Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005
Lífið DV
Karlarnir
og kremin
þeirra
Friðrik Ómar Hjörleifsson
- söngvari
■ Dagkrem M Zirh „Ég nota þetta
krem á hvetjum degi, þetta er alveg
eins fyrir karlmenn og konur.“
■ Næturkrem frá 7.irh „Ég reyni að
muna eftir næturkreminu áður en ég
skríð upp í á kvöldin en það tekst ekki
alltaf."
■ Scrubb í andlitið frá Zirh „Ég nota
scrubbinn tvisvar í viku og tek hann
með mér í sturtuna."
Ásgeir Kolbeinsson
- sjónvarpsmaður
■ Rakakrem frá Roc „Ég nota það líka
tii að veija húðina fyrir umhverfmu,
kulda og þurrki.“
■ Scmbb frá Zirh „Þetta tekur dauðar
húðífumur, tónarhúðina, hún verður
jafnari og öll þurrksvæði verða að
engu.“
■ Rakgel frá Zirh „Virkilega mjúk rak-
sápa, ég finn ekki fyrir rakstrinum og
get ekki notað hvaða raksápu sem er
því ég er með svo þurra húð.“
Amar Grant
- Gtnessmeistarí
■ Scmbb „Nota þetta alltaf eftir
sturtu til að ríá óhreinindum af húð-
inni sem og dauðum húðffumur."
■ Andlitssápa „Nota þetta til að halda
andlitinu hreinu og fersku, nota hana
alltaf í sturtunni."
■ Bodylotion „Húðin þarf raka vegna
allra sturtuferðanna sem ég fer í,
þetta set ég á alian skrokkinn, lyktar-
laust bodylotion."
■ Rakakrem „Er mjög mikilvægt að
nota, gefur húðinni raka og ver þig
fyrir óhreinindum í umhverfinu.“
JóiFel
- bakarameistari og
sjónvarpsmaður
M Rakakrem „Nota þetta daglega til
að fá raka í húðina, finnst ég vera
frísklegri og mýkri í húðinni þegar ég
nota þetta krem."
■ Scrubb „Ég nota þetta ekki nema
einu sinni til tvisvar í mánuði, til að
taka dauðar húðfrumur þegar ég
man eftir því.“
■ Augngel „Nota þetta ekki nema
einstaka sinnum, konan setur þetta
á mig þegar henni finnst ég vera orð-
in þreytulegur með bauga.“
Þeir sem fylgst hafa með íslenska
bachelornum vita að úrslitakvöldið er
á morgun. Þá ræðst endanlega hvor
stúlknanna tveggja hreppir hnoss-
ið og verður heitkona íslenska
piparsveinsins. Þó virtist sem
piparsveinninn væri ekki ofar
lega í huga Jennýjar á laugar
dagskvöldið en stúlkan sást
þá í heitum atlotum við aðra
stúlku á Hverfisbarnum
ft vel og lengi og létu
■þóað Ijósmyndarí
guslagnum.
„Við vorum bara að fiflast og ég
harðneita ölfum sögusögnum um
samkynhneigð," segir Jenný Ósk
Jensdóttir, 21 eins árs einstæð móðir
frá Selfossi. Hún hefur náð langt í
raunvemleikaþættinum íslenski
bachelorinn en hún er önnur tveggja
stúlkna sem keppa tif úrslita í
þættinum á firnmtudagskvöldið
kemur.
Jenný hefur ekki sést úti á lífinu
með hinum þátttakendunum sem
hafa dottið út en þær stúlkur hafa
sumar hverjar verið duglegar á öldur-
húsum bæjarins undanfarið. Þó varð
þar breyting á um helgina því á föstu-
dagskvöldið sást til Jennýjar í villtum
dansi á Hverfisbamum. Dansinn var
þó ekki það eina vilita þetta kvöld því
Jenný Ósk sást í faðmlögum við aðra
stúlku á skemmtistaðnum og kysst-
ust þær heitt og innilega.
Ljósmyndari náði kossinum á mynd
og varði hann lengi og stúlkumar létu
sér fátt um finnast þótt ljósmyndari
myndaði þær í tunguslagnum.
Ástkonan er bloggari
Stúlkan sem Jenný átti í svo
heitum atlotum við er 17 ára og
heitir Ingibjörg Magnúsdóttir. Ingi-
björg eða Inna eins og hún er kölluð
kemur frá S'elfossi. Hún komst ný-
lega í fréttirnar þar sem skrifað var
um heimasíður ungra stúlkna sem
blogguðu af miklum móð um kyn-
líf og svo virðist sem Inna kalli ekki
allt ömmu sína í þeim efnum.
Ingibjörg er í forystu á síðunni
plazmo.tk ásamt vinkonum sínum
en þær stöllur hafa meðal annars
haft uppi leiðbeiningar um munn-
mök á síðunni.
Jenný keppir sem fyrr segir til
úrslita í þættinum um íslenska
bachelorinn ásamt Gunnfríði
Björnsdóttur annað kvöld og verð-
ur gaman að fylgjast með
stúlkunni sem kann greinilega að
skemmta sér.
Elísabet fékk aldrei kúr hjá
Jenný
„Ef við vorum að tala um kynlíf
og svoleiðis sagði Jenný alltaf oj og
var algjör tepra," segir Helga Sör-
ensdóttir sem keppti með Jenný í
íslenska bachelornum en datt út
fyrir nokkrum vikum.
Helga segir Jenný greinilega
eiga sér aðra og villtari hlið en kom
fram í þáttunum en þar hafi hún
leikið algjöra tepru.
„Steini Randver spurði mig