Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 41
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 41 t I I I I I V Nú eru liðin 20 ár frá því að íslendingar tóku fyrst þátt í Eurovision. Það voru þau Pálmi Gunnarsson, Helga Möll- er og Eiríkur Hauksson sem riðu á vaðið og kræktu sér í sextánda sætið með laginu Gleðibankinn eftir Magnús Eiríksson. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og fjölmargir afbragðstónlistarmenn farið í keppnina fyrir íslands hönd og margir þeirra lent í 16. sæti. í ár var ákveðið að hafa undankeppni hér heima til að velja fulltxúa þjóðarinnar í þessa sómakeppni. Alls voru 216 lög send inn í keppnina en 24 voru valin í þijá forvalsþættí. Fyrstí þátturinn af þremur þáttum forvalsins er á dagskrá RÚV í kvöld en þar munu átta fyrstu lögin verða kynnt til sögunnar, fjögur þeirra komast áfram í úrslitaviðureignina sem fer fram 18. febrúar. Eurovision-keppnin sjálf fer svo fram í Aþenu þaxm 18. maí. DV kynnir hér til sögunnar fyrstu átta lögin. POPPDROTTNINGIN I MAGNÚS ÞÓR AFTUR 1 TEXTAHÖFUNDUR FRIÐRIKÓMAR SNYR AFTUR IEUROVISION TELL ME SNYR AFTUR I KEMUR, SER 0G í Buttercup og sleit um leið samvistir við söngvara sveit- arinnar, Val Heiðar Sævars- son, og ||g stofnaði mÉMS Jónsi söng svo eftir- minnilega fyrir ís- lands hönd árið 2004. Spurning hvort hann M 9L*. 'W verði M ___;■ lenska lagsins í ár llk. líka? Það ” veltur allt á 'mm1 því hvernig söngkonan Regína Ósk nær til fólksins en hún hefur fyrir löngu sýnt það og sannað að hún á fullt erindi meðal þeirra bestu. sviðsdýr og því von á góðu þegar hann stígur á stokk í kvöld. Sig- urður örn Jónsson hefur ■ verið ið- H innvið ■ kolann í H lagasmíð- um und- anfarin ár og eru miklar væntingar bundnar við lagið Sést það eldd á mér?. rokseldist og fékk góða dóma. Frið- rik Ómar er flottur á sviði og hefur mikla út- geislun. Góð- mennsk- an geislar af honum og hver veit nema hún nái að smita dómnefndina og svo þjóðina þann 18. febrúar. hljóm- 1 ' S. J, sveitina ^ Ber ásamt TWrjtf' f AgliRafns- '•''VflBBÍ syni, þáver- wfe’ÉlyyB andi kærasta sínum. Ber náði aldrei miklum vinsæld- um og hefur minna sést til frisar undan- farin ár. Hennar endurkoma í popp- bransann er því kærkomin enda íris frá- bær söngkona og gullfalleg. Lag:Ég sé Höfundur og flytjandi: íris Kristinsdóttir. Lag: Þér við hlið Höfundur:Trausti Bjarnason Texti: Magnús Þ. Sigmundsid Flytjandi: Regína Ósk W Lag: Það sem verður Höfundur: Hallgrímur Óskarsson Texti: Lára Unnur Ægisdóttir Flytjandi: Friðrik Ómar Lag: Sést það ekki á mér? Höfundur: Sigurður Örn Jónsson Flytjandi: Matthías Matthíasson I STUND 0G STAÐUR I ÓMARS RAGNARSSONAR MARIANNAIFAÐMI DJASSFÖÐUR SYKURSÆTI MH-INGURINN fris Kristinsdóttir var funheit kring- um síðustu aldamót en þá var hún söngkona hljómsveitarinnar Buttercup. Buttercup var einhver vinsælasta sveit landsins og íris poppdrottning fslands á þeim tíma. Svo kom að því að hún hætti Magnús Þór Sigmundsson komst fyr- ir löngu á lista yfir fimm bestu lagahöf- unda landsins. Hann þykir ekki síðri textahöfundur og því mikils að vænta í texta lagsins Þér við hlið. Hann samdi til að mynda texta við lagið Heaven sem Papastrákurinn Matthías Matthías- son kemur til með að syngja lag Sigurð- ar Arnar Jónssonar í kvöld. Matthías hefur sungið með Pöpunum um árabil og gaf sjálfur út sína fyrstu einherja- plötu fyrir síðustu jól. Hann er mikið Mjúki maðurinn að norðan ætlar að þenja raddböndin í kvöld. Friðrik Ómar stimplaði sig rækilega inn í íslenska tón- listarbransann fyrir síðustu jól þegar hann gaf út plötuna Ég skemmti mér ásamt Guðrún Gunnarsdóttur. Platan Roland Hartwell er höfundur lagsins Maria. Roland er konsertmeistari hjá Sin- fómuliljómsveit Islands en popptaugin er engu að síður sterk hjá þessum fiðlusnill- ingi. Hann er forspraldd Mjómsveitarinnar Cynic Gtim og hefur einnig samið lög íyrir poppstjömur á borð við Kalla Bjama. Það er Gunnar Ólason sem syng- urlag Rolands en flestir ættuað muna þeg- ar hann fór fyrir íslands hönd í Eurovision árið 1999 þar sem hann söng lagið Angel eftir Einar Bárðar- son. Þeir Kristján Gíslason og Gunnar Ólason vom fýrstu íslendingamir til að fara með þijú stig af Parken. Lag: María Höfundur: Roland Hartwell Texti: Birgir S. Klingenberg Flytjandi: Gunnar Olason Það er flugmaðurinn og stórstjarnan Ómar Ragnarsson sem samdi lagið Stundin og staðurinn. Ómar hefur samið fjölmörg ódauðleg lög og texta í gegnum tíðina og á hann í raun skilið að vinna þessa keppni miðað við hvað hann hefur gert mikið fyrir ís- lendinga í gegnum tíðina. Hann fær til liðs við sig þau Þóm Gísladótt- ur og Edg- ar Smára Atlason en sá síðarnefndi kem- ur ferskur beint úr Ffladelfíusöfhuðn- Lag: Stundin og staðurinn Höfundur: Ómar Þ. Ragnarsson Flytjendur: Þóra Gísladóttir og Edgar S. Atlason Djasshundurinn Ingvi Þór Kormáks- son er hér með lagið í faðmi þér. Ingvi er frábær lagahöfundur en hefur minna verið í því að semja þekkta poppsmelli enda á djassinn hug hans allann. Textinn er eftir Valgeir Skagfjörð sem hefur áður sent lag í und- ankeppnina. Árið sem Tell Me fór í Euro- vision sendi Valgeir til að mynda tvö lög sem þau Páll Rósinkranz og Guðrún Gunnars- dóttir sungu. Maríanna Másdóttir syngur lagið í ár. Lítt þekkt söngkona sem hefur allt að vinna í keppninni og mun ekki gefa neitt eftir. Þetta lag gæti komið á óvart. Lag: í faðmi þér Höfundur: Ingvi Þór Kormáksson Texti: Valgeir Skagfjörð Flytjandi: Maríanna Másdóttir Davíð Olgeirsson steig fram á sjónar- sviðið þegar hann sigraði Söngvakeppni framhaldsskólanna ásamt félögum sín- um í hljórnsveitinni Brooklyn Five. Strákarnir, sem komu úr Menntaskólan- um við Hamrahlíð, urðu þrusuvinsælir í \ kjölfar sigursins \ og það var ekki síst vegna Davíðs sem þótti sykur- sætur og með af- bragðs söngrödd. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar en Davíð er engu síður ennþá sykursætur og mun það fleyta honum langt. Lag: Strengjadans Höfundur og flytjandi: Davíð Þ. Olgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.