Símablaðið - 01.01.1976, Síða 11
Félagsráð F.Í.S. 1976
Kosningum til Félagsráðs F.Í.S. fyrir
næsta starfstímabil er lokið. Úrslit urðu
þessi:
Aðalfulltrúar:
Landið: Ragnhildur Guðmundsdóttir
Ágúst Geirsson
Bjarni Ólafsson
Hólmfríður Gísladóttir
Varafulltrúar:
Auður Proppé
Steingrímur Pálsson
Á kjörskrá voru 151, atkvæði
greiddu 39.
Aðalfulltrúar:
4. deild: Ásthildur Steinsen
Óli Gunnarsson
Varafulltrúar:
Þorgerður Einarsdóttir
Þorvaldur Jónsson
Kristín Guðmundsdóttir
Svavar Hauksson
Jón Kr. Óskarsson
Á kjörskrá voru 347 á 53 kjör-
stöðum, atkvæði greiddu 295
(1 ógildur og 16 auðir).
Aðalfulltrúar:
1. deild: Þórunn Andrésdóttir
Sigríður Helgadóttir
Varafulltrúar:
Kristjana Guðmundsdóttir
Ágústa J. Hafberg
Á kjörskrá voru 88, atkvæði
greiddu 51.
Aðalfulltrúar:
2. deild: Jóhann L. Sigurðsson
Arnór Þorláksson
Varafulltrúar:
Karl Thorsteinsson
Sigurður B. Jónsson
Á kjörskrá voru 79, atkvæði
greiddu 16.
Aðalfulltrúar:
3. deild: Bergþóra Gísladóttir
Steinþór Ólafsson
Varafulltrúar:
Elísabet Guðmundsdóttir
Særún Jónasdóttir
Á kjörskrá voru 87, atkvæði
greiddu 46.
Aðalfulltrúar:
5. deild: Þorsteinn Óskarsson
Karl Guðmundsson
Varafulltrúar:
Haraldur Rafnar
Erlingur Tómasson
Á kjörskrá voru 160, atkvæði
greiddu 62.
Aðalfulltrúar:
6. deild: Jóhann Örn Guðmundsson
Alexander Guðmundsson
Varafulltrúar:
Sverrir Halldórsson
Gunnar Þórólfsson
Á kjörskrá voru 168, atkvæði
greiddu 25.
Aðalfulltrúar:
St.stj.: Hermann Guðmundsson
Garðar Hannesson
Varafulltrúar:
Karl Hjálmarsson
Anna Böðvarsdóttir
SIMABLAÐIÐ
9