Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005
Fréttir DV
Sandkorn
Eiríkur Jónsson
• Svo virðist sem
Jónína Ben hafi
tekið miðla 365 í
sátt. Jónína mætti
í ísland í dag hjá
þeim Ingu Lind og
Svanhildi Hólm í
fyrrakvöld og var
broshýr og
afslöppuð. Líkt og reiðin væri
runnin. Að vísu var Jónína að
kynna nýja bók sína en endaði við-
talið með því að óska fyrirtækinu
til hamingju með
nýja og glæsilega
sjónvarpsstöð. Við
bjóðum Jónínu aft-
ur velkomna í hóp
þeirra sem vilja eiga
ánægjulegar stundir
hér á landi...
• Kiefer Sutherland
er væntanlegur til
landsins á mið-
nætti. Er viðbúnað-
ar í Leifsstöð enda
má búast við að að-
dáendur leikarans í
24 fjölmenni til að
bjóða hann velkominn. Kiefer ætí-
ar að halda rokktónleika með sveit
sinni á NASA á morgun en það var
útvarpskonan góðkunna, Andrea
Jónsdóttir, sem
skipulagði þá með
skömmum fyrirvara
og býður upp á
miðaverð án hlið-
stæðu - aðeins 500
krónur...
• Ólafur Ólafsson
Samskipakóngur
hefur fest kaup á
Búðakletti, einu
elsta húsi í Borgar-
nesi, og hyggst með
því styðja hug-
myndir Kjartans
Ragnarssonar leikstjóra sem þar
viil koma á fót menningarstarf-
semi með tilvísun til
íslendingasagnanna
á svæðinu. Rennur
Ólafi blóðið til
skyldunnar enda
kaupfélagstjórason-
ur úr Borgarnesi
sjálfur...
• Ljósmyndarinn
Ari Magg gerir það
gott og betur með
hverjum deginum
sem líður. Enda
fundvís á
myndefni auk þess
að vera með nef
fyrir samtímanum. Nú hefur virt
ljósmyndablað kosið Ara Magg
einn af 200 bestu ljósmyndurum
í heimi. Við munum bara ekki
hvað tímaritið heitir en það mun
vera gott...
• Ekki er útlit fyrir
að Jón Ólafsson
flytji í Nordalshúsið
við Baldursgötu 33
fyrir jól. Jón keypti
ættaróðal Nordal-
ana af Salvöru Nor-
dal og hefur verið
með smiði í vinnu við að lagfæra
ýmislegt innandyra. Yfirsmiður
hjá Jóni er enginn
annar en Gunn-
laugur Helgason
húsasmíðameist-
ari, betur þekktur
sem Gulli Helga úr
íslandi í bítið...
Sterkur andstæðingur stjórnar Indónesíu lést um borð í flugvél ríkisflugfé-
lagsins Garuda á leið til Amsterdam fyrir rúmi ári. Krufning leiddi í ljós að
mikið magn arseníks fannst í líkama hans. Indónesískur flugmaður var
dæmdur fyrir morðið á honum í gær en margt bendir til samsæris.
Laumaði arseníki í appelsínusala
stjórnarandstæðingsins
W&m
Pollycarpus Priyanto
Á leið úr réttarsal eftir
uppkvaöningu dómsins.
Dæmduri 14árfyrir
morö meö arsenik.
Pollycarpus Priyanto var flugmaður hjá Garuda en ekki á vakt
þegar hanri lét setja sig á farþegalista flugs GA 974 frá Jakarta til
Singapore. Lögfræðingurinn Munir Thalib hafði helgað líf sitt
baráttu gegn spillingu Indónesíustjómar og var um borð í sömu
flugvél. Poflycarpus var í gær dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir að
myrða Munir með arseníki og leikur grunur á pólitískri spillingu.
Þann 6. september 2004 var
Munir á leið til Amsterdam til að
ljúka mastersnámi í lögffæði. Hann
hafði hlotið fjölda viðurkenninga af
hálfu mannréttindasamtaka og fleir-
um í Indónesíu og orðið persónu-
gervingur baráttu gegn rflásstjóm
landsins. Hann varð sérstaklega
áberandi í aðdraganda þess að
Shuharto einræðisherra sagði af sér
árið 1998. Hann hafði ennfremur
vakið athygli heimsins á aðgerðum
stjómarinnar á Austur-Tímor og
bælingu uppreisnar í hémðunum
Aceh og Papua.
Það var aðallega óttalaus ífam-
ganga hans sem varð þymir í augum
stjómvalda í Indónesíu. Hann sjáliúr
hafði sagt að honum hefði borist
fjöldinn allur af morðhótunum.
Myrtur um borð
Við millilendingu flugsins örlaga-
fúlla í fyrra í Singapore á leið til
Amsterdam sendi Munir konu sinni
SMS-skilaboð um að honum liði af-
skaplega iila. í aðflugi að Schipol-
flugvelli, fáum klukkutímum síðar,
var hann látinn. Krufning leiddi í ljós
að fjórfalt lífshættulegs magns
arseníks var í líkama hans.
Pollycarpus hafði aftur á móti farið
frá borði flugvélarinnar í Singapore.
Rannsókn var strax hafin af hálfu
yfirvalda og tók langan tíma. Flug-
liðar vom færðir til yfirheyrslu en
fljótt beindist rannsóknin að aðild
flugmannsins Poflycarpus sem hafði
látið setja sig á farþegalista skörnmu
áður en ferðin hófst. Hann hafði látið
Munir eftir sæti sitt á viðskiptafar-
rými. Saksóknari í málinu segir að
skömmu síðar hafi Poflycarpus sett
arsenflc í appelsínusafa sem færður
varMunir.
Samsæri
Poflycarpus var dæmdur í gær
fyrir morðið á Munir og hlaut að refs-
ingu 14 ára fangelsisvist.
„Ég gerði þetta ekki,“ hrópaði
hann þegar dómarinn kvað upp úr-
skurð sinn. „Ég viðurkenni ekki
þennan dóm." Hann segist hafa
verið gerður að blóraböggli þar sem
hinn rétti morðingi hafi aldrei fund-
ist.
Fylgismenn Munir hafa löngum
haldið þvi fram að tilræðið hafi verið
skipulagt af stjómvöldum sökum
þess hve skeinuhættur Munir hafi
reynst þeim. PoUycarpus hafi ein-
xmgis verið lítið peð. Hann segist
vera alsaklaus af ákærunum þrátt
fyrir að sóknaraðilinn hafi fært fram
óyggjandi rök að mati dómsins um
aðUd hans að morðinu.
Margt bendir tíl að fylgismenn
Fylgismenn Munir Mótmæla rannsókn
morðsins.
Munirs og PoUycarpus sjálfur hafi
eitthvað tíl síns máls að bera. Veij-
andi hans taldi svo mikla meinbugi
vera á rannsókn málsins að því ætti
að vísa frá dómi. Dómarinn tók
heldur ekki afetöðu tíl þess hvort
PoHycarpus hafi staðið einn að
morðinu eða verið hluti af samstUltu
verki. Ekki var heldur sýnt fram á tíl-
efrú af hálfú PoUycarpus né tengsl
hans við stjómvöld. Einrúg hafði
sjálfstæð rannsóknamefnd lagt fram
sannanir um aðUd stjómvalda að
morði Munirs, en dómarinn hafnaði
framlagningu þeirra.
haraidur@dv.is
Sjóflugvél hrapar í sjóinn við Miami
Síðustu sekúndurnar myndaðar á síma
Grumman G-73
Flugvél afsömu te
und og fórst.
/-,KK| AMATEUR VIDH0 0RMIAMI
i-ÍN V PLAHEÍG'RASH
Sjóflugvél á leið tíl Bahamaeyja frá
Miami fórst í gær með þeim afleiðing-
um að að minnsta kosti 20 manns
týndu lífi, þar af tvö smáböm. Maður
með myndavélasíma náði að mynda
síðustu sekúndumar áður en véfln1
steyptist í hafið með eldhnött, Uklegast
brennandi væng, í kjölfarið. Vitrú
sögðust hafa heyrt háværan hveU og
séð vélina steypast niður í hafið í
tveimur hlutum.
„Þetta er svo sannarlega merkUeg
mynd,“ segir Robert Francis, fyrrum
yfirmaður nefndar sem fer með örygg-
ismál í samgöngum, NTSB. Hann seg-
ir hana hjálpa tíl við rannsókn slyssins.
Lögreglumenn buast
tll köfunar Klæöast
sérstökum búningum til
varnar hákörlum.
Myndataka úr
síma Hjáipar til viö
rannsókn málsins.
Landhelgisgæsla Bandaríkjanna
var komin á slysstaðinn stuttu síðar,
enda stutt frá ströndu. Umferð skipa
um slysstaðinn var þegar í stað beint
annað svo engar truflanir yrðu við
rannsóknina. Samkvæmt NTSB benti
ekkert tU fólskuverks eða hryðjuverka
þótt tekið væri fram að ekkert væri
hægt að útiloka að svo stöddu.
Flugvélin var tveggja hreyfla
Grumman G-73, smíðuð 1947 og gat
bæði lent á sjó og landi. Slysið var hið
fyrsta með farþega í 87 ára sögu fjöl-
skyldufyrirtækisins sem rak hana.
1994 hafði vél á þeirra vegum farist
með þeim tveimur flugmönnum sem
við stjóm vom, en engir farþegar vom
þá um borð.
Hundmð manna kvöddu
Stanley ‘Tookie’ WUliams þar sem
hann lá í kistu sinni eftir að hafa
verið tekinn af lffi í Kalifomíu
þann 13. síðastíiðinn. ,AUir vita að
Tookie var enginn engUl en fóUc er
hér til að votta honum virðingu
sína,” segir Robert Collins, einn
þeirra sem gengu framhjá kistu
hans. Útförina annaðist mannrétt-
indamógúUinn og prédikarinn
Jesse Jackson. Hann var einnig há-
vær mótmælandi aftöku Tookies.