Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 32

Símablaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 32
TILKYNNING TIL SÍMNOTENDA Að gefnu tilefni skal símnotendum, sem fá símareikninga á gíróseðlum, vinsamlegast bent á eftirfarandi: 1. Að nauðsynlegt er að framvísa öllum eintökum reikn- ingsins við greiðslu, einnig þegar greiðsla fer fram í innheimtuafgreiðslum hlutaðeigandi símstöðvar. 2. Að tekið er á móti greiðslum fyrir símareikninga í inn- heimtum Pósts og síma, pósthúsum, bönkum og spari- sjóðum. 3. Að greiða símareikninginn fyrir 10. dag innheimtumán- aðarins til þess að losna við óþægindi. Góðfúslega takið framvegis tillit til þessara atriða til hag- ræðis fyrir báða aðila. PÓSTUR OG SÍMI innheimta símareikninga

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1976)
https://timarit.is/issue/350014

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1976)

Aðgerðir: