Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Qupperneq 4
4 MÁNUDACUR 13. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Rektorablogg Bloggmenningin tröll- ríður íslandi þessi misserin. Persónulegar dagbækur, hugleiðingar og fréttir af fólki er meðal þess sem ís- lendingar skrifa um á bloggsíður sínar. Bloggar- arnir eru þó ekkert sértækt fyrir- bæri heldur geta þeir verið alþing- ismenn eða jafnvel rekt- orar. Runólf- ur Ágústs- son, rektor Viðskiptahá- skólans á Bifröst er þar engin undan- tekning en hann hefur opn- að persónulega vefsíðu á slóðinni www.runolfur.is en þar má fmna upplýsing- ar, viðhorf og fréttir frá rektornum á Bifröst. Ungir gegn ofbeldi Meðlimir SGOR, Sam- taka gegn ofbeldi í Reykja- nesbæ, fóru um allan bæ í fyrradag og vöktu athygli á hinum ýmsu birtingar- myndum ofbeldis. Unga fólkið fór á ýmsa opin- bera staði þar sem þau gengu um í hlut- verkum fórnar- lamba of- beldis og réttu þeim sem þau hittu miða með nokkrum athyglisverðum staðreyndum um ofbeldi á íslandi að því er fram kem- ur á vef Víkurfrétta. Sam- tökin voru stofnuð á síðasta ári og hafa síðan staðið fyr- ir margvíslegum uppákom- um. Ljósmyndin er af vef Víkurfrétta. Ungfrú Suðurland Nú styttist í fegurðar- samkeppnir kvenna vítt og breitt um landið en þar er Ungfrú Suðurland engin undantekning. Keppt verð- ur þann 10. mars næstkom- andi og stúlkunum fjölgar dag frá degi, enda eru feg- urðarsam- keppnir í al- gleymi eftir gott gengi Unnar Birnu Vilhjálms- dóttur. Þær Halldóra Markúsdóttir og Helga Björg Helgadóttir hafa bæst í hóp keppenda í Ungfrú Suðurland, sem telur þá tíu. Þær hafa í nógu að snú- ast þessa dagana því æfing- ar fyrir keppnisdaginn eru komnar á fullt skrið. Magnús Ragnarsson læröi hermennsku í svissneska hernum. Hann er eini íslend- ingurinn sem ber starfsheitið hermaður í símaskrá og finnst nauðsynlegt að ísland eigi her. Hann er þó friðarsinni og segir að íslenskur her þurfi ekki að þýða stríð. „Ég er samt á móti stríði og hálf- gerður friðarsinni enda er ekkert samhengi á milli hers og stríðs. ís- lendingar ættu samt að hafa her sem væri svipaður og björgunar- sveitimar, litlar vopnaðar almarma- vamardeildir út um allt land sem gætu vemdað mikilvæga hluti eins og sendiráð og virkjanir. öll lönd eiga sinn her og ísland ætti ekki að vera nein undantekning hvað það varðar," segir Magnús sem ber her saman við lögreglu sem skiptir sér að utanríkismálum. Herráðgjafi fslands Magnús fór sjálfviljugur í sviss- neska herinn. „Ég hef alltaf haft áhuga á hermennsku og vopnum og langaði til þess að prófa að vera í her. Ég er með svissneskan ríkis- borgararétt því móðir mín er sviss- nesk og ákvað því að nota tækifærið. Ég veit svo sem ekki hvaðan þessi áhugi er til kominn en hann hefur alltaf verið til staðar;" segir Magnús sem stefhir á frekara nám í herfræð- um og gæti einnig hugsað sér að fara í Lögregluskólann. Magnús segist vel geta hugsað sér að vera ráðgjafi íslands í hermálum. Allir Svisslendingar eiga byssu Magnús segir að veran í sviss- neska hemum hafi verið bæði gagn- leg og skemmtileg. „Það var mjög gaman að vera í svissneska hemum. Herinn er sá öfl- ugasti í Evrópu enda Svisslendingar mjög hemaðarlega sinnaðir þó svo að þeir séu hlutlausir í hermálum. Allir Svisslendingar þurfa að gegna herskyldu og allir landsmenn eiga byssu. Byssueignin er bara ein- hvem veginn bundin í menninguna og allir em skyldugir til að skjóta úr byssunni einu sinni á ári. Samt er mjög lítið um ofbeldi þar sem byssur em notaðar og manndráp fá- tíð," segir Magnús sem sá svissnesk ungmenni allt niður í sextán ára ald- ur bera byssur. svavar@dv.is Magnús Ragnarsson Hef- ur alltaf haft mikinn áhuga á I vopnum og hermennsku. „Öll lönd eiga sinn her og ísland ætti ekki að vera nein undantekning hvað það varðar." Eim islenski hermaöurinn gæti orðiö rnðgjnfi Islendinga í hermálum Magnús Ragnarsson er eini íslenski hermaðurinn samkvæmt símaskrá. „Þessi starfstitill var nú hálfpartinn gerður í gríni en smá alvöru þó. Ég var í árs námi í svissneska hernum og hef alltaf haft gríðarlegan áhuga á hermálum," segir Magnús sem er um þessar mundir í hlutastarfi hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Formælingar á skjánum Svarthöfði lærði snemma að bölva hressilega. Móðir hans hafði sagt honum að ef hann viðhefði ljót orð færi hann beint til andskotans. Svarthöfði hafði ekki löngun að komast í kynni við hann og beit lengi í tunguna þegar eitthvað bjátaði á. Seinna fór hann að efast um rétt- mæti staðhæfinga móður sinnar. Prófaði að þylja nokkur kraftmikil orð fyrir munni sér albúinn því að sá ljóti sjálfur myndi hrifsa hann í und- irheimana. Síðan eru liðin mörg ár og Svarthöfði þakkar guði fyrir að hann getur linað þjáningar sínar með formælingum. Tengdamóðir Svarthöfða telur þetta ekki góðan sið og hefur horn í Svarthöfði síðu hans vegna þessa ávana. Aftur á móti heldur tengdamóðirin mikið upp á Bubba sjálfan Morthens, þann mann telur hún alvöru karlmenni, öfúgt við vesalings Svarthöfða sem allt reynir til að þóknast blessaðri kvensniftinni. Sfðastliðinn föstudag ákvað hann að sinjaðra og blés til allsherjar Idol- veislu. Reyndar hefur Svarthöfði óbeit á þeirri keppni og gerði þetta fyrir börnin, sem elska að sjá önnur ungmenni gaula karíókflög, og tengdamömmu sem þykir fátt skemmtilegra en að sjá ónefndan Hvernig hefur þú það? „Ég er rosalega upptekinn, “ segir Ólafur Darri Ólafsson leikari, sem leikur ínýju ís- lensku bíómyndinni Blóðbönd I leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar.„En ég hefþað mjöggott." dómara deila visku sinni með land- anum. Þetta uppátæki lagðist vel í mannskapinn. Allt fór þó á versta veg eins og Svarthöfða hefði mátt gruna. Þegar hann ætlaði að koma fær- andi hendi með poppskál og sparibros fyrir fjöl- skylduna datt hann kylli- f flatur um dýrindis tösku sem hafði verið skilin eftir ^ í gangveginum. Svarthöfði meiddi sig ögn og spurði þreifandi illur hver ætti þennan ólukkans grip, auk nokkura vel- valinna orða sem verða ekki sett á blað. Vit- anlega var taskan í eigu tengdó sem brást hin versta við og skammaði Svarthöfða rækilega fyrir framan bömin hans. Sneyptur og sár settist hann svo nið- ur fyrir framan Idolið, hlustaði Bubba úthúða börnunum, kynn- unum og samdómur- um sínum. Alvörukarl- menni eins og Bubbi má segja hverjum sem er þegja án þess að heldri konur kippi sér við. Svarthöfði vill fá að vera eins og Bubbi. Svarthöföi að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.