Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 Fyrst og fremst 0V Leiðari Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Karen Kjartansdóttir heima og aÖ heiman .•ambýtismaöur minn og ég höfum búiö saman (tæp sjö ár. Okkur þóttí þv( timi til kominn að sameina fjölskyldur okkar yfir sið- uðu borðhaldi. Reyndar höfðum við gert tflraunirtil þess áður en afsprengi krúttkyn- slóðarinnar mega sínlftils þegar fjórir fulttrúar '68-kynslóðarinnar koma saman. Siðamefnda kyn- slóðin telur sig vera gerendur og uppnefnir þá siðamefndu oft sem áhorfendur. Ég get svo sem tekið undir þau orð en þegar kemur að borðhaldi kemur I Ijós að krúttkyn- slóðin er ekki nándar nærri því eins hávær og þau sem eldri eru og kann greinilega ekkert með vfn að fara. Eða eins og einn fulltrúi gerandanna sagöi eitt sinn: „Hald- Íð þiö að veigamar séu til að horfa á?Jog sýndi okkur svo hvemig á að gera þetta og dúndraöi borð- vfninu f sig (gúlsopa. Ég hló feimnislega að hætti krútta og fór ftam f eldnús f leit aö gosdrykktil að hafa meö matnum. Krútt hafa sig nefriilega Iftiö frammi þegar berjast á viö yfirvald enda vita þau sem er að yfirvaldið hefur lengi verið samansafn fólks sem hefur svo mikla trú á slnum eigin hæfi- leikum og getu aö oröaskak má sin einskis. PJ2Í kynsló . nslóöin er illa skilgreind ö. Krúttin segjast hafa mikl- arskoðanirenþvfer haldið fram aö þeim verði Iftið úr verki. Þau vilji helst bara raeöa skoöanir sin- ar inni á kaffihús- um (klædd áþekk- um krúttlegum og „öðruvfsi* flikum. Þessi klæði em oft notuð, komin af öðmm kynslóðum eða úr bemsku krúttanna. Þaö er kaldhæönislegt að megineinkenni þeirra séu sam- ansafri búninga annarra þvf meg- inmarkmið þeirra krúttlegu virðist einmrtt að vera öðmvfsi. Vanda- málið er bara það aö þau em háif- endumnnin. Samsull þess sem áður hefur veriö gert Klámkyn- slóðin sem spratt upp á eftir krútt- unum er mun llkarí þeim sem kenndir hafa verið viö hina upp- reisnargjömu '68-kynslóð. Þau reyna að minnsta kosti ekki að þoknast neinum nema hvert öðm. (orðabókum er orðið krútt skil- greint sem gæluorö yfir böm eða eitthvað svo ósköp indælt Það er Iftið mark tekið á slíku fólki. Það vita llka uppkomnu bömin sem ólust upp f ró- legheitum þo að vá kalda strfðsins væri jjeim svo ofur nærri. Þrátt fyrir digurbarka- legar fullyrðingar foreldra þeirra um allt það sem þeir fengu áorkað sáu þau að f raun myndi ekkert breytast Nýjar ógnir og óvinir spryttu upp um leið og aörir hefðu verið gerðir hættulausir. Það er skammur vegur milli hlut- leysis og tilgangsleysis. Þannig er tilvera krúttanna. Þau gera fáum gramt i geði, eiga fá baráttumál og eru umfram allt ósköp krúttleg. Það er kannski jafngóð leið til að bæta heiminn og hverönnur? ífimm hundruð ár hafa kristnar stjórnir Evrópumanna óttast og lirakyrt menningu arabaheimsins. Við erum þráttfyrir oldcar bleika ft jálslyndi þjökuð af djúpstœðu kynþáttahatri. Páll Baldvin Baldvinsson Nú liggja Danir í því Við dagslok í gær var ekki fyrirséð hvort áfram héldi ofbeldisverkum í helstu borgum arabalanda gegn sendi- ráðum og ræðismannsskrifstofum evr- ðpskra þjdða. Víðast hafa tugir fullorð- inna karla ráðist að húsunum undir vök- ulu auga lögreglunnar: frönsk, norsk og dönsk hafa orðið illa úti. Utanríkisráðherra Egyptalands kann hollráð fyrir danskan kollega sinn: það verði bara að setja lög og reglur á danska fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld vinna nú nótt og dag við að koma dönskum ríkis- borgurum frá flestöllum löndum þar sem múhameðstrú nýtur fjöldafylgis og verndar stjórnvalda. Ekki er norrænum mönnum talið óhætt á þeim slóðum. Þetta er alvarlegasta krísan sem Norð- urlönd hafa lent í frá því um miðja síð- ustu öld þegar norrænar þjóðir drógust inn í stríðsátök, voru noldcur hernumin, og urðu í kjölfar þess leiksoppar í köldu stríði milli stórveldanna. Norrænir menn fá nú að gjalda fyrir fylgispekt sína við Bandaríkjamenn og Breta í hernámi þeirra á olíu- vinnslusvæðum Persíu hinnar fornu. Nú verða norrænir menn blórabögglar fyrir ára- tuga látlítil hernaðarumsvif og ítök Bretans og kanans í þess- um heimshluta. í flestum ríkj- um araba eru trúaröfl sem grípa það fegins hendi að láta svipuna ríða á þjóninum þegar herrann er fjarri. Tvískinnungur ráðamanna ýmissa Evrópuríkja er tilkomu- mikill þessi dægrin, nær þó hæst í vandlætingu Jacks Straw sem hefur heilshugar haldið uppi árásarstríði í frak og er þessa dagana áhyggjufullur yfir kjarnorkuáætlunum írana. En er okkur einhver vorkunn? í fimm hundruð ár hafa kristnar stjórnir Evr- ópumanna óttast og hrakyrt menningu arabaheimsins. Við erum þrátt fyrir okk- ar bleika frjálslyndi þjökuð af djúpstæðu kynþáttahatri. Hvergi er það innilegra Hin sígilda mynd af menningarháttum araba sem við þekkjum best - fyrir utan stærðfræðina. en í gömlu nýlenduveldunum: Bretlandi, Frakklandi, Danmörku. Og ef við lítum í eigin barm: er lituðu fólki af erlendu bergi með sitt mál og aðra menningu en okkar boðið hér á landi upp á lífsskilyrði sem við myndum nokkru sinni sætta okkur við? hr» m.mfiuim rm m Jón Ásgeir Jóhannesson Björgólf ur Thor Björgólfsson Hannes Smárason Þarfekki að væla yfir launagreiðslum. Abromovich okkar Islendinga. Kemur iiðinu á flug. Kristján Arason Árni Johnsen Þeir bestu þurfa þann besta. Vanur að gera það sem gera þarf. Moögunargjarn og fúllyndur Lúlli írændi gerir grín GUÐMUNDUR STEINGRÍMSSON BAKÞANK- ARI FRÉTTABLAÐSINS er einn bestí pistlahöfundur landsins. Og honum einum hefur tekist með skynsamleg- um hætti að rökstyðja að birtíng skopmynda Jyllands-Posten kunni að orka tvímælis. í Bakþönkum laugar- dags tekur hann dæmi. í uppdiktuðu Fyrst og fremst matarboði er staddur alvörugefinn og virðulegur eldri borgari (Lúlli frændi?). Altalað er að grín á hans kostnað sé honum ekki að skapi - Lúlli hreinlega verði rauður í framan og skelli hurðum ef einhver gerir að honum grín. GUÐMUNDUR SEGIST HAFA RÉTT TIL að gera stólpagrín að Lúlla. En eftír nokkrar rispur færu aðrir veislugestír í kjölfarið að horfa á sig ásakandi aug- um. Með öðrum orðum: Þetta er óviðeigandi grín. En þrátt fyrir góða tilraun Guðmund- ar er vonlaust að komast að þeirri nið- urstöðu, þrátt fyrir að sá sem hér hamrar lyklaborðið sé vel upp alinn, tiilitssamur og sensitífur maður sem forðast rimmur sem heitan eldinn, að það getí verið rétt að „kóa" með þessum alvöm- gefna og móðgun- argjama manni sem Lúlli er. Slfk meðvirkni er til þess fallin að Lúlli telji slíkt háttarlag al- mennt viðurkennt nema af stríðnispúk- anum Guðmundi. NÚ MÆTTI ÆTLA AÐ HÚM0R SÉ LÚLLA FRÆNDA algerlega ókunnur. En held- ur fellur nú á hinn fúllynda engil þeg- ar á daginn kemur að sjálfur hefur Lúlli síður en svo neitt á móti því að gera grín að öðr- um. Ogdregurþá hvergi af sér. Á netínu er að finna fjölmörg dæmi um býsna harðsvíraðar teiknimyndir sem birtst hafa í fjölmiðlum þar sem íslamstrú er við lýði (http://www.tom- gross- media.com/ArabCar- toons.htm). SÉU ÞESSAR MYNDIR skoðaðar og í ljós kemur yfir hverju arabaheimurinn er að skemmta sér þeg- ar skopmyndir eru annars vegar furðar maður sig á þessum ofsa- fengnu við- brögðum sem hafa kostað að allir Danir hafa verið kallaðir heimafþessum slóðum. Teikn- ingamar sem finna má á þess- ari síðu lýsa yfir- gengilegu hatri á Bandaríkja- Heldur fellur nú á hinn fúllynda engil þegar á daginn kemur að sjálf- ur hefurhann ekkert á móti þvíað geragrín aðöðrum. mönnum og ísraelsbúum. Og vel að merkja, þetta birtíst eins og ekkert sé, í fjölmiðlum sem eru stjómvöldum þóknanlegir. ÖNNUR MYNDIN, en tvær þær hófstillt- ari vom valdar, birtíst í Akhbar Al- Khalij (Barein) 10. júm' árið 2002. Erkitýpan gyðingurinn segir: Ég hata araba, og Bush í líki páfagauks endur- tekur það. Og hin myndin birtíst 22. apríl árið 2003 í Al-Hayat Al-Jadeeda, blaði sem er á vegum palestínskra stjómvalda. Þar situr Ariel Sharon í stórum bolla, yfirfúllum og skálar í blóði. Svo við höldum okkur við dæmið hans Guðmundar þá er Lúlli ffændi í fullum rétti að setja fram sitt grín. Og ber að verja þann rétt. Við getum ekki látíð afstæða mógðunargirni stjóma því hvað sagt er. En heldur er það nú sérkennilegt og mótsagnakennt ef Lúlli bilast hermi Guðmundur eftír röddu hans en er svo að dunda sér við það heima fyrir að setja á netið grjót- harðar svívirðingar í „léttum dúr" um Guðmund. jakob@dv.is Eilífðartáningur eldist við illan leik Auga fyrir auga „Ekkert sældarbrauð að komast á efri ár," segir Sigurður A. Magnússon f grein í Lesbók Moggans. Kostur hans er rýr - Sigurður vart skrimtir á ellilífeyrinum þó spameytínn sé að eðlisfari. Sérkennilegt er að eilífðartáning- urinn Sigurður sé nú loksins genginn til liðs við gráa herinn. Tilefni greinar hans er undirskriftir þar sem skorað var á Alþingi að Sigurður fengi heiðursverðlaun, listamanna. Sannarlega! má rétta af hag eldril borgara en að það verði ■. - gert í gegnum þessi sér- I kennilegu heiðursverð- \ laun - að þau séu ~Ax—/! partur af bóta- keríinu - er ai- «ffj ^9Uröur A- getiega hugmynd. herinn „... og ég spyr, hafa múslimar á ís- landi smánað Krist?" spyr Pétur Pét- ursson guðfræðiprófessor í viðtali Fréttablaðsins í gær. Hann telur teikningamar ffægu í Jyllands-Post- en guðlast og birtíngu þeirra mis- notkun á ffelsishugtakinu. Móðgunargimi er afstætt fyrir- bæri. Eina línan sem hægt erað setja í þeim efnum er að fínna þann móðgunargjarnasta af öllum móð- gunargjörnum og aðeins megi segja það sem ekki stuðar þann. Vilja menn það? Misskilningur er hjá Pétri að einungis eigi að gera grín (eða smána eins og0 4 Pétur kallar það) að< . . þeim sem gerir grín að .. manni sjálfiim. Það er ekkert augaj fyrir auga í grín- bransanum. Pétur Pétursson Spyr hvort múslimar hafi„smánað" krist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.