Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Page 41
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 41 t I I I I I V Nú eru liðin 20 ár frá því að íslendingar tóku fyrst þátt í Eurovision. Það voru þau Pálmi Gunnarsson, Helga Möll- er og Eiríkur Hauksson sem riðu á vaðið og kræktu sér í sextánda sætið með laginu Gleðibankinn eftir Magnús Eiríksson. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og fjölmargir afbragðstónlistarmenn farið í keppnina fyrir íslands hönd og margir þeirra lent í 16. sæti. í ár var ákveðið að hafa undankeppni hér heima til að velja fulltxúa þjóðarinnar í þessa sómakeppni. Alls voru 216 lög send inn í keppnina en 24 voru valin í þijá forvalsþættí. Fyrstí þátturinn af þremur þáttum forvalsins er á dagskrá RÚV í kvöld en þar munu átta fyrstu lögin verða kynnt til sögunnar, fjögur þeirra komast áfram í úrslitaviðureignina sem fer fram 18. febrúar. Eurovision-keppnin sjálf fer svo fram í Aþenu þaxm 18. maí. DV kynnir hér til sögunnar fyrstu átta lögin. POPPDROTTNINGIN I MAGNÚS ÞÓR AFTUR 1 TEXTAHÖFUNDUR FRIÐRIKÓMAR SNYR AFTUR IEUROVISION TELL ME SNYR AFTUR I KEMUR, SER 0G í Buttercup og sleit um leið samvistir við söngvara sveit- arinnar, Val Heiðar Sævars- son, og ||g stofnaði mÉMS Jónsi söng svo eftir- minnilega fyrir ís- lands hönd árið 2004. Spurning hvort hann M 9L*. 'W verði M ___;■ lenska lagsins í ár llk. líka? Það ” veltur allt á 'mm1 því hvernig söngkonan Regína Ósk nær til fólksins en hún hefur fyrir löngu sýnt það og sannað að hún á fullt erindi meðal þeirra bestu. sviðsdýr og því von á góðu þegar hann stígur á stokk í kvöld. Sig- urður örn Jónsson hefur ■ verið ið- H innvið ■ kolann í H lagasmíð- um und- anfarin ár og eru miklar væntingar bundnar við lagið Sést það eldd á mér?. rokseldist og fékk góða dóma. Frið- rik Ómar er flottur á sviði og hefur mikla út- geislun. Góð- mennsk- an geislar af honum og hver veit nema hún nái að smita dómnefndina og svo þjóðina þann 18. febrúar. hljóm- 1 ' S. J, sveitina ^ Ber ásamt TWrjtf' f AgliRafns- '•''VflBBÍ syni, þáver- wfe’ÉlyyB andi kærasta sínum. Ber náði aldrei miklum vinsæld- um og hefur minna sést til frisar undan- farin ár. Hennar endurkoma í popp- bransann er því kærkomin enda íris frá- bær söngkona og gullfalleg. Lag:Ég sé Höfundur og flytjandi: íris Kristinsdóttir. Lag: Þér við hlið Höfundur:Trausti Bjarnason Texti: Magnús Þ. Sigmundsid Flytjandi: Regína Ósk W Lag: Það sem verður Höfundur: Hallgrímur Óskarsson Texti: Lára Unnur Ægisdóttir Flytjandi: Friðrik Ómar Lag: Sést það ekki á mér? Höfundur: Sigurður Örn Jónsson Flytjandi: Matthías Matthíasson I STUND 0G STAÐUR I ÓMARS RAGNARSSONAR MARIANNAIFAÐMI DJASSFÖÐUR SYKURSÆTI MH-INGURINN fris Kristinsdóttir var funheit kring- um síðustu aldamót en þá var hún söngkona hljómsveitarinnar Buttercup. Buttercup var einhver vinsælasta sveit landsins og íris poppdrottning fslands á þeim tíma. Svo kom að því að hún hætti Magnús Þór Sigmundsson komst fyr- ir löngu á lista yfir fimm bestu lagahöf- unda landsins. Hann þykir ekki síðri textahöfundur og því mikils að vænta í texta lagsins Þér við hlið. Hann samdi til að mynda texta við lagið Heaven sem Papastrákurinn Matthías Matthías- son kemur til með að syngja lag Sigurð- ar Arnar Jónssonar í kvöld. Matthías hefur sungið með Pöpunum um árabil og gaf sjálfur út sína fyrstu einherja- plötu fyrir síðustu jól. Hann er mikið Mjúki maðurinn að norðan ætlar að þenja raddböndin í kvöld. Friðrik Ómar stimplaði sig rækilega inn í íslenska tón- listarbransann fyrir síðustu jól þegar hann gaf út plötuna Ég skemmti mér ásamt Guðrún Gunnarsdóttur. Platan Roland Hartwell er höfundur lagsins Maria. Roland er konsertmeistari hjá Sin- fómuliljómsveit Islands en popptaugin er engu að síður sterk hjá þessum fiðlusnill- ingi. Hann er forspraldd Mjómsveitarinnar Cynic Gtim og hefur einnig samið lög íyrir poppstjömur á borð við Kalla Bjama. Það er Gunnar Ólason sem syng- urlag Rolands en flestir ættuað muna þeg- ar hann fór fyrir íslands hönd í Eurovision árið 1999 þar sem hann söng lagið Angel eftir Einar Bárðar- son. Þeir Kristján Gíslason og Gunnar Ólason vom fýrstu íslendingamir til að fara með þijú stig af Parken. Lag: María Höfundur: Roland Hartwell Texti: Birgir S. Klingenberg Flytjandi: Gunnar Olason Það er flugmaðurinn og stórstjarnan Ómar Ragnarsson sem samdi lagið Stundin og staðurinn. Ómar hefur samið fjölmörg ódauðleg lög og texta í gegnum tíðina og á hann í raun skilið að vinna þessa keppni miðað við hvað hann hefur gert mikið fyrir ís- lendinga í gegnum tíðina. Hann fær til liðs við sig þau Þóm Gísladótt- ur og Edg- ar Smára Atlason en sá síðarnefndi kem- ur ferskur beint úr Ffladelfíusöfhuðn- Lag: Stundin og staðurinn Höfundur: Ómar Þ. Ragnarsson Flytjendur: Þóra Gísladóttir og Edgar S. Atlason Djasshundurinn Ingvi Þór Kormáks- son er hér með lagið í faðmi þér. Ingvi er frábær lagahöfundur en hefur minna verið í því að semja þekkta poppsmelli enda á djassinn hug hans allann. Textinn er eftir Valgeir Skagfjörð sem hefur áður sent lag í und- ankeppnina. Árið sem Tell Me fór í Euro- vision sendi Valgeir til að mynda tvö lög sem þau Páll Rósinkranz og Guðrún Gunnars- dóttir sungu. Maríanna Másdóttir syngur lagið í ár. Lítt þekkt söngkona sem hefur allt að vinna í keppninni og mun ekki gefa neitt eftir. Þetta lag gæti komið á óvart. Lag: í faðmi þér Höfundur: Ingvi Þór Kormáksson Texti: Valgeir Skagfjörð Flytjandi: Maríanna Másdóttir Davíð Olgeirsson steig fram á sjónar- sviðið þegar hann sigraði Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt félögum sín- um í hljórnsveitinni Brooklyn Five. Strákarnir, sem komu úr Menntaskólan- um við Hamrahlíð, urðu þrusuvinsælir í \ kjölfar sigursins \ og það var ekki síst vegna Davíðs sem þótti sykur- sætur og með af- bragðs söngrödd. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar en Davíð er engu síður ennþá sykursætur og mun það fleyta honum langt. Lag: Strengjadans Höfundur og flytjandi: Davíð Þ. Olgeirsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.