Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2005, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 Menning DV M 3r Gautl Kristmannsson er meðal höfunda í nýju hefti Sögu. I heild var þetta fagmannlegasti, fagnaðarríkasti og jólalegasti flutningur Jóla óratórunnar sem hér hefur heyrst í háa herrans tíð. Pablo Nani og Kristján Ingi- marsson Þetta dúó hefur fengiö styrki frá leiklistarráöi Dana. Leikhússtyrkir í Danaveldi Það voru fimmtíu og átta leikhópar sem fengu styrk frá leiklistarráðinu danska í vik- unni. íslenska leiklistarráðið mun ekki koma frá sér sínum styrkveitingum fyrr en í jan-feb. Tvöhundruð og sextíu umsókn- ir fá neitun en styrkirnir eru frá sextíu milljónum íslenskum til tvöhundruð þúsunda. Úthlutun ársins þýðir að færri verk verða sett upp á komandi ári, en styrkir hafa hækkað og styrkþegum fækkað úr áttatíu og sjö í fyrra. Úthlut- unarnefndin hafði nær 650 miljónir til úthlutunar. Hér á landi verður útdeilt 47 en þar af fær Hafnarfjarðarleikhúsið 17. Danska ráðið lítur til dreif- ingar um landið, sýningarstaða og hverjir eru í samstarfi. Fjög- ur leikhús fá styrki og sjö leik- sýningar, íjórtán danshópar og þrír styrkir eru veittir til þróun- ar nýrra leikverka. Ferðaleikhús eru litin með velvilja og átján barnaleikhús fá styrki. ■ -lörður Áskelsson kantor Hallgrimskirkju Stjórnandi og stofnandi Mótettukórsins og allt hans fólk fær mikið hrós fyrir frammistöðuna um helgina i fyrsta heildarflutn- ingi Jólaóratoríu Bachs. var sömuleiðis mergjaður, svo í arí- um sem í þeim djúpum meditasjón- um sem koma í hans hlut. Það fýlgdi honum jafnvel eitthvert „yfimáttúr- legt" vald og kraftur sem sjaldgæft er að heyra í söng en á svo sannarlega við í þessu tónverki. Hulda Björk Garðarsdóttir var ör- ugg og fín í samsöng með hinum söngvurunum og í sinum tveimur aríum en samsöngurinn í berg- málsaríunni svokölluðu fyrir tvær sópranraddir var eilítið stirðlegur. Samsöngur einsöngvara var að öðm leyti þjáll, hárviss, skýr og bjartur. Þröngsýni gagnrýnanda Sesselja Kristjánsdóttir, með fallegu, fallegu röddina, var svo enginn eftirbátur hinna einsöngvar- anna, en þó hefði undirritaður kosið að hún færi hægar með aríuna Schlafe mein Liebster. Þessi aría og á allt verkið. Það er jafnt að gæðum og seinni hlutinn, sem svo oft er for- smáður, er ekki síðri en sá fýrri. Og þessi heifd virðist hafa haft áhrif á flutninginn, gert hann fyllri og safa- ríkari. Hann var nú röggsamlegri en t.d. í fyrra, hraðari oft og tíðum og meiri gleði í kórköflunum. Þeir vom allir alveg dýrlegir, ekki síst upphaf 5. kantöm, sem var kannski hámark tónleikanna í sínum ómótstæðilega glaðværa en jafnframt gagnsæja söng og hljómsveitarspili. Kóralamir vom jafiivel enn þá hjartanlegri og hispurslausari en nokkru sinni áður. Vald og kraftur Þráðurinn var líka sterkari í hlut- verkamóhm guðspjallamannsins en í fýrra. Hann fór á sjaldgæfum kost- um, jafnt sem skýrmæltur sögumað- ur og sem leyndardómsfullur boð- beri hinna mesm tíðinda. Bassinn Jólaóratórían var öll flutt á sunnudaginn í Hallgrímskirkju og er slíkur atburður næsta fátíður. Nú vom þrjár kantötur fluttar saman og var nokkuð langt hlé á milli þeirra. Greinilegt var að færri áheyrendur heyrðu síðari hlutann og re>mdar vom ekki sömu áheyrendur að báð- um hlutunum. Sumir missm því af miklu. Það sem gerði þessa tónleika svo einstaklega merkilega, fýrir nú utan góðan flutning, var einmitt sú upp- lifun að heyra allt verkið, að eyða í það heilu eftirmiðdegi í jólaösinni að hlusta á hina bestu jólamúsflc. En lík- lega myndi haldast bemr á áheyr- endum að öllu verkinu ef það væri flutt með bara venjulegu hléi sem að vísu óvenjulega langir tónleikar. Sjónvarpsqláp í Svíþjóð Greint var frá nýrri könnun í Dagens Nyheter um helgina um sjónvarpsnotkun barna í Svfþjóð og em menn þar í landi nokkuð hugsi yfir niðurstöðun- um. Þriðjungur krakka á tán- ingsaldri horfir á sjónvarp þrjár klukkustundir eða lengur dag hvern. Helmingur barna á aldrin- um tíu til átján ára horfir á sjónvarp eina til tvær klukku- stundir daglega. Nær 18 af hundraði nota sjónvarp minna en klukkustund daglega, en milli fjögur og fimm af hundraði horfa lengur en fimm klukkustundir á sjónvarp á hverjum degi. Það finnast börn í öllum aldurshópum sem aldrei horfa á sjónvarp. Enginn munur er á glápi stráka og stelpna og enginn munur er milli landsvæða, sveitar og borga. Marktækur munur er milli barna sem búa hjá einstæðum foreldrum og hjónafólki: 36% bama ein- stæðra horfa meira en þrjár klukkustundir á sjónvarp dag hvern, en aðeins 27% barna hjónafólks. Þá greinir rann- sóknin mun á áhorfi á heimil- um verkafólks en þeirra sem starfa í þjónustugreinum. Ahugasamir geta kynnt sér skýrslu um rannsóknina á slóð- inni: h ttp://www. scb. se/templa tes/ piessinfo_153768. asp bergmálsarían voru einu atriðin í öll- um flutningnum sem eitthvað var hægt út á að setja, að þröngsýnu og smásmugulegu mati undirritaðs. Að öðm leyti var flutningurinn á Jólaóratórínni frábær, hljómsveitin var yndisleg, sæt og mjúk eins og heilög guðsmóðir og einleikur var allur hinn músikalskt besti. f heild var þetta fagmannlegasti, fagnaðar- ríkasti og jólalegasti flutningur Jóla- óratórunnar sem hér hefur heyrst í háa herrans tíð. SiguiöurÞór Guöjónsson Eins og áður segir var stærsta tromp tónleikanna það að bjóða upp Lögin hans Magnúsar Þórs Ragnheiður Gröndal gerði ódauð- legt eða krafmiklir smellir eins og Álfar og Blue Jean Queen. Melódíurnar góðu næstum því týnast og útkoman verður niður- drepandi plata sem varla er hægt að hlusta á alla í einu án þess að leggjast í þunglyndi. Platan er betri í litlum skömmt- um og hún skánar aðeins við ítrek- aða spilun, en samt held ég að Hljóð er nóttin fari í hóp mis- heppnaðra platna. Ásetningurinn var vissulega góður, en útkom- A an er ómöguleg. Trausti Júhusson. er að finna mörg af hans þekktustu lögum í nýjum útgáfum og sungin af Magnúsi.sjálfum. Um útsetning- ar sjá Magnús og Jón Ólafsson, en úrvalslið hljóðfæraleikara spilar inn á plötuna. í plömbæklingi eru allir textamir og ágrip af ferli Magnúsar. Það er semsagt vandað til verka eins og von er til hjá Stein- snari, útgáfu Steinars Berg. Þess vegna er útkoman svona mikil vonbrigði. Lögin em öll í þunglamalegum, ofurhægum út- setningum og Magnús raular þetta með rámri röddu. öll lögin verða nánast eins í þessum meðfömm, hvort sem það er hið ljúfa Ást sem Magnús Þór Sigmundsson er einn af bestu lagasmíðum íslenskr- ar poppsögu. Hann hefur samið mörg flott lög sem hann hefur flutt sjálfur, en líka samið mikið af eftir- minnilegum lögum fyrir aðra flytj- endur. Hugmyndin að bald þessari nýju plötu hans er ekki slæm. Hér I Magnús Þór Sigmundsson lagasmiður og söngvari. Saga komin út Hausthefti Sögu er komið út með fjölbreyttu og spennandi efni. Að þessu sinni eru birtar fjórar rannsóknarritgerðir. Unnur Birna Karlsdóttir fjaliar um vananir eða ófrjósemisaðgerðir hér á landi frá 1938 til 1975.1 annarri ritgerð- inni ræðir Sveinbjörn Rafnsson um Vatnsdæla sögur og Kristni sögur. f þriðju ritgerðinni fjallar Guðmundur Hálfdanarson um sölu Skálholts..St jarða undir lok 18. aldar og í þeirri síðustu ræðlr Sverrir " Jakobsson um breytingar sem urðu á fslensku miðalda- Á'Æ' samfélagi á tímabilinu 1100-1400 svo sem endaiok if þrælahalds og vaxandi leiguliðabúskap. Viðhorfsgrein- ar eru þrjár. Sjónrýnin heldur áfram að festa sig í sessi. Að venju er lifleg umfjöllun um bækur á síðum Sögu. Þá \ , _ er að finna ítardóm eftir Gauta Kristmannsson þar sem hann fjallar um tvær ævisögur og bók um sjálfsævi- sögulegt efni. Auk þess birtast í heftinu ritdómar um sjö bækur og ritfregnir um þrjár. / Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is Jólaómtória Bachs. Einsöntjvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Eyjóll ur Eyjólfsson og Agúst Úlafsson, Elta Mar- grét Ingvadóttir, Kristln Erna Blöndal. Schola cantorum, Alþjóðlega barokksveitin frá Den Haag. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Hallgrímskirkja 7 7. desember. ★★★★★ Tónlist Magnús Þór Sigmundsson Hljóð er nóttin Steinsnar Tónlist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.