gulldisk
í íslandi í dag í kvöld. Þá verður einnig
sýnt brot frá tónleikum Garðars í
Grafarvogskirkju sem Stöð 2 tók upp
og mun sýna sem jólatónleika
sína. Garðar stefnir
1 GarðarThor Cortes
I Má vel við una með
I slna fyrstu plötu sem
I er efst á Tónlistanum
nú viku fyrirjól.
þannig ótrauður á platínuplötu
sem em 11 þúsund seld eintök.
Aðrar plötur sem munu
bítast um toppsæti á sölu-
listum em m.a. Friðrik
Ómar og Guðrún Gunnars
með disk sinn „Ég skemmti
mér". Þá er gangur í KK og
Ellen með sinn jóladisk.
Diskurinn Jólaskraut hefur
einnig verið að
seljast mjög vel.
Sáíin og Nylon
em auk þess likleg
til að blanda sér í
toppbaráttuna.
ara
í dag 14. desember.
Afmælisdrykkur í boði hússins til kl. 23:00.
Húsið opnar kl. 20:00.
Við tökum alltaf vel á móti þér!