Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2006, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2006 Menning DV Atli Heimir Sveins- son tónskáld Þeim sem samdi„Slá hörpu mín...“ hlýtur að vera meira gefið. Undankeppni Eurovision er í fullum gangi og var þriðji hlutinn á dagskrá á laugardag. Þá voru átta lög frumflutt og lag Silvíu næturdrottningar, sem hvað mesta athygli hafði vakið, reyndist þegar til kom í stíl við allt annað þetta kvöld: sérkennalítið, flatt og talsvert hallærislegt. ÞAÐ eru hátt (fimmtíu tónskáld (s- lensk sem eiga verk á Myrkum músíkdögum sem hófust á laugar- daginn. Ég efast um að margir hafi heyrt verk eftir þá alla - hvað þá að þeir hafi fylgst spenntir með ferli einhvers þeirra frá upphafi til þessa dags. ÞRATT fyrir að heil ríkisstofnun hafi lagt verulega flármuni í að kaupa tónverk þeirra (flutningi ís- lenskra tónlistarmanna og senda þau út á öldum Ijósvakans með skipulegum hætti svo lengi sem elstu menn muna.Og í þessum efnum trúi ég að við lesandinn séum ekki verr stödd en bæði út- varpsstjórinn og menntamálaráð- herrann. ER sendirinn bilaður eða vantar eitthvað (móttakarann? Á liðnum áratugum hefur átt sér stað skipu- lögð menntun yngri kynslóða ( tónlist.Við stöndum enn í þrefi yfir þeirri menningarlegu kröfu sem ungt fólk á kost á að það menntist (tónlist. Listir eru enn þrátt fyrir langvinna og hatramma baráttu Bandalags Islenskra listamanna settar hjá garði (skólakerfi okkar - þrátt fyrir að þær gefi meiri lífsfyll- ingu (persónulegri tjáningu ein- staklingsins en margt annað. Þorkell Sigurbjörnsson „Heyr himnasmiður" er aðeins ein af mörgum tónsmlðum hans. VIÐ erum haldin forneskjulegri þráhyggju að sköpun (leik og starfi við myndir og hljóma sé ein- hver lúxus fyrir örfáa afburða- menn, meðan öll rök hnlga að því að sá þroski sem öðlast má á þeim sviðum geri unga sem aldna sátt- ari við lífið og opni leiðir til fyllra Kfs. HVERNIG bætum við stöðu list- anna? Á lægri stigum skólans eru listirnar tæki sem notaðar eru I öll- um greinum - jafnvel stærðfræði. Þegar Kður á grunnskólann hverf- ur listin sem hjálpartæki og verður dulinn máttur nemenda til að tjá sig.Og á efri stigum skólans hverf- ur hún alveg - utan þeirra sér- greina sem þá má leggja stund á til starfsmenntar. VH) verðum að styrkja stöðu list- anna f gegnum allt skólakerfið og komast yfir þann moldarkofahugs- unarhátt að maður sem dregur til stafs, syngur sér til yndis eða grípi í hljóðfæri, spilli tíma sínum. Við verðum að leggja betur við hlustir svo við getum greint hvað tón- skáld okkar eru að skapa okkur til yndis. I Þjóðleikhúsleikarar I dans- hlutverki: RúnarFreyr til I vinstri en Agústa Eva tekur I kunna stellingu á Birni Thors. Undankeppni Evróvision hefur lengi verið Ríkissjónvarpinu erfið: það er talið líklegt að eitthvert lifsfjör og sjálfsagt óvæntir hæfileikar hlaupi í alla áhugamenn um laga- smíðar þegar þeim er hópað í keppni. Raunin er önnur: forkeppni Euro hefur leitt fram stóran flokk bögubósa í stefjasmíð. Þar er að finna flötustu laglínumar, útsem- 1 Gaukur Úifarsson framleíðandi Næturævintýris Agústu Maður und- • ankeppninnar er brellumeistari en eins og ' barnið sagði: hann er ekki I neinum fötum. ingar sem eru samansuil af eftir- hermum og allt undir því yfirskini að hér séu frumsmíðar á ferð. Og Ríkis- útvarpið kýs að ramma þessa flatneskju inn í inngangsviðtöl þar sem höfúndar fá að sýna hversu al- varlega þeir taka sjálfa sig: „Fyrsta part lagsins samdi ég á píanóið hjá tengdó í bamaafmæli fimm ára dóttur minnar, næsta part flautaði ég í fiskbúð og lokapartinum stal ég úr þekktu auglýsingastefi." Litli Ijóti andarunginn Skemmtikrafturinn Silvía (Ágústa Eva Erlendsdóttir) setti smá sprell í forkynningu þriðja hlutans en reyndist þegar til kom vera ofúr- liði borin sem helsti fulltrúi íslenska smekkleysisins. Margir vom kallaðir til: Gauícur framleiðandi hennar, Þorvaldur Bjami og Blöndalsættin lagði til rytmann. Textinn var óskýr í flutningi hennar og heyrðist minnst af hon- inn. Kjánalegur söngstíllinn leið fyr- ir þjáífunarleysi hennar í hreyfing- um. Hún á ekki séns nema hún sé tekin í gegn. Hreyfing og söngur í senn er ekki fyrir byrjendur. Þar bám af henni sigurorð flytj- endur á borð við Katy Winter og Bjartmar Þórðarson sem hvomgt fattaði að það var að mala Gauksungann. Var ekki hægt að ffamleiða þau betur í þessari hallær- iskeppni íslands? Óhagstæður samanburður Það er raunar kostulegt að bera kvöldið á laugardag saman við ann- an þátt í lokakeppni Idolsins: þar em á ferðinni talenteraðir krakkar sem em byijendur en tekst á fúrðu- legan máta að bera af því flytjenda- liði sem valið var í undankeppnina sem atvinnumennr: allt miðlungslið og klætt upp sem einhveijir snilling- ar („mér kom engin önnur í hug til að flytja lagið en Dísella...") Hvort á maður að hlæja eða gráta? Þurfum reyndari menn En hvað með lagahöfúndana sem hafa þetta fimmtíu, sextíu, hundrað laga banka að baki sem enn er virkur: Magnús Eiríksson, Magnús Þór, Gunnar, Jakob, Valgeir, Jónana tvo? Hvers vegna er ekki leit- að til manna sem hafa sinnt þessu fagi og lært það til hlítar á síðustu fjömtíu árum, lifað og hrærst í því? Því em ekki pöntuð lög frá þeim? Ef sjónvarpið vill í alvöru halda þessu áfram, er betur eytt tíu milj- ónum í tíu valin lög, framleidd og unnin af alúð, heldur en þennan óskapnað. Ef menn vilja fá út úr því einhverjar framleiddar stundir er hægt að skrá tilurð hvers lags og láta menn standa fyrir vinnslumátan- um. Erfitt svið Beina útsendingin á laugardag var sviph'til og er raunar framleið- anda vorkunn. Sviðið er erfitt í lýs- ingu - kallar á ljót víðskot, í nálægari myndum verður samspil aðalflytj- anda og aukaliðs bakvið hann klaufalegt. Aukaraddir ætti alveg að taka út úr myndinni og vandséð að þeirra þurfi því allt er flutt af bandi. Undankeppni fyrir Eurovision Kynnar: Brynhildur Guðjóns- dóttir og Garðar Thor Cortes. Útsendingarstjóri: Helgi Jó- hannesson. Framleiðandi: BaseCamp Rikssjónvarpið 4. febrúar. Sjónvarp Gólflýsing með mynstmðum tölvu- ljósum sem kastast fram og til baka um breitt sviðið skapar ekki drama í flutninginn. Krananotkun er tak- mörkuð og eðli undankeppni er að þangað mæta keppendur með sín dansatriði sem oftast em unnin af engum efrium og litlum hæfileikum. Höfundur skaupsins Hver skrifar þennan lýsingar- orðaflaum upp í Garðar Thor: lofs- yrðasúpan hans jaðrar við oflof. Brynhildur er trekktur kynnir og átti ljótasta kjól kvöldsins. Maskinn hennar gerir hana eldri en hún er og harðari í dráttum. Það trúir enginn „spennan er að komast á suðumark" - súpan er staðin og köld með fitu- skán. í guðs bænum finnið eitthvert annað ráð til þess að velja þetta eina lag, sem á að fara út, en þessi ósköp. Sem ofan í kaupið kosta Rikisút- varpið tugi miljóna og em öllum sem nálægt því koma til skammar. PállBaldvin Baldvinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.