Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006
Sport DV
íslenska handboltalandsliðið er í áttunda sinn meðal sjö bestu þjóða á stórmóti í liand-
bolta en ísland endaði í 7. sæti á Evrópumótinu í Sviss sem lauk um helgina. Þetta er enn-
fremur annar besti árangur íslands á EM:
DV skoöar í dag bestu stórmót íslenska landsliðsins í handbolta frá upp-
hafi en fsland hefiur komist inn á 23. stónnót frá því að liðið tók þátt í því
fyrsta á HM í Austur-Þýskalandi 1958. íslenska landsliðið hefur alls flórt-
án sinnum verið meöal tíu bestu þjóða á heimsmeistarakeppnum,
Evrópumótum eða ólympíuleikum. Sviss er greinilega hagstæður leik-
staður fyrir íslenska landsliðið því liöið hefur náð mjög góðum árangri á
þeim tveimur stórmótum sem hafa farið fram þar, varö í 6. sæti á HM í
Sviss 1986 og svo í sjöunda sæti á Evrópumótinu 20 árum síöar.
Bestu stórmót
strákanna okkar
4. sæti á ólympíuleikunum í
Barcelona 1992
Stórmótiö á eftir: 8. sæti á HM 1993
Þjálfari: Þorbergur Aöalsteinsson
Fyrirliði: Geir Sveinsson
Leiklr (sigrar-jafntefli-töp): 7 (3-1-3)
Sigurhlutfall: 50%
Leikurinn: 26-24 sigur á Suður-Kóreu
eftir aö hafa verið 15-20 undir.
Þjóðir lagðar: Brasilía, Ungverjaland,
Suður-Kórea (Jafntefli við
Tékkóslóvakíu)
Markahæstir: Valdimar Grfmsson 35,
Geir Sveinsson 20, Júlíus Jónasson
18, Héðinn Gilsson 18.
Vissir þú? Það var aðeins Ijóst þremur
dögum fyrir ólympíuleikanna að ís-
lenska handboltalandsliðið myndi
taka sæti Júgóslavíu á leikunum í
Barcelona.
4. sæti á Evrópumótinu í Svíþjóð
2002
Stórmótið á undan: 11. sæti á HM
2001
Stórmótið á eftir: 7. sæti á HM 2003
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson
Fyrirliði: Dagur Sigurðsson
Leikir (sigrar-jafntefli-töp): 8 (4-2-2)
Sigurhlutfall: 62,5%
Leikurinn: Fimm marka sigur á Þjóð-
verjum, 29-24, sem tryggði sæti i
undanúrslitunum.
Þjóðir lagðar: Slóvenía, Sviss,
Júgóslavfa, Þýskaland (Jafntefli við
Spán og Frakkland)
Markahæstir: Ólafur Stefánsson 58,
Patrekur Jóhannesson 36, Sigfús Sig-
urðsson 31.
Vissir þú? Ólafur Stefánsson varð
fyrsti og eini fslenski leikmaðurinn
sem hefur náð að verða markakóng-
ur á stórmóti en hann skoraði 58
mörk, marki meira en Svfinn Stefan
Lövgren.
S. sætl á helmsmeistaramótinu I
Kumamoto 1997
Stórmótlð á undan: 13. sæti á HM
1995
Stórmótið á eftir: 11. sæti á EM 2000
Þjálfarl: Þorbjörn Jensson
Fyrirliði: Geir Sveinsson
Leikir (sigrar-jafntefli-töp): 9 (7-1-1)
Sigurhlutfall: 83,3%
Leikurinn: Nfu marka sigur á
Júgóslövum, 27-18, f riðlakeppninni.
Þjóðir lagðar: Japan, Júgóslavfa, Lit-
háen, Sádf-Arabía, Noregur, Spánn
og Egyptaland (Jafntefli við Alsfr)
Markahæstir: Valdimar Grfmsson 52,
Patrekur Jóhannesson 40, Gelr
Sveinsson 28.
Vlssir þú? fslenska landsliðíð tapaði
aðeins einum leik á mótinu og það
voru aðeins heimsmeistarar Rússa
sem náðu þvf en þeir unnu alla 9
leiki sfna.
sæti
Sigurhlutfall: 41,6%
Leikurinn: Jafntefli viðTékka, 15-15,
eftir að hafa skorað 3 sfðustu mörkin
í leiknum.
Þjóðir lagðar: Sviss, Frakkland. (Jafn-
tefli við Tékkóslóvakfu)
Markahæstir: Gunnlaugur Hjálmars-
son 22, Karl Jóhannsson 17, Ragnar
Jónsson 15.
Vissir þú? fslenska landsliðið hafði
ekki leiklð landsleik f tvö ár og 14
daga þegar liðið spilaði sinn fyrsta
leik á HM. Island tapaði leiknum með
11 mörkum fyrir Dönum, 13-24.
6. sæti á heimsmeistaramótinu í Vest-
ur-Þýskalandi 1961
Stórmótið á undan: 10. sæti á HM
1958
Stórmótiö á eftir: 9. sæti á HM 1964
Þjálfari: Hallsteinn Hinriksson
Fyrirliði: Birgir Björnsson
Leikir (sigrar-jafntefli-töp): 6 (2-1-3)
6. sæti á ólympfuleikunum f Los Ang-
eles 1984
Stórmótið á undan: 13. sæti á HM
1978
Stórmótið á eftlr: 6. sæti á HM 1986
Þjálfari: Bogdan Kowalczyk
Fyrirliði: Þorbjörn Jensson
Leikir (sigrar-jafntefli-töp): 7 (3-1-3)
Sigurhlutfall: 50%
Leikurinn: 22-22 jafntefli við verð-
andi ólympíumeistara Júgóslava f
fyrsta leik.
Þjóðir lagðar: Japan, Alsfr, Sviss
(Jafntefli við Júgóslava)
Markahæstir: Sigurður Gunnarsson
34, Atli Hilmarsson 20, Kristján Ara-
son 20.
Vissir þú? fslenska landsliðið var 22-
18 yfir gegn Júgóslövum þegar að-
eins fimm mínútur voru eftir en
Júgóslavar náðu að skora síðustu 4
mörkin og tryggja sér jafntefli en
þeir áttu eftir að verða ólympíu-
meistarar 1984 og heimsmeistarar
1986.
■
■■■■■
■
6. sæti á heimsmeistaramótinu í
Sviss 1986
Stórmótið á undan: 6. sæti á ÓL 1984
Stórmótið á eftir: 8. sæti á ÓL1988
Þjálfari: Bogdan Kowalczyk
Fyrirliði: Þorbjörn Jensson
Leikir (sigrar-jafntefli-töp): 7 (3-0-4)
Sigurhlutfall: 42,9%
Leikurinn: 25-23 sigur á Rúmeníu
sem tryggði fslandi góða stöðu inn í
milliriðil
Þjóðir lagðar: Tékkóslóvakía, Rúm-
enía, Danmörk.
Markahæstir: Kristján Arason 41, Atli
Hilmarsson 28, Sigurður Gunnarsson
18.
Vissir þú? Að 25-16 sigur fslands á
Dönum í milliriðli var fyrsti sigur fs-
lands á Dönum á stórmóti og jafn-
framt stærsti sigurinn á HM fram að
þeim tíma. Staðan var 10-10 í hálf-
leik en fsland vann seínni hálfleikinn
15-6.
■■■■■■
7. sæti á heimsmeistaramótinu í
Portúgal 2003
Stórmótlð á undan: 4. sæti á EM 2002
Stórmótið á eftlr: 13. sæti á EM 2004
Þjálfari: Guðmundur Guðmundsson
Fyrirliði: Dagur Sigurðsson
Leiklr (slgrar-jafntefli-töp): 9 (6-0-3)
Sigurhlutfall: 66,7%
Leikurinn: 33-29 sigur á Póllandi í
milliriðlinum þar sem fsland var
þremur mörkum undir i hálfleik.
Þjóðir lagðar: Ástralía, Grænland,
Portúgal, Katar, Pólland og
Júgóslvaía.
Markahæstir: Ólafur Stefánsson 58,
Guðjón Valur Sigurðsson 39, Patrekur
Jóhannesson 33.
Vissir þú? fslenska landsliðið setti
nýtt met í heimsmeistarakeppninni
með þvf að skora 55 mörk gegn
Áströlum og vinna leikinn með 40
marka mun, 55-15. Guðjón Valur Sig-
urðsson skoraði 14 mörk í leiknum.
Sigurhlutfall: 41,7%
Leikurinn: 34-32 sigur á Rússum í
fyrsta leik í milliriðli. Fyrsti sigur á
Rússum á stórmóti.
Þjóðir lagðar: Serbía, Rússland (Jafn-
tefli við Danmörku)
Markahæstir: Snorri Steinn Guðjóns-
son 42, Guðjón Valur Sigurðsson 38,
Ólafur Stefánsson 33.
Vissir þú? fsland hækkaði sig um átta
sæti frá síðasta stórmóti en liðið
lenti í 15. sæti á HM f Túnis 2005.
7. sæti á Evrópumótinu f Sviss 2006
Stórmótið á undan: 15. sæti á HM
2005
Stórmótið á eftir: HM í Þýsklandi
2007
Þjálfari: Viggó Sigurðsson
Fyrirliði: Ólafur Stefánsson
Leikir (sigrar-jafntefli-töp): 6 (2-1-3)