Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBRR 2005
Fréttir DV
Öllum refsikröfum Ástþórs Magnússonar á hendur DV vegna frétta blaðsins af
honum á síðasta ári var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Sautján ummæli
sem Ástþór sagði „tilhæfulausan rógburð“ og „uppspuna“ blaðamanns DV standa
óhögguð. Tvenn ummæli voru dæmd ómerk.
Hólmfríður þykir staöföst, ein-
læg, dugleg, barngóð og mikil
fjölskyldumanneskja.
Vinum hennar finnst hún
óþolandi gallalaus og hára-
litur hennar í dag ekki nógu
góður.
„Burtséð frá því hvaö
hún er afskaplega fögur I
I dag þá er hún þýð og
mjúk kona en um leið
finnur maður alltaffyrir
festu hjá henni. Hún hefur mikið
jafnvægi og það haggar ekkert
þessari fallegu konu. Hún nær
sinu markmiði á sinn kvenlega
máta og það er hluti afþví
hvernig fegurð hennar helst.
Hún er hógvær og vill ekki láta
á sér bera. Galli hennar er
hversu þreytandigallalaus hún'
er, það pirrar mann!"
Heiðar Jónsson snyrtir.
„Hófí er sjálfri sér sam- HKI
kvæm. Hún er dugleg, p ‘
einlæg, barngóð og gef- _
urafsérmjöggóðan L/'
þokka. Hún heldur
alltafslnu striki, er samvisku-
söm og hugsar einstaklega vel
um börnin sín. Eini gallinn sem
ég finn hjá henni er að mér
finnst hún ætti ekki aö vera
dökkhærð.“
GuÖrún Sverrisdóttir hárgreiðslumeist-
ari.
látín standa.
Ummælin „Ástþór mun vera
fastakúnni á barniim" og „Börn látin
skrifa undir vafasamt plagg - Ástþór
tíotar böm til að ná völdum" eru
dæmd ómerk. Vegna þessara
tvennra ummæla er ritstjómm DV
gert að greiða tímmtíu þúsund krón-
ur í sekt auk málskostnaðar.
Ómerku ummælin
Ummælin „Ástþór mun vera
fastakúnni á barnum" eru úr frétt af
því þegar Ástþór veittist að ljós-
myndara sem vildi taka mynd af
honum á skemmtistað. í niður-
stöðu dómara segir að ummælin
feli í sér neikvæða merkingu þar
í niðurstöðu dómara segir
að ummælin feli í sér j
neikvæða merkingu þar I
sem hugtakið „að vera |
fastakúnni á bar" teng- |
_ ist i huga almennings
1 ofneyslu áfengis. Þau
Enginn Ponche í I eru því dæmd ómerk.
sem hugtakið „að vera fastakúnni á
bar" tengist í huga almennings of-
neyslu áfengis. Þau em því dæmd
ómerk.
Ummælin „Börn látin skrifa und-
ir vafasamt plagg - Ástþór notar
börn til að ná völdum" em úr fyrir-
sögn blaðagreinar DV, sem byggist á
frásögn móður eins þeirra einstak-
linga, sem skrifuðu undir umdeilda
fundargerð Lýðræðishreyfingarinn-
ar þann 19. maí 2004. í niðurstöðu
dómara segir að blaðamaður hefði
átt að sanna með kennitölum að
þeir einstaklingar sem skrifuðu und-
ir umrædda fundargerð væm í raun
börn. Þau vom því dæmd ómerk.
andri@dv.is
Sautján af þeim nítján ummælum sem birtust á síðasta ári í DV,
og Ástþdr Magnússon krafðist að yrðu dæmd dauð og ómerk,
voru í gær látin standa í Héraðsdómi Reykjavíkur. Öllum refsi-
kröfum Ástþórs var vísað frá dómi.
Ástþór hafði farið fram á að
honum yrðu greiddar fimm milljón
krónur auk vaxta í* skaðabætur
vegna ummælanna. Ástþór fór
einnig fram á eina milljón króna til
að kosta birtingu dómsins í helstu
ijölmiðlum landsins. Þessum kröf-
um hefur nú öllum verið hafnað.
I stefnu Ástþórs Magnússonar
var því haldið fram að fréttir af Ást-
þóri, sem birtust í DV á síðasta ári,
innhéldu „tilhæfulausan rógburð"
„Hún er yndisleg og góð jr—r
og falleg stúlka. Hún er |
góð við vini sina og fjöl- |
skytdu, hugsar vet um B,
börnin sin og yndisleg i»_
mamma. Hún erpottþétt i alla
staði, hógvær, jákvæð og jarö-
bundin manneskja. Ég get bara
ekkert sett útá þessa elsku og
finn enga galla hjá henni. Hún
var alltafsvo góð við mig,
afslöppuð og laus við stress."
Kristjana Geirsdóttir, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Feguröarsamkeppnl Is-
lands.
og „uppspuna" blaðamanns DV.
Máli sínu til stuðnings lagði Ástþór
fram nítján ummæli sem hann
krafðist að yrðu dæmd ómerk í Hér-
aðsdómi Reykjavíkur.
DV krafðist sýknu í málinu. Eftir
vitnaleiðslur og réttarhöld í Héraðs-
dómi Reykjavikur er niðurstaða
dómara sú að sautján af þeim nítján
ummælum sem Ástþór taldi til eru
Ummælin sem standa
Hólmfríöur Karlsdóttir er fædd 3.júní 1963.
Hún vann titilinn ungfrú heimuráriö 1985.
Hólmfríður er gift Elvari Rúnarssyni og eiga
þau saman 3 börn. Hóflstarfar sem leik-
skólakennari á leikskólanum Sunnuhvoli
og hefurstarfaö sem leikskólakennari slÖ-
an hún vann titilinn ungfrú heimur. Hún er
ein þriggja íslenskra kvenna sem hafa hlot-
iö þennan titil. Hinar eru Linda Pétursdóttir
og UnnurBirna Vilhjálmsdóttir.
Ástþórtapar
tombólunni
DV, 9/7 2004:
„Happdrætti Ástþórs lof-
aði Porsche en bíllinn
finnst ekki"... „Enginn
\ Porsche í tombólu
1 Ástþórs." IT
DV, 14/5 2004:
„Ástþór tapar
tombólunni"... „Á
stjórnarfundi
sem haldinn var í
félaginu í byrjun
maí var Ástþór
Magnússon felld-
ur úr stjórninni."
Porsche-inn
er í London
DV, 14/7 2004:
„Pöntunin er
dagsett 30 júní/
DV, 6/5 2004:
„Ástþóri hent
út af Ölveri."
DV, 14/9
2004:
„Saka Ást- * ^
þór og ,
Natalíu um -—■■
bílatryggingasvik.
DV, 6/7 2004:
„Ástþór kann-
\ ast ekki við
7 happdrættið.
Ástþór kann-
ast ekki við
happdrættið
OóraamAUróAuneyilA
hefur knfin þ»» «A drrfiA
v«Ai I happdrmti AuþOn
SSSr.’ / DV, 25/9 2004:
mra Iryfi nAu /
/ „...þegar hann veittist að
umi cr liAinn of /
SiJSKT'/ stúlku sem vildi taka mynd
afhonum."
usHM „Ástþór forsetaframbjóð-
andi vartekinn höndum
um síðustu helgi fyrir að ryðjast inn
(búð sem eiginkona hans Natalía
Benediktsson heldurtil i Kópavogi
og reyna að fleygja ■ — ------,—
henni út. Þegar _ n . í ,, r
lögreglan mætti u8k8 flSljlÓP
á svæðið faldi um bílatpygging
hann sig al- p
klæddur uppi í Vjgrgrcc' I
rúmi og þóttist SSSS Sr-’r |H
vera sofandi." gSfegs 5r==_, rrj
DV, 8/7 2004:
i=~l „Tombólu-
-------- stjóri pn
Ástþórs gufar upp" ■_
Stúlkur
með dóp
\ „Ástþór Magnússon skilur við
\ tombóluhappdrætti sitt í upp-
\ námi. Dómsmálaráðuneytið
neitar að veita honum lengri
BWH frest til að draga í
tombólunni. Sjálfur segist Ástþór
ekki kannast við tombóluna."...
„...félags sem Ástþór gerði hallarbylt-
ingu í til að ná völdum"...
„Ástþór væri búinn að skuldsetja
hreyfinguna með tombólunni"...
„Ástþór var rekinn úrfélaginu"...
„Það er verið að plata fólk"...
„Valdaránið í Lýðræðishreyfingunni
virðist hafa verið til þess eins að
koma tombólunni af nafni Ástþórs."
lÁstþór Magnússon
Sagði umæli um sig i
blaðinu vera tilhæfulaus-
an rógburð og uppspuna.
Tvær stúlkur um tvítugt
hafa verið kærðar fyrir að
hafa undir höndum þrjú
grömm af fíkniefnum. Þær
voru stöðvaðar á flugvellin-
um á Akureyri snemma í
gærmorgun. Við leit fund-
ust fíkinefnin í farangri
þeirra. Lögreglan telur að
stúlkurnar sem eru ekki frá
Akureyri hafi ætlað að nota
fíkniefnin til einkanota.
Stúlkunum var sleppt að yf-
irheyrslum loknum.
DV, 21/5 2004:
„Börn látin skrifa undir vafa-
samt plagg - Ástþór notar
börn til að ná völdum."
Ummælin
Astþ
sem eru $
ómerk r
„Lögreglan tók
Ástþór alklædd-
an í bólinu."
DV, 25/9 2004:
„Ástþór mun vera fastakúnni
á barnum."
■ i4.júií