Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Side 40
JT* Y ^ 11 CÍ jJ í 0 í* Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað i DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^mfnleyndar er gætt. *-* <-* q fj Q fj SKAFTAHÚÐ24,105BEYKJPiVÍK [STOFNAÐ 1910] SfMl5505000 5 690710 1111171 • Sjónvarps- drottningin Vala Matt þótti sér- kennilega í sveit sett innan um hnakkana á Sirkus-sjón- varpsstöð- inni. Þáttur hennar Vegg- fóður hefur verið færður á Stöð 2 og kann Vala sér vart læti fyr- ir kæti. Hefur hún undanfarin ár verið í hæsta lagi með einn tökumann þegar hún fer og skoðar híbýli manna, jafnvel að hún hafi sjálf verið með kvikmyndatökuvélina sér í hönd. Nú er heilt tökulið sem fylgir henni hvert fótmál og Vala sinnir sínu sem sú stjarna sem hún er... Seltjarnarnesherra! 3 'Ao&í Ólafur Egilsson sendiherra ætlar að kasta sér út í pólitík og býður sig fram í próikjöri sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi. „Starfstíma mínum í utanrfkis- þjónustunni lýkur í sumar og ég tel að fólk geti almennt vel starfað leng- ur en aldurstakmörk ríkisstarfs- manna segja til um," segir Ólafur sem verður einmitt sjötugur í sumar þótt hann líti ekki út fyrir það. Lfkari rúmlega fimmtugum manni á velli. „Ekki veit ég það en ég held mik- ið upp á bfómynd sem ég sá um pí- anósnillinginn Arthur Rubinstein sem þá var níræður. í myndinni sagðist hann leika Chopin betur núna en hann gerði í fyrra," segir sendiherrann sem síðast gegndi sendiherraembætti f Kína. Flutti heim í árslok 2002. „Það skiptir lidu hvar maður er. Fólkinu svipar saman í Súdan og Grímsnesinu og ég gleymi því aldrei þegar ég gegndi fyrst störfum í París hversu mér fannst ég kannast við marga sem ég sá þar. Sérstaklega fannst mér verkalýðsforingjarnir þar líkir þeim sem þá létu mest að sér kveða hér heima nema hvað fylking- amar að baki þeim voru miklu lengri. Manneskja er alltaf mann- eskja," segir Ólafur Egilsson sem hefur átt fasta búsetu á Nesinu í ára- tug þrátt fyrir eril erlendis. „Við hjónin hófum búskap hér á Nesinu og eignuðumst hér okkar fyrsta barn. Þá gekk strætó aðeins að Mýrarhúsaskóla og engin voru bamaheimilin. En ég á mér draum um að hafa hér áhrif um það sem eftir á að gera," segir Ólafur Egilsson sem er alls ekki að taka sín fyrstu spor í pólitíkinni um sjötugt: „Ég var áhugasamur um stjóm- mál fyrr á ámm og var til að mynda ritari í Heimdalli, í stjóm Sambands ungra sjálfstæðismanna og formað- ur Stúdentaráðs. Ég átti möguleika í pólitíkinni en fannst þá eins og of mikill tími brynni upp í alls kyns þrasi. En nú hef ég tíma og vil," seg- ir Ólafur Egilsson sendiherra sem vili þriðja sætið í prófkjöri sjálfstæð- ismanna á Nesinu. Öryggi alla leið Við opnuðum á nýjum stað í stærra húsnæði að Skútuvogi 8, mánudaginn 30. janúar. S 8 3 Fa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.