Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006
Stúturinn eini
Lögreglan á Selfossi
hafði það náðugt um helg-
ina en rólegt var í þeirra
umdæmi þrátt fyrir
skemmtanahald út um all-
an bæ. Töluverður fjöldi
þorrablóta var í bænum
um helgina en þrátt fyrir
mikla gleði komu skemmt-
anirnar ekki til kasta lög-
reglu. Það var þó einn stút-
ur undir stýri í uppsveitum
Árnessýslu sem lögreglan
greip um helgina og mun
mái hans fara sína leið í
kerfinu. ölvunarakstur
endar oftast með hárri fjár-
sekt og sviptingu ökuleyfis í
ákveðinn tíma.
Fréttir DV
Veitingamaðurinn Garðar Kjartansson og éiginkona hans Ingibjörg Örlygsdóttir
opnuðu formlega nýjan og endurgerðan veitingastað í Þrastalundi á laugardags-
kvöld. Fjöldi fólks lagði ferð sína austur fyrir fjall og fagnaði með þeim hjónum.
Þrastalundur Var tek-
inn í gegn og er nú orð-
inn eitt glæsileaasta veit-
An réttinda
Þorrablótin á Akranesi
um helgina voru róleg hvað
lögregluna varðar þrátt
fyrir mikið fjör. Samt
sem áður voru tveir
ökumenn teknir fyrir
ölvunarakstur. Einn
var tekinn á föstudags-
kvöld en hinn á laugar-
dagskvöld. Það var
reglubundið eftirlit
Iögreglu sem kom upp .
um stútana tvo. Einn
var síðan stöðvaður af
lögreglunni á Akranesi en
það kom síðan í ljós að sá
sami hafði ekki réttindi til
þess að sitja undir stýri.
Soff ía í fyrsta
sæti
Soffía Lárusdóttir sigraði
prófkjör Sjáifstæðisflokks-
ins á Fljótsdalshéraði sem
fram fór nú um helgina
með 131 atkvæði í fyrsta
sæti. 242 voru á kjörskrá og
greiddu 171 atkvæði. Sex
þeirra voru ógild. Soffía
mun því leiða lista flokks-
ins á Héraði í næstu sveit-
arstjórnarkosningum. Soff-
ía hefur gegnt hlutverki
bæjarfulltrúa á Fljótsdals-
héraði og meðal annars
setið sem forseti bæjar-
stjórnar.
Þrastalundur í Grímsnesi hefur tekið stakkaskiptum síðustu
misseri. Veitingamaðurinn Garðar Kjartansson og eiginkona
hans Ingibjörg Örlygsdóttir, seiii eiga og reka skemmtistaðinn
NASA við Austurvöll, tðku við staðnum í fyrra. Þau hafa að und-
anförnu breytt staðnum með hjálp hönnuða og gert hann að
glæsilegu veitingahúsi. Á laugardag var síðan komið að opnun-
arkvöldinu og settu landsfræg andlit svip sinn á veisluna.
„Ég er nú bara með skúringa-
hanskana á mér. Þetta var fín veisla
hérna í gær. Það mættu um 125
manns. Margir skemmtikraftar
tróðu upp. Meðal annarra Kobbi
Magg og Englendingur með hon-
um,“ sagði Garðar í gær. Hann var í
skýjunum með opnunarkvöldið,
enda voru flestir sammála um að
þeim hjónunum hefði tekist vel til
með staðinn.
Kátt á hjalia Geir og Siggi Sveinssynir
skemmtu sér i góðum féiagsskap.
Lottómaðurinn VignirFreyr Andersen, sem
er landsmönnum að góðu kunnur sem kynn-
ir Lottós á laugardögum.
Sjónvarpsstjórinn umdeildi Pátt Magn-
ússon á Eurovision-kvöldi og spjallaði meðal
annars við Björgvin G. Sigurðsson, þingmann
Samfylkingarinnar.
RUV-ararnir Egill Eðvarðsson og Kristján
Kristjánsson, kollegar hjá Sjónvarpinu.
Jónsi mættur Jónsi Isvörtum fötum var
meðal gesta en tók þó ekki lagið.
Sveitungi Addi Fannar í hljómsveitinni Sklta-
móral og Yesmin Olsen dansari létu sig ekki
vanta. Enda erAddi úrsveitinni, frá Selfossi.
Að lifa í sátt og samlyndi
Svarthöfði hefur löngum haft orð
á sér fyrir að vera fordómalaus mað-
ur. Svarthöfði hefur alltaf litið svo á
að allir menn séu jafnir, burtséð frá
litarhætti eða trú. Þess vegna hefur
Svarthöfði tekið öllum þeim inn-
flytjendum, sem ákveðið hafa að
setjast á íslandi, opnum örmum.
Svarthöfði hefur fagnað hinu fjöl-
breytta menningarsamfélagi sem
hefur orðið til á íslandi á undanförn-
um árum og trúað því að allir geti lif-
að saman í sátt og samlyndi á með-
an þeir taka tillit hver til annars. At-
burðir síðustu daga þar sem
múslimar hafa gjörsamlega gengið
af göflunum vegna skopteikninga af
Svarthöfði
spámanni þeirra Múhameð hafa
hins vegar fengið Svarthöfða til að
hugsa upp á nýtt. Aðgerðir múslima
hafa einkennst af fádæma vanstill-
ingu.
Sérstaklega finnst Svarthöfða
sorglegt að sjá innflytjendur í Dan-
mörku láta öllum illum látum. Þetta
er fólk sem hefur oft á tíðum flúið
ömurleg heimkynni í leit að betra lífi
og fundið það í til dæmis í Dan-
mörku. Það hefur hins vegar ekki
reynt að samlagast dönsku samfé-
lagi svo nokkru nemur og komist
Hvernig hefur þú það?
Ég hefþað bara nokkuð gott," segir Magni Ásgeirsson, söngvari hljómsveitarinnar Á
ióti sói.„Ég var reyndarað vakna. Hljómsveitin er á fullu að spila en viö vorum að spila
Players og Traffic síðustu helgi. Síðan er maður að taka þátt í forkeppni Evróvisjón. Ég
er kominn áfram og keppi á lokakvöldinu 17. febrúar og hlakka gífurlega til. “
Ásættanlegt verð
„Veislan stóð bara temmilega
lengi. Þetta er nefnilega ekki
skemmtistaður," segir Garðar en í
nýja Þrastalundi verður ýmist hægt
að kaupa mat í kaffiteríu eða „A la
Carte" á veitingastaðnum, af mat-
seðlinum. Verðið segir Garðar mjög
ásættanlegt.
„Nú verður dagskrá hverja ein-
ustu helgi fram að páskum. Hér er
samt engin ballstemmning," segir
Garðar en á heimasíðu nýja Þrasta-
lundar, thrastalundur.is, má sjá
matseðil staðarins, panta borð og
sjá skemmtidagskrána framundan.
Hún skartar Jóni Ólafs og Hildi Völu,
Jakobi Frímanni og Röggu Gísla,
Stefáni Hilmarssyni, KK, Agli Ólafs-
syni og fleirum.
Seldu ekki NASA
Garðar og Ingi
björg hafa rekið
skemmtistað-
inn NASA við
Austurvöll í
fjöldamörg
ár. í haust
bárust þær
fregnir að þau
hefðu selt staðinn,
Það segir Garðar
ekki rétt.
staðinn skipti þau hjónin með sér
verkum. Ingibjörg rekur NASA á
meðan hann einbeitir sér að Þrasta-
lundi.
„Ég hef mikinn áhuga á svæðinu
hérna í kring. Það er mikil uppbygg-
ing hérna. Um daginn var 150 sum-
arbústaðalóðum úthlutað og þær
ruku út. Hérna fyrir utan erum við
með aðstöðu fyrir útitónleika. Pláss
fyrir fimm til átta þúsund manns.
Tré allt í kring sem girða það af.
Þetta er falinn fjársjóður héma fyrir
austan," segir Garðar en hann hygg-
ur á útitónleika næsta sumar. Þang-
að til geta áhugasamir pantað sér
borð og rennt austur í kvöldmat.
halldor@dv.is
Gestgjafarnir Ingibjörg og
Garðar skörtuðu slnu feg-
ursta þegar þau tóku ámóti
gestum á laugardag.
upp með það vegna skilnings Dana.
Þetta eru síðan mennirnir sem
má ekki gera grín að. Þetta eru
mennirnir sem hóta sjálfs-
morðsárásum í Danmörku á meðan
bræður þeirra brenna danska fána
og hóta öllu illu. Svarthöfði skilur
ekki þolgæði Dananna. Svarthöfði
yrði ekki hissa þótt Danir tækju sig
til og vísuðu öllum múslimum úr
landi. Til hvers að sitja uppi með
flóttamenn og innflytjendur sem
geta ekki með nokkru móti samsam-
að sig landinu sem þeir búa í.
Ef ólík þjóðarbrot eiga að geta
búið saman þarf gagnkvæman skiln-
ing. Það getur ekki bara gengið í eina
átt. Það ættu múslimar í Danmörku
að skilja.
Svaithöföi