Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Page 15
uv Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 15 Palestínumenn í Gaza brenndu danska og norska fánann fyrír utan skrífstofur Evrópu- sambandsíns og gáfu þær yfiríýsingar aö Danir og Norð- menn væru ekki óhultir í Gaza. " um Palestínumanna. Lybia er búin að hóta viðskiptabanni við Danmörk og fjöldi sendiherra arabaríkja í Danmörku eru búnir að vara dönsku ríkisstjórnina við viðskiptaþvingunum ef hún biðst ekki opinberlega afsökunar á myndbirtingunum. Rasmussen segist ekki geta skipt sér af myndbirt- ingunum Anders Fogh Rasmussen for- sætisráðherra Danmerkur segist ekki geta skipt sér af þessum mál- um því dönsk lög vernda mál- frelsi og ríkisstjórn hans geti ekki tekið ábyrgð á því sem frjáls fjöl- miðlun í landinu birtir. Ritstjóri Jyllandsposten neitar að biðjast afsökunar á myndbirtingunum og ber við málfrelsi í landinu en segir jafnframt að ætlunin hafi aldrei verið að móðga neinn né lítilsvirða trúarbrögð múslima á einn eða annan hátt. í yfirlýsingu frá blaðinu harmar hann þessi viðbrögð og þær afleiðingar sem myndbirtingarnar hafa haft á Danmörku. stop $np VÍíRW>Str _ •JJÍ'W Danski Rauði krossinn kallar fólk í Gaza heim Tveir starfsmenn danska Rauða krossins voru kallaðir heim frá Gaza og einn frá Yemen. Norska utcmríkisráðuneytið segir starfsmenn sína £ Gaza einnig vera á leiðinni heim. Svíar hafa varað þegna sína við að vera á ferðinni á yfirráðasvæði Palest- ínumanna. Óttast Svíar að þeim gæti verið ruglað saman við Dani og taka mjög alvarlega fordæm- ingu múslima á Danmörku. Palestínumenn í Gaza brenndu danska og norska fánann fyrir utan skrifstofúr Evrópusam- bandsins og gáfu þær yfirlýsingar að Danir og Norðmenn væru ekki óhultir í Gaza. Arla-mjólk Arla-matvoii stjornvöldiqæi. ••• við itiámvöldþeina i\li,i urlatnln,þar$i'm vóuir Aii '■innaua damkra framleiðt kaui'A danski JtMuiinerra biö\t vcet|ð.ir S*vii7/7ícv/t/ l hma i Sýilcimii, c Ahkkr/uui, hflt Maóamannn fuiul i Amman n ninnuikiqin trynJi nö milila nstunclió. I í i, w\ stjórmuid vara alla hf'íjiui úna sem búa 1 Mu1 Austurlöndum Naut í stúku Uppi varð fótur og fit þegar nautaat fór úrskeðis í Mexíkó- borg í Mexíkó á sunnudaginn. Fjöldi fólks hafði safnast saman til að fýlgjast með atinu þegar eitt nautið varð óvenju æst og náði að komast upp í stúku til áhorfenda. Þeir vissu ekki hvað- an á sig stóð veðrið og náðu sumir ekki að forða sér. Að minnsta kosti tíu manns slösuð- ust alvarlega. 5 milljónir Spánverjar leita aö ástinni á netinu Eyða 1200 milljónum í ást á netinu Spánverjar eru meðal þeirra þjóða sem nota veraldarvefinn sífellt meira í Ieit að ástinni. Þeir sem nota stefnumótavefsíðumar segja að þeir hafi ekki tíma til að fara út á lífið í leit sinni að lffsförunaut. Það kostar peninga í föt, drykki, leigubíla og tekur of mikinn tíma. Talið er að tæplega fimm milljónir Spánverja séu skráðir á stefnumótasíðumar til að ná sér í maka. Margir notfæra sér vefsíður þar sem borga þarf fyrir upplýsingamar því þeir segja að þær síður séu áreiðanlegri og komi í veg fýrir að hitta á einstaklinga sem vilja bara kynlíf en ekki varanleg kynni. Spánverjar eyða 1.200 milljónum ís- lenskra króna á ári í stefnumóta- síður. Einn af þeim sem hittu draumadísina sína á netinu er Juan Carlos Vargas sem starfar sem arki- tekt á stofu og vinnur auk þess sjálf- stætt og hefúr ekki tíma til að fara út á lífið að leita að ástinni. Hann kynntist kæmstunni sinni, Beatriz, fýrir einu og hálfu ári og töluðu þau saman í gegnum vefmyndavél. Þau em alsæl og hamingjusöm og segja bæði að það að kynnast á netinu feli í sér nánari kynni því fólk tali meira saman um það sem skipti máli og hávær tónlist á bömm eða diskótek- um trufli ekki. íslendingar notfæra sér líka stefnumótasíður til að leita að ást- inni. Ein af þeim síðum er einkamal.is og er hún mikið heim- sótt en það er ókeypis að skrá sig á síðuna. Ein af mörgum Juan Carlos og Beatriz eru hamingjusam tparsem kynntistá veraldarvefnum. Skemma lestir í Hollandi Yfirmenn hollensku jám- brautanna hafa boðið vand- ræðaunglingum að hjálpa sér við hönnun neöanjarðarlestar- vagna með því að gera það sem þeir gera best - eyðileggja. Ung- lingunum hefur verið gefið leyfi til að rífa upp sæti, og skera og losa festingar eins og þeir geta. Markmið yfirmannanna er að gera búnað lestanna þolnari fýr- ir skemmdarvörgum. „Við vilj- um gera lestimar sem allra best úr garði því ástandið er óvíða jafnslæmt og hér,“ segir Mark van der Horst, borgarstjóri Amsterdam. L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.